Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.2006, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.2006, Side 17
DV Sport FÖSTUDAGUR 21. APRÍL 2006 17 MimÉÉÉÍ f rflW f Bobbv Qiarlton, tyrrver- andi Heintsmeistari með Hng- landi og margfaldur meistari með MancliesterUnited, er ánægöur með Wayne Rooney og telur hann geta haft sömu áhrif á HM í hvska- landi i sttmar og l’ele hafði á HM t Sviþjóö árið 1958, „Ég bíö spennt- ur eí'tir ] 1M jþví ég trúi þvf aö þar geti Rooney sannað sig sem ein af mestu uppgötvumim Heims- fótboltans. hegar Pele kom fram 1958 kom hann öllum á óvart með tækni sinni og hæfileikum og eg tel aö Rooney geti gert slíkt hiö sama," segir Chariton. I Réal ti Gerfar * : ' ~v> Adriano Yfirmaður knattspyrnumála hjá Real Madrid, Benito l'ioro, hefur iagt til ;tö Real Madrid l'ái til liösins leikmennina Steven Gerr- ttrd hjá l.iverpool og Adt iano hjá Inter Milan og reyni síðan að gera Bernd Sdtuster aö n;est;i jijáll'- ara liösins. Floro tók viö af Arrigo Saechi í desember og Itefur lagt þessar tillögur fyrir forsetan l'ern ando Martin sem og alla stjórn- ina. „Hg set þaö sem forgangs verkefni aö ttá í stóran og sterkan Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu hefst 9. júní næstkomandi. Nú eru 50 dagar þar til veislan hefst og DV heldur áfram að telja niður fram að HM þar sem margir stjörnuleik- menn gera allt til þess að vera klárir í tíma. ■ Afdrifaríkur leikur Frank Rijkaard faðmar hér Lionel Messi þegar hann kemur meiddur af velli gegn Cheisea 7. mars. NordicPhotos/AFP Á hækjum Italinn Francesco Totti meiddist illa i febrúar en ætiar að vera með á HM Isumar. NordicPhotos/AFP Ekki spilað síðan í desember Michael Owen hefur ekki spilað með Newcastle sfðan hann braut bein í fæti 31. desember. NordicPhotos/Getty Heimsmeistarakeppnin er aðeins haldin á fjögurra ára fresti og leikmenn fá því ekki mörg tækifæri til þess að vera með þó svo að þjóðir þeirra séu fastagestir í úrslitakeppninni. Martraðir bestu knattspyrnumanna heims snúast því líklega þessa dagana um meiðsli sem myndu hugsanalega ræna þá möguleikanum á að vera með á HM. Nokkrir snjallir leikmenn upplifðu slíka martröð og eru allir í kapphlaupi um að ná sér góðum fyrir sumarið. Þrír leikmenn eru efstir á blaði Argentínumaðurinn Lionel Messi þegarfariðeraðskoðahvaðastjörnu- hjá Barcelona, ítalinn Francesco leikmenn eru í mestri hættu að Tottí hjá Roma og Englendingurinn missa af HM næsta sumar. Þetta eru Michael Owen hjá Newcastle. All- ir þurfa þeir að sýna og sanna fyrir landsliðsþjálfur- um sínum að þeir geti spilað af full- um krafti í Þýskalandi í sumar og það áður en þjálfarnir þurfa að skila inn leikmannalista sínum 15. maí næst- komandi. Eriksson með nóg á sinni könnu Sven-Göran Eriksson hefur nóg á sinni könnu þegar kemur að áhyggj- um af meiðslum leikmanna. Michael Owen er þar fremstur í flokki en stjama Englendinga á síðustu tveim- ur heimsmeistaramótum hefur ekk- ert spilað síðan að hann braut bein í fætí á síðasta degi ársins 2005. Það hefur tekið lengri tíma fyrir Owen að koma til baka en hann er farinn að æfa og ætti að geta spilað einn leik áður en Eriksson tilkynnir hópinn. Eriksson þarf einnig að hafa áhyggj- ur af varnarmönnum sínum því þeir Sol Campbell, Ashley Cole og Ledley King hafa allir verið að glíma við meiðsli og nú síðast nefbrotnaði Campbell í sínum íyrsta leik eftir að hann kom til bara inn í lið Arsenal. Messi flaug heim til Argentínu Lionel Messi hefur ekk- ert verið með liði Barce- lona síðan hann meiddist aftan á læri gegn Chelsea 7. mars og hann er nú far- inn í meðhöndlun í heima- landi sínu Argentínu. Nýj- ustu fréttirnir fyrir þennan 18 ára strák sem sló í gegn með Börsungum í vetur er að hann er ekki líkleg- ur tíl þess að spila í úrslita- leik Meistaradeildarinnar fari svo að Barcelona slái út AC Milan og komist í leik- inn sem fer fram 17. maí, eða tveimur dögum eftir að fresturinn tíl þess að til- kynna HM-hópinn rennur út. Annar Argentínumaður á sjúkralistanum er Gabriel Heinze hjá Manchester Un- ited sem er farinn að tækla á fullu á æfingu að sögn Sir Alex Ferguson og vantar þvi aðeins leikæfingu. Totti ætlar að ná bikarúrslitaleiknum ítalir hafa áhyggjur af Rómverj- anum Francesco Tottí en hann fót- brotnaði í vetur eftir að hafa snúist illa á fæti í deildarleik með Roma. Totti meiddist í febrúar en stefnir að því að vera með Roma í seinni bikar- úrslitaleiknum við Inter sem fer fram 11. maí. Auk Tottí er Christian Vieri einnig meiddur á hné. Fleiri leikmenn eru einnig með í hlaupinu, Tékkinn Jan Koller hjá Dortmund, Spánverjinn Xavi hjá Barcelona, Paragvæinn Roque Santa Cruz hjá Bayern Munchen og mark- vörður Úkraínumanna, Oleksand- er Shovkovsky, eru dæmi um menn sem eru sínum þjóðum afar mikil- vægir fyrir baráttuna í Þýskalandi í sumar. ooj@dv.is framherja eins og Adriano sent og góðan miðjuleikmann til jtess að levsa Zinedine Zidane af ákveöi Tólfta heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu fór fram á Spáni 13. júní til 11. júlí 1982 hann aö fara," sagði Floro í viötali við spættska úlvarpsstöö. Vissir þú að... Ungverjar settu markametá HM þegar þeirunnu El Salvador 101 ifyrstaleik liðanna í riðlakeppninni. Varamaðuri ungverska liðinu Laszlo Kiss að nafni kom inn á 56. mlnútu ieiksins og skoraði þrennu á aðeins sjö mínútum frá 69. til 77. mlnútu. Enginn annar varamaður hefur skorað þrennu íHM. Ungerjar töpuðu næsta leik 4-1 á móti Argentínu þarsem þeirréðu ekkert við Maradona sem skoraði tvö mörk og lagði upp eittog eftir 1-1 jafntefli við Belgiu var Ijóst að þeir komust ekki upp úr riðlinum og fóru heim á sama tíma og leikmenn ElSalvador. Norður-lrinn Norman Whiteside bætti 24 ára gamalt met Pele þegar hann lék með Norður-lrum gegn Júgóstövum. Norman varð þá yngsti leikmaður HM frá upphafi aðeins 17 ára og 34 daga gamall. Pele var 17 áraog 135 daga þegarhann lék sinn frysta leik á HMI Svlþjóð 1958. Dino Zoffvarð elsti heimsmeistarinn I sögunni þegar hann varði mark heimsmeistara Itala á Spáni 1982. Zoff varð40 ára og 133 daga gamalll úrslitaleiknum en þrátt fyrir háan aldur náðu mótherjar Itala aðeins að skora sex sinnum (2 úr vítum) hjá honum Isjö leikjum. Zoffvarð aðeins annar markvörðurinn tilað taka við Heimsmeist- arastyttunni en hinn var Giampiero Combi einnig markvörður Juventus og Italíu sem, tók við HM-styttunni 48 árum áður. ítalir heimsmeistarar á ný eftir 44 ára bið Heimsmeistarakeppnin á Spáni árið 1982 markaði stór tímamót því þá tóku í fyrsta sinn þátt 24 landslið og úrslitakeppnin jafnframt orðin lík þeim stórviðburði sem hún er í dag með beinum sjónvarpsútsending- um og spiluð á glæsilegum og end- urbættum leikvöngum. Það var spiluð frábær knattspyrna á mótinu en ffábær sóknarlið eins og lið Brasilíumanna og Frakka urðu þó að sætta sig við að komast ekki alla leið. ítalir skildu Brasilíumenn og heimsmeistarana Argentínu- menn eftir í milliriðlinum og Frakk- ar töpuðu í vítakeppni fyrir Vest- ur-Þjóðverjum í undanúrslitunum eftir 3-3 jafntefli í einum skemmti- legast knattspyrnuleik sögunnar. Frakar komust í 3-1 j framlenging- unni en Þjóðverjar tryggðu sér víta- keppni með tveimur mörkum undir lok leiksins. ítalir unnu Pólverja 2-0 í hinum undanúrslitaleiknum með tveimur mörkum frá Paolo Rossi sem hafði í leiknum á .undan skor- að þrennu í 3-2 sigri á Brasilíu í úr- slitaleik um sæti í undanúrslitunum. Pólverjar unnu Frakka 3-2 í leiknum um þriðja sætið. ítalir bættu sig með hverjum leik og voru mun betra lið í úrslitaleikn- um við Vestur-Þjóverja. Antonio Ca- brini skaut framhjá úr vítaspyrnu á 25. mínútu en það var hetja liðsins Paoio Rossi sem skoraði fyrsta mark- ið á 57. mínútu og síðan bættu þeir Marco Tardelli og Alessandro Alto- belli við tveimur mörkum á næstu 24 mínútum áður en Paul Breitn- er minnakði muninn úr vítaspyrnu. Paolo Rossi hafði skorað sex mörk í þremur síðustu þremur leikjum liðs- ins og tryggði sér með því gullskó- inn sem markakóngur keþþninnar, gullknöttínn sem var afhentur besta manni keppninnar í fyrsta sinn og svo að sjálfsögðu ítölum heims- meistaratitilinn í fyrsta sinn í 44 ár. HIV11982 A SPANI Þátttökuþjóðir: 109(24íúrslitum) Heimsmeistarar: ftalía (3. titill) Úrslita\eiWur:ltalia-Vestur-Þýskaland 3-1 Fyrirliði heimsmeistaranna: DinoZoff Þjálfari heimsmeistar- anna: EnzoBearzot C5 Leikir: 52 Mörk: 146(2,81 íleik) Markahæsta lið: Frakkland lömörk (2,29 i leik) Áhorfendafjöldi: 1.856.277 (35.698 áleik) Markakóngur^oo/o Rossi, Italiu, 6 mörk Besti leikmaður: Paolo Rossi, ítal/u Fertugur fyrirliði Dino Zoffvar 40 ára þegar hann varði mark Heimsmeist- araliðs Itala 1982. NordicPhotos/AFP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.