Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2006, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2006, Blaðsíða 37
DV Sjónvarp FIMMTUDAGUR 2. MARS 2006 37 ^ Sirkus kl. 21 Summerland Síðasti þátturinn af Summerland er í kvöld. Ava Gregory er aðalpersóna þáttann, en hún býr í strandbæ í Kaliforníu. Líf hennar breytist allverulega þegar systir hennar og mágur látast í bílslysi. Hún tekur þrjú börn þeirra að sér, og skyndilega þarf hún að stjórna heilli fjölskyldu og það hefur ýmis- legt í för með sér. ► Sjónvarpsstöð dagsins O’SuUivan dottinn út úr Opna velska Þótt vetrarólympíuleik- arnir séu búnir taka alltaf nýir íþróttaviðburðir við. Opna velska snókermótið er til dæmis í fullum gangi á Eurosport. Ekki má gleyma heimsmeistara- mótinu í ralli. En ef eng- inn áhugi er á á ralli og snóker, er góður kostur að horfa á blóðheita menn kljást f þættinum Fight Club. % Kl. 19.30 Snooker: Welsh Open Newport Einn heitasti snókerspil- ari síðari ára, Ronnie O'Sullivan, er dottinn út úr mótinu. Hann beið lægri hlut fyrir lan McCulloch í annarri um- ferð. Ronnie kallinn virðist vera heltast aftur úr lestinni á meðan menn eins og Ken Doherthy og John Higg- ins eru að spila glimrandi vel. Kl. 20.00 Rally: World Champ- lonship Mexico Sebastian Loeb er ökumaður Citroen. Hann segist vera vongóður um að enda sigurgöngu Marcus Grönholm með þvf að vinna rallið f Mexfkó. Kl. 22.30 Fight Sport: Fight Club Helstu slagsmálahundar heims berja á hvor öðrum. Ef þú hefur gaman af slagsmálafþróttum horf- irðu á Fight Club á Eurosport. ] Seiöandi og fallegar HBO- | sjónvarpsstöðin hafnaðiþátt- | [unum ásínum tima. iim I Sheryl Lee Átti I upphaflega að | leika Mary Alice. Dóri DNA las Bleikt og blátt afþví aö loftnetið var bilað. Pressan Ólirceddiir maður í scemilega góðnformi gceti lamið JetLi íspað. Undirþetta ritarmeira að segja meistari Bruce Lee. Bilað loftnet og bardagamyndir Loftnetíð á húsinu mínu er bilað. Það þýðir ekk- ert NBA TV, engir 24, ekkert Prison Break, ekki Fight Club á Eurosport og ekki einu sinni uppáhaldsþátturinn minn Hogan Knows Best Það eina sem ég get horft á eru DVD-myndirnar sem ég keyptí í Kolaportínu um helgina; Kickboxer 1 með Van Damme í aðalhlutverki, G.I. Joe The Movie, heimildamynd rnn besta bardagakappa heims, Rickson Gracie, og einhverjar kung fu-myndir sem Quentin Tarantino sýndi í Háskólabíói á milli jóla og nýárs. Þar sem vídeóleigur bæjarins hafa fyrir löngu gert mig útlægan, gerði ég það sem ég hefði löngu átt að vera búinn að gera. Fór út í sjoppu og keyptí mér splunkunýtt eintak af Bleikt og blátt. Blaðið er hætt að taka sig svona hátíðlega og er komið í sama farið, klámfarið, sem er ágætt. Þótt mér sé auðveldlega skemmt hélt blaðið ekld athygli minni eins lengi og ég hafði vonast til. Ég horfði því á DVD-myndimar sem vom misgóðar. Ég dró vissan lærdóm af myndunum. G.I Joe-myndin var Ieiðinleg, en ég held að leik- fangakarlamir sem áttu hug minn alian á mínum yngri árum, séu helsta ástæða þess frjóa ímyndunarafls sem ég hef í dag. En eftir að hafa horft á þrjár bardagamyndir, fattaði ég eitt. Brasilísld glímukappinn Rickson Gracie gætí lamið Van Damme með annarri, á meðan hann rakaði sig meðhinni. Á meðan þetta væri að gerast gætí hann verið í sleik við konuna sína og samt kyrkt kung fu-kapp- ana með löppunum á sér. Bardagalistamyndir em nefnilega ein mesta blekking skemmtanabransans og það er stutt síðan ég komst af því. Óhræddur maður í sæmilega góðu formi gætí lamið Jet Li í spað. Undir þetta ritar meira að segja meistari Bmce Lee. Hann sagði að maður sem myndi æfa hnefa- leika og glúnu í eitt ár, myndi baka þann sem hefði æft austur- lenskar bardagalistir allt sitt líf. Það er nefnilega hellingsmunur á bar- dagalist og bardagaíþrótt. ELÍSflBEÍ SUEIFLHR SUIPUnni f'i í kvöld sýnir Skjár e»\n síðasta Þatt sjöundu þáttaraðar af Wdl & Grace Lokaþáttur Will & Grace Lokaþátturinn í sjöundu þáttaröð WiU & Gmce er í kvöld. Þættirnir hafa verð t gangi síaðn árið 1998 og hafa notið mikúla vin- 3^SÞupp^.=S» 49 Emmy-verðlauna og hlotiö 1/. Vegna þess hve vinsælir og vtrt.r þætum r eruhefur fjöldi stjama tekið að sér gestahluL verk í þeim. Listinn er mjög en hai skina tU dæmis Matt Damon, Woody Harrel son Madonna, Demi Moore og Bntney Spe ars Britneykemurframíáttunduseríu.sem í ljós. RÁS 1 FM 92.4/93,5 l@l 1 RÁS 2 FM 90,1/99,9 i&| 1- ÚTVARP SAGA fmoo.í m | I AÐRARSTÖÐVAR ¥ 630 Morguntónar 6J0 Bæn 7J0 Fréttayfirlit 933 Laufskálinn »45 Leikfimi 10.15 Litla flugan 11j03 Samfélagið í nærmynd1240 Fréttayfirlit 1230 Fréttir 1245 Veður 1230 Dánarfregnir og augl. 1330 Vftt og breftt 1433 Útvarpssagan 1435 Miðdegistónar 1533 Fallegast á fóninn 16.1} Hlaupanótan 1733 Vlðsjá 1830 Fréttir 1835 Spegillinn 1830 Dánarfr. og augl. 1930 vitinn 1937 Tónlistarkvöld Útvarpsins 22.15 Lestur Passíusálma 2232 Útvarpsleikhúsið: Ómerktur ópus í c -moll aiO Útvarpað á sam- tengdum rásum til morguns. 635 Morguntónar 630 Morgunútvarp Rásar 2 935 Brot úr degi 1233 Hádegisútvarp 1230 Hádegisfréttir 1245 Poppland 16.10 Síðdegis- útvarpið 1830 Kvöldfréttir 1834 Auglýsingar 1835 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir 1930 Ungmennafélagið 20.10 Gettu betur 21.10 Konsert 22.10 Popp og ról 07:05 Arnþrúður Karlsdóttir 10:03 Betri blandan 11:03 Grétar Mar 12:00 Fréttir NFS 12:30 Um nónbil 12:40 Jón Magnússon 13:00 Jón Guðbergsson 14:03 Kjartan G Kjartansson 15:03 Hildur Helga 17:03 Síð- degisútvarpið 18:00 Meinhomið 18:20 Tón- list að hætti hússins (E) 18:30 Fréttir NFS 19:00 Grétar Mar (E) 20:00 Morgunútvarp (E) 23:00 Kjartan G Kjartansson (E) FM 90,9 TALSTÖÐIN FM 99,4 ÚTVARP SACA FM 95,7 Effemm / Zúúber tónlistarstöðin FM 102,2 Útvarp Latibær / Fjölskyldu útvarp FM 102,9 Lindin / Kristilegt efni FM 96,7 Létt / Tónlist og afþreying FM 105,5 Útvarp Boðun / Kristilegt efni FM 89,5 Kiss / Nýja bítið I bænum FM 88,5 XA-Radió / 12 spora efni FM 91,9 XFM / Tónlist og afþreying FM 104,5 Radió Reykjavfk / Tónlist og afþreying 7.00 ísland í bítið 9.00 Fréttavaktin fyrir hádegi 12.00 Hádegisfréttir/Markaðurinn/íþróttaf- réttir/Veðurfréttir/Leiðarar dagblaða/Hádegið - fréttaviðtal 13.00 Íþróttir/lífsstíll 14.00 Hrafnaþing/Miklabraut 15.00 Fréttavaktin eft- ir hádegi 18.00 Kvöldfréttir/ísland í dag/íþróttir/veður 19.45 Brot úr dagskrá 20.00 Fréttir 20.10 Fréttaljós Vikulegur fréttaskýringaþátt- ur með fjölda gesta í myndveri í um- sjónfréttastofu NFS. 21.00 Fréttir 21.10 60 Minutes Framúrskarandi fréttaþátt- ur sem vitnað er í. 22.00 Fréttir Fréttir og veður 22.30 Hrafnaþing/Miklabraut Hrafnaþing er í umsjá Ingva Hrafns Jónssonar og Miklabraut í umsjá Sigurðar G. Tómas- sonar. 23.15 Kvöldfréttir/ísland í dag/íþróttir/veður. 0.15 Fréttavaktin fyrir hádegi 3.15 Fréttavaktin eftir hádegi 6.15 Hrafnaþing/Miklabraut ERLENDAR STÖÐVAR EUROSPORT 13.30 Snooker Welsh Open Newport 16.00 Football: World Cup Germany 17.30 Tennis: WTA Tournament Doha Qatar 19.30 Snooker Welsh Open Newport 22.00 Rally: World Championship Mexico 22.30 Fight Sport: Fight Club BBC PRIME 12.00 The Brittas Empire 12.30 2 point 4 Children 13.00 Down to Earth 14.00 Balamory 14.20 Teletubbies 14.45 Tweenies 15.05 Step Inside 15.15 Fimbles 15.35 S Club 7: Viva S Club 16.00 Animal Hospital 16.30 Bargain Hunt 17.15 The Weakest Link 18.00 Doctors 18.30 EastEnders 19.00 As Time Goes By 19.30 Only Fools and Horses 20.00 Top of the Pops 20.30 A Thing Called Love 21.30 Little Britain 22.00 Boss Women 22.40 Judge John Deed 0.10 Great Railway Journeys of the World 1.00 Big Cat Diary Up- date 2.00 Arts Foundation Course NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Mysterious Universe 13.00 Shark Quest 14.00 Meg- astructures 15.00 Bug Attack 16.00 Unlocking da Vmci's Code 17.00 Mysterious Universe 18.00 Battlefront 18.30 Battlefront 19.00 Swamp Tigers 20.00 Megastructures 21.00 World's Deadliest Sea Disaster 22.00 Return To Titan- ic 23.00 Tornado Intercept 0.00 World's Deadliest Sea Disaster 1.00 Air Crash Investigation ANIMAL PLANET 12.00 Amazing Animal Videos 12.30 Monkey Business 13.00 Crocodile Hunter 14.00 Life of Mammals 15.00 Animal Cops Houston 16.00 Pet Rescue 16.30 Wildlife SOS 17.00 Amazing Animal Videos 17.30 The Planet's Funniest Animals 18.00 Meerkat Manor 18.30 Monkey Business 19.00 Cell Dogs 20.00 Animal Precinct 21.00 Animal Cops Houston 22.00 Animal Precinct 22.30 Monkey Business 23.00 Emergency Vets 23.30 Hi-Tech Vets 0.00 Pet Rescue 0.30 Wildlife SOS 1.00 Animal Precinct 2.00 Cell Dogs DISCOVERY 12.00 American Chopper 13.00 A Car is Born 13.30 A Car is Born 14.00 Extreme Engineering 15.00 Extreme Machines 16.00 Junkyard Mega-Wars 17.00 Wheeler Deal- ers 17.30 Wheeler Dealers 18.00 American Chopper 19.00 Mythbusters - Specials 20.00 Dr G: Medical Examiner 21.00 FBI Files 22.00 FBI Files 23.00 Mythbusters - Speci- als 0.00 Forensic Detectives 1.00 FBI Files 2.00 Air Wars MTV 12.00 Newlyweds 12.30 Just See MTV 14.00 Pimp My Ride 14.30 Wishlist 15.00 TRL 16.00 Dismissed 16.30 Just See MTV 17.30 MTV:new 18.00 The Base Chart 19.00 Pimp My Ride 19.30 Punk'd 20.00 Stankervision 20.30 The Trip 21.00 Top 10 at Ten 22.00 Superock 23.00 Headbangers Ball 0.00 Just See MTV Breyttur afgreiðslutími í Skaftahtíð 24 Virka dage kí. 8-18. Hefaar kl. 11-16.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.