Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.2006, Qupperneq 13
DV Fréttir
FÖSTUDAGUR 21. APRlL 2006 1 3
Pólitískur
prestur
Bjöm Bjarna-
son mun leggja
það til við kirkju-
þing að skipun-
arvald ráðherra
á sóknarprestum
verði tekið úr hönd-
um kirkjumálaráð-
herra og sett í hendurnar á
kirkjunni sjálfri. Þetta sagði
Björn í viðtali við Víkurfrétt-
ir en þeir höfðu samband
við hann í kjölfar þess að sr.
Skúli Ólafsson var skipað-
ur sóknarprestur í Kefla-
vík gegn vilja meirihluta
sóknarbarna sem vildu sjá
sr. Sigfús B. Ingvason gegna
stöðunni.
Bloggi lokað
vegna eineltis
Bloggsíðu
Árna Guðmunds
sonar, æskulýðs-
fulltrúa í Haftiar-
firði, var nú fyrir
skömmu lokað
vegna eineltis. í
ljós kom að ekki
var hægt að fara
inn á vefsíðu æskulýðsfor-
kólfsins og komu einung-
is upp skilaboð frá tölvu-
deild Hafnarfjarðarbæjar
að síðunni hefði verið lokað
þar sem að hún innihéldi
óæskilegt efni. Skýringin
reyndist þó ekki vera sú að
Ámi hefði verið að leggja í
einelti heldur var síðunni
óvart lokað út af því að
hann var samtengdur stóru
tölvukerfi í Hafnarfirði en
borið hefur á einelti í tölv-
um í skólum bæjarins.
Flokkur Alþýð-
unnaríVest-
mannaeyjum
Flokkur alþýðunn-
ar hefur verið stofnaður í
Vestmanneyjum en hann
samanstendur af Frjáls-
lynda flokknum annars veg-
ar og hins vegar óháðum
úr bæjarfélaginu. Arnar G.
Hjaltalín fer með oddvita-
hlutverk flokksins og sagði
hann í viðtali við eyjar.net
að flokkurinn samanstæði
af breiðum hópi fólks úr
bæjarfélaginu. Annað sæti
listans skipa Hanna Bima
Jóhannsdóttir og það þriðja
vermir Sara Hamilton.
Kvenfélög
sameinast
Kvenfélag Geirdals og
Kvenfélagið Liljan í Reyk-
hólahreppi hafa ákveðið að
sameinast en tvö félög hafa
verið starfandi í hreppnum
síðan 1987. Nýja kvenfé-
lagið mun heita Kvenfélag-
ið Katla og er þar vísað til
þjóðsögunnar um Kötlu-
draum sem gerist á Reyk-
hólum. Kemur þetta fram
á vefhreppsins, reykhólar.
is. í stjórn hins nýja félags
em þrjár konur og má segja
að hver um sig sé fulltrúi
síns svæðis en það eru þær
Svanborg Guðbjörnsdóttir
frá Kambi, Herdís Matthías-
dóttir frá Reykhólum og
Ingunn Jóna Jónsdóttir frá
Þurranesi í Saurbæ.
Fyrir tæpum tveimur vikum stöðvaði lögreglan á Keflavíkurflugvelli Frey Njarðarson
með heróín og kókaín innvortis. Var það í fyrsta sinn sem lögreglan stöðvar innflutning
á heróíni. Fáir gera sér grein fyrir því hvað svona efni kosta á götunni.
inum.
Lögregluembætti um allt land vinna að því að uppræta fíkniefha-
starfsemi og daglega heyrum við fréttir í fjölmiðlum af fíkniefna-
sölum eða fíkniefnaneytendum sem eru handteknir. Þeir eru þó
fáir sem gera sér grein fyrir því hvað þessi efni kosta fyrir neyt-
andann.
Þeir sem vinna við forvarnarstarf-
semi og við meðferð fíkniefnaneyt-
enda var brugðið þegar þeir heyrðu
af því að lögreglan á Keflavíkurflug-
velli hefði stöðvað innflutning á
heróíni, í fyrsta skiptið í sögu fíkni-
efnamála á íslandi. Þórarinn Tyrf-
ingsson, yfirlæknir SÁÁ var einn af
þeim.
Þetta ber að taka
alvarlega
„Það ber að taka allt
svona mjög alvarlega
en það verður líka að
túlka það í samhengi
við annað," segir Þórar-
inn.
„Samhengið er nátt
úrulega það að mað-
ur ætlar nú
að mest af
því heró-
íni sem
hefur
komið til lands-
ins í gegnum
tíðina, allt frá
áttunda ára-
tugnum þeg-
ar eitthvað af
því barst frá
Kristjaníu, hafl
verið mjög lít-
ið og bundið
við einstakl-
inga sem eru
háðir þess-
um efnum.
Þeir eru
þá að taka
þetta með sér til landsins."
Götuverðá
fíkniefnum
að þetta sé hluti af skipulagðri
glæpastarfsemi sem er allt annar
þáttur. í kjölfar hennar sæjum við
væntanlega verslun og dreifingu á
heróíni hér innanlands en það höf-
um við ekki séð, en þetta eru ekki
góðar fréttir," segir
Þórarinn.
Athugið að eftirfarandi listi miðast
við töflu/gramm.
Hass:2.500 kr.
E-tafla: 2.500 kr.
Gras: 3.000 kr.
Amfetamín: 5.000 kr.
Contalgin SOOmg: 10.000 kr.
Kókaín: 17.000 kr.
Heróin:25.000 kr.
Sjúklingar tala um heroin
^ „Við höfum frétt af g
£ þessu og sjúkling- Jt
ar hafa sagt okk- ' .
■ ur frá þessu," ^
I segir Þórarinn
I um heróín inn-
I flutninginn.
„Fg er alltaf svo
§9 bjartsýnn maður,
WB égvil ailtaftúlka ^
þessa atburði Æm
þannig
^ þangað til Æ
. ég er viss
ms*. k. um Æi
~7T
Freyr Njarðarson Vartekinn
með heróín innvortis i
Leifsstöð en hann er sá fyrsti
sem er gómaður með það efni.
dýrast
Sjúklingar sem
ækja meðferð hjá
ÁÁ eru spurðir
egar þeir koma til
eðferðar hvort og
hvaða- fíkniefni
eir hafa keypt und-
farnar tvær vikur.
efa sjúklingarnir þá
pp verðið á fíkniefn-
Er þetta svo-
ölluð verðkönnun og
því er haldið utan
um götuverð fíkniefna hér á landi.
„Við höfum ekki fengið heró-
ín í verðkönnun hjá okkur í
nokkra mánuði svo ég get
ekkert sagt um verðið,"
segir Þórarinn.
Samkvæmt heimildum
DV kostar gramm af heró-
íni tæpar 25 þúsund krón-
ur en það fer að sjálfsögðu
eftir framboði eins og
gengur og ger-
ist í viðskipta-
heiminum.
Það ger-
ir heróínið
að dýrasta
fíkniefninu
á íslandi.
Þórarinn Tyrfingsson
Yfírlæknir SAA segist ekki enn
-,já skipulagða starfsemimeð
sölu á herólni hér á landi.
ísland tæmdist af fólki yfir hátíðirnar
Met í ferðalögum um páskana
íslendingar hafa aldrei ferðast jafrt
mikið um páskana eins og um nýaf-
staðna páskahátíð. Þrjár af stærstu
ferðaskrifstofum landsins seldu
sex þúsund manns pakkaferðir til .. .
hinna ýmsu áfangastaða og voru
Kanaríeyjar vinsælasti áfanga-
staðurinn.
„Égmanekkieftir
svona mikilli geggj-
un í sölu eins og fýr-
ir þessa páska," segir
Guðbjörg Sandholt
starfsmaður
Heimsferða. „Við
bættum við vélum
til Kanarí og Costa del
Sol og allt seldist upp
og við fengum bara ekki
fleiri vélar annars hefð-
um við getað selt miklu
fleiri ferðir," segir Guð-
björg.
„Við seldum helmingi fleiri ferðir
en í fyrra," segir Helgi Jóhannsson for-
stjóri Sumarferða. „Það var uppselt í
allar páskaferðimar hjá okkur fýr-
ir áramót en ég held að það hafi
orðið breyting hjá fólki hvað varð-
ar að vera fyrr á ferðinni að bóka
ferðina sína. f fyrrasumar lenti fólk
í því að allt var uppselt og sum-
ir komust ekki til údanda í frí
og fólk ætlaði ekki að trúa
því að allt væri uppselt,"
segir Helgi. Hann segir að
vinsælasti áfangastaður-
inn hjá Sumaferðum um
páskana hafi verið Ten-
erife á Kanaríeyjum og
nú þegar sé búið að selja
70 prósent af sum-
arframboði Sumar-
ferða.
„Það hefur aldrei
selst jafn mikið af ferð-
Suðræn strönd og sólskinsblíða Eftir
kaldan og dimman vetur vilja Islendingar
komast f sól og setjast undir döðlupálma á
suðrænni strönd.
um á jafii stuttum tíma," segir Guðrún
Sigurgeirsdóttir framleiðslustjóri Úr-
vals Utsýnar. „Ég held að margt af því
fólki sem fór í frí til útlanda um pásk-
ana hafi viljað losna við allar skyldur
og kvaðir. Fólk gat kúplað sig út og haft
það rosalega gott í friinu,"segir Guð-
rún.
Kókaín Spltt og kókaln er vinsælt hjá ungu
fólki sem villskemmta sérsem lengst.
Verð hefur ekki hækkað
Nægt framboð hefur verið á fíkni-
efnum undanfarin ár og því verð á
þeim lítíð breyst. Frekar lítið er um
e-töflur á landinu eins og er en búist
er við því að það breytíst í sumar. Það
er árstíminn sem fólk neytir mest af
e-töflum.
Fleiri í kannabisræktun
Hass og gras hefur verið til allt
árið en framboð af grasi hefur aukist.
Ástæða þess er talin vera sú að fleiri
íslendingar eru farnir að stunda
ræktun á kannabisplöntunni. Þar af
leiðandi hefur innflutningur á efn-
inu dregist saman.
Fíkniefnafundir eins og þessi í
Reykjavík, þegar lögreglan lagði hald
á 22 kíló af amfetamíni og hassi,
veldur því að verðið hækkar lítillega
en það er aðeins tímabundið.
Hin sorglega staðreynd er sú að
þrátt fyrir góða vinnu lögreglu gegn
fíkniefnum flæðir þetta um göturn-
ar.
Guðbjörg Sandholt hjá Heimsferðum
Man ekki eftir þvlllkri sölu á páskaferðum
eins og I ár.
Allar ferðaskrifstofumar eru sam-
mála um það að ástæðumar fýrir
svona mikilli söluaukningu á páska-
ferðunum sé fyrst og fremst sú að fólk
hafi átt fleiri fridaga ef sumardagurinn
fýrstí er talimt með. Síðan vom pásk-
amir seinna í ár og veður þess vegna
betra víða í Evrópu.