Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2006, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2006, Blaðsíða 38
38 FIMMTUDAGUR 2. MARS 2006 Síðast en ekki síst DV Ha? Það vefst stundum fyrir útlend- ingum að átta sig á hvar eða hvað ísland er. Ritstjóm Ha? brá heldur betur í brún þegar hún sá að breska verslunarkeðjan Iceland heldur því fram á heimasfðu sinni að Iceland sé hið Ráðsmaðurinn á Bessastöðum og einkabílstjóri forseta (slands hjálpast að við hversdagsleg störf á Álftanesi. Hvert er hið sanna ísland? sanna ísland. Þeir nefna reyndar að Iceland geti verið ruglað við pínku- ponsulítið land upp við heimskauts- baug, en hið sanna ísland sé eigi að síður að finna í Bretlandi. Þannig komast þeir að orði: „Though sometimes confused with a small country of Viking orígins on the frínges of the Arctic Circle, the real Iceland is a unique British food retailing business with over 700 stores throughout the UK. “ Öðmvísi okkur áður brá. Við héldum nefnilega að íslenskir eig- endur Iceland - þeir Baugs-, Fons- og Milestone-menn myndu springa úr stolti yfir þjóðerni sínu og auglýsa það vlllt og galið á alla vegu. Ef til vill er reyndin sú að þarna komi fram leyndur húmor eigendanna - sem hlæja sig máttlausa yfir innanbúðar- fyndninni á meðan aðrir klóra sér í hausnum yfir hvert hið sanna Iceland sé. Hvað veist þú um Tjöpneshrepp 1. í hvaða sýslu er Tjörnes- hreppur? 2, Hversu margir búa í hreppnum? B. Hversu margir listar buðu þar fram í síðustu sveitarstjórnarkosningum? 4. Milli hvaða fjarða er Tjörnes? 5. Hvert er póstnúmerið á Tjörnesi? Svör neðst á síðunni Hvað segir mamma? „Þetta er frá- bær strákur og égerstoltaf honum/ segir Magnúsína Guömunds- dóttir, móöir Eysteins Jóns- sonar, aðstoð- armanns landbúnaðar- ráðherra.sem k t , núætlarað reyna fyrirsér fpólitik á Suðurnes]um.„Hann er hjarta- hiýr, heiðartegur og góður drengur. Hann er nýbúinn að gifta sig og fékk þá tvær iitl- ar steipur með sem hann hefur reynst ótrúlega vel. Iþvl efni kom hann okkur for- eldrunum á óvart þvl hann var búinn að vera einn svo lengi. En Eysteinn hefur skap og það tel ég bara til kosta og svo er hann mikill keppnismaður I öllu sem hann tekur sér fyrir hendur," segir Magnúslna Guð- mundsdóttir. Magnúsína Guðmundsdóttir, hús- freyja og sýslumannsfrú í Keflavík, er móðir Eysteins Jónssonar, aðstoð- armanns landbúnaðarráðherra, sem gefur kost á sér á sameiginlegan lista Framsóknarflokksins og Sam- fylkingarinnar í Reykjanesbæ. ætia I samkeppni við ívar Guðmundsson um Óskarinn. 1. Suður-Þingeyjarsýslu. 2. fbúarnir eru 63.3. Einn, T- listinn sem var sjálfkjörinn. 4. Skjálfanda og Axarfjarðar. 5.641. stelpiinum „Þeir eru flottir," segir Björk Hákans- son hjá kynningardeild Háskóla íslands um munka sem spranga um ganga Háskólans og blanda geði við aðra nemendur í kuflum sín- um. Þarna talar Björk fyrir munn fjölmargra námsmeyja sem renna hýru auga til munkanna; kuflarnir eru dulúðugir, brosið breitt, einlægnin alger og svo eru þeir flestir í skemmtilegum sandölum sem gera þá fjaðurmagnaðri á göng- um Háskólans en títt er um aðra námspilta. „Ég held að þeir hljóti allir að vera úr sömu reglunni því þeir eru allir eins klæddir," segir Björk en munkarnir hafa verið í Háskólanum og sett svip sinn á skólagangana frá því í haust er þeir birtust allt í einu og færðu með sér ferskan blæ. „Svo má ekki gleyma nunnunum. Þær eru hér einnig en alls eru þetta um tíu til fimmtán manns," segir Björk. Munkarnir og nunnurnar eru öll í íslensku- námi fyrir erlenda stúdenta og sækist þeim námið vel. Enda fátt sem glepur og ekki fer mik- ið fýrir munkunum í Stúdentakjallaranum þar sem námsmenn sötra bjór á kvöldin. Og hvað þá nunnurnar. Þær sjást þar aldrei. „Ekki veit ég hvaðan þeir koma en mér heyr- ist þeir tala ítölsku margir en sumir spænsku og jafhvel frönsku. Svo eru nunnurnar sumar ind- verskar sýnist mér,“ segir Björk. Munkarnir og nunnurnar búa á Gamla Garði og halda hópinn; sátt í anda leiðtoga lífs síns. Þau setja nýjan og áður óþekktan svip á Háskóla íslands. Eða eins og Björk á kynningardeildinni orðar það kvenna best: „Þeir eru flottir." Aramótaforsíða Vikunnar var starfsfólkið sjálft „Þetta var forsíðumynd fyrir Vikuna," seg- y'jmmm'WBftmmmc“raa■ ir Jim Smart S2~- * 111 ljósmyndari Háskolanum Slá í gegn hjá um gömlu mynd- ina að þessu sinni sem er frá því um áramót- in 1979-1980. Á myndinni er starfsfólk Vik- unnar á þeim tíma. „Við klæddum okkur öll upp í föt frá tísku- verslunum fyrir þátt sem var í blaðinu," segir Munkarnir í Háskólanum Setja nýjan og áður óþekktan svip á ganga skólans; kuflarnir dulúðugir, brosið breitt og ein- lægnin alger. DV-myndGVA Jim sem sjálfur var í kjólfötum frá Herra- garðinum. Það er ekki Jim sem myndaði sjálfan sig og samstarfsfólkið heldur er myndin tekin í ljósmyndastúdíói á Laugaveginum að því er hann segir. „Mig minnir að þetta blað hafi komi út í byrjun janúar 1980," segir hann. Með Jim á myndinni eru Helgi Pétursson Ríó-maður sem nú er upplýsingafulltrúi Orkuveitunnar, Hrafnhildur Eydal sem er dóttir Sveins R. Eyjólfssonar í Frjálsri fjöl- miðlun og Auðar Eydal, Þorbergur Kristins- son sem síðar var umbrotsmaður á DV, Borg- hiidur Anna Jónsdóttir listakona, Eiríkur Jónsson blaðamaður og Jóhanna Þráinsdótt- ir rithöfundur sem nú er látin. Starfsfólk Vikunnar Jim Smart Ijós- myndari situr. Standandi eru Helgi Pét- ursson, Hrafnhildur Eydal, Þorbergur Kristinsson, Borghildur Anna Jónsdóttir, Eiríkur Jónsson og Jáhanna Þráinsdóttir. Lárétt: 1 hvetja, 4 lokað, 7 uppnám, 8 pendúl, 10 fjarlægð, 12 hross, 13 bjartur, 14 hiti, 15 fax, 16 ávöxtur, 18 mun,21 sláttulanda, 22 væta, 23 kjáni. Lóðrétt: 1 blað,2 grátur, 3 losun,4 vegsama, 5 fas, 6 veðrátta, 9 býsn, 11 fjasi, 16 loga, 17 gröf, 19 fljótræði, 20 blási. Lausná krossgátu '|nd 07 'sej 61 '6a| n 'p|a 91 'isnej 11 'do>(S9 6 'gjl 9 '!Qæ S 'eí6uÁsjO| f '6u|ujjaajje £ '|Oa z '>|JO i inajggg tuse EZ '66op zz 'ef6ua iz 'du6 81 '||da 9 l 'ugiu s L 'Jn|Á f l 'Jæ>|S £ i 'ssa 7L 'QJf) 01 '4I9>I 8 'e°qi° L 'Js*l V 'EAjg i A morgun

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.