Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2006, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2006, Blaðsíða 12
12 FÖSTUDAGUR 26. MAl2006 Viðskipti DV Vísitölur: ICEXMAIN 5.010 -1,48% - DowJones 11.175 0,52% - NASDAQ 2.184 0,68% - FTSE100 5.678 1,62% - KFX 374 -1,26% Viðski glitnir FL Group hefur fjárfest af miklum krafti í Glitni undanfarinn mán- uð. Alls er fyrirtækið komið með tæplega fimmtungshlut í bankan- um sem metinn er á tæplega 49 milljarða. Hannes Smárason, for- stjóri FL Group, segir Glitni vera lykil^árfestingu hjá fyrirtækinu og verðið á bréfum bankans vera hagstætt þessa dagana. fsl F L G R 0 U P Jakob Sigurðsson lakob Sigurösson er iorstjóri sjávarútvegsfyTirtíekisins AI- fesca sem hét áöur SÍF. lakob lauk ei'nafræðigráöu frá Há- skóla íslands og meistaragráðu i fjármálastjórnun, tnarkaðs- stjórnun og alþjóðaviðskipt- um frá Nortlivvestern-háskól- anum í Bandaríkjununt. Árin 1989-1993 staríaði hann sem efnafræðingur og siðar tækni- legur þjónustustjóri hjá máln- ingarverksmiðju Slippiélagsins í Reykjavík. Jakob starfaði hjá iyrirtæk- inu Rohm and Haas á árunum 1995 til 2004, bæði í Þýskalandi og Bandarikjnnutn og stjórnaði meðal annars umsvifum tyr- irtækisíns í Evrópu, Miðaust- urlöndum og Aíríku. Hann tók við forstjórastöðunni hjá SÍF árið 2004. Jakob var á arum áður einn allra besti handboltamaður landsins. Hann var lykilmaö- ur í sigursælu iiði V'als og á að baki fjölmarga landsleiki f\Tir íslands hönd. Ilann var hluti af liðinu sem vann B-keppnina í Frakklandi árið 1989 og spilaði með landsliðinu á þrennum ólympíuleikum, i Los Angeles 1984, Seúl 1988 og Barcelona 1992. Yfirtaka á Glitni of stór biti fyrir FL Group „Við erum ekki hættir heldur munum styrkja stöðu okkar enn frekar á næstunni" FL Group er orðinn stærsti einstaki hluthafinn í Glitni. Fyrirtækið hefiir keypt 540 milljón hluti á undanförnum mánuði og nemur hlutafjáreign þess í bankanum nú 19,9%. Alls er hlutur þess metinn á um 49 milljarða. Þrenn stór kaup á undanförnum mánuði fýrir rétt rúma níu milljarða hafa vakið upp spurningar um fyrirædanir FL Group í Glimi. „Við lítum á Glitni sem eina af okkar lykilfjárfestingum og viljum einfaldlega styrkja okkur með þess- um kaupum," sagði Hannes Smára- son, forstjóri FL Group, um ástæðu þess að fyrirtækið keypti bréf í Glitni af jafnmiklum móð og raun ber vitni. Hagstætt verð Hannes sagði það jafnframt ljóst að ein af ástæðum fyrir miklum hlutabréfakaupum í Glitni þessa dagana væri sú að FL Group teldi verðið á hlutabréfunum hagstætt. „Við teljum að hlut- urinn í Glimi sé vanmetinn og það skiptir ekki síst máli í þessu," sagði Hannes. Þetta passar vel við mat greiningardeildar bankanna á Glitni en til að mynda mælti greiningardeild Landsbankans með kaupum á hlutabréf- um í Glitni eftir uppgjör bankans á fyrsta árs- fjórðungi þessa árs. Ætlum okkur meira Hannes sagði það ekk- ertlaunungarmál að FL Group • ætlaði sér stærri hlut í Glitni í ffamtíð- inni. „Við erum ekki hættir heldur mun- um styrkja stöðu okk- ar enn frek- ar á næst- unni," sagði Hannes. Til þess að geta gert það þarf FL Group að sækja um leyfi hjá Fjármála- eftirlitinu. í lögum um fjármálafyr- ir- Bríet Sunna syngur texta eftir Kristján Hreinsson, Stebba Hilmars og Einar Bárðarson Kántríplata frá Idol-stjörnu „Þetta verður „old-stile" kántrí plata, órafmögnuð að mestu. Lög eftir erlenda höfunda, ekki mjög þekkt og að mestu sungin við ís- lenska texta. Hverjir semja? Það eru ég, Stebbi Hilmars og svo Kristján Hreinsson skáld sem kallaður hefur verið mótmæl- andi í seinni tíð," segir Einar Bárðarson umboðsmaður Islands. Bríet Sunna heitir ung söngkona sem hafhaði í þriðja sæti í Idol-keppn- inni síðustu. Einar sat í dóm- nefnd og fór hvergi leynt með dálæti sitt á henni. Enda gerðist hann umboðsmaður hennar að keppni lokinni og nú stendur til að gefa út kántríplötu með Bríeti Sunnu. Að sögn Einars er lag frá Bríeti væntanlegt í næsta Bríet Sunna Vinnur nú að „oid- stile“kántrlplötu með valinkunnum tónlistarmönnum. mánuði og fá þá útvarps- hlustendur forsmekkinn að því hvernig platan verður. Þeir fónlistar- menn sem verða Brí- eti Sunnu til halds og trausts eru Guð- mundur Pét- ursson á gít- ar, Jóhann Hjörleifsson á tromm- ur, Valdimar Kolbeinn á bassa ogÞór- ir Úlfarsson á hljómborð. Ásinn í erm- inni, að sögn Einars, er svo Óskar Páll Sveinsson, sem tekur plötuna upp. „Hann fer nú ekki af stað fyrir minna en gull helst platínusegir Einar létt- ur á því. Talsverðar breytingar hafa reyndar orðið á lífi umboðs- manns íslands en honum, og konu hans, fæddist nýverið dóttir. „Já, nú er ég bara í pabb- aleik. Þetta er okkar fyrsta ' barn. Mjög gamaldags hjá okíair. Giftum okkur. Bæði bam- laus fyrir. Við för- um sennilega í heimsmetabók- ina," segir Ein- ar og vill helst ekki um annað hugsa sem von er. jakob@dv.is tæki frá árinu 2002 kemur fram að fyrirtæki þurfi að sækja um leyfi til að auka við virkan eignarhlut sinn í fjármálafyrirtækjum, fyrst við 10% markið, síðan við 20% og þá 33%. Hannes staðfesti við DV að sótt yrði um leyfi til Fjármálaeftirlitsins til að fara yfir 20% eignarhlutarmarkið þegar þess gerðist þörf. Jónas Fr. Jónasson, forstöðumað- ur Fjármálaeftirlitsins, sagði í samtali við DV að hver umsókn væri metin fyrir sig en hann gæti ekki tjáð sig um umsóknir einstakra fyrirtækja. Hvorki yfirtaka né sameining Hannes Smárason þvertók fyrir að FL Group hefði í hyggju að yffrr taka Glitni þrátt fyrir hlutbréfakaup- in að undanförnu. „Það yrði of stór biti fyrir FL Group að yffrtaka Glitni," sagði Hannes en til þess að knýja fram yfirtöku þarf að eiga meira en 40% hlutabréfa í fyrirtæki. Varðandi sögursagnir þess efnis að sameining Glimis og FL Group væri á næsta leiti sagði Hannes það fjarri lagi. „Þaðéru engar slíkar hug- mymdir á döfinni, hvorki núna né í nánustu fram- L tíð" oskar@dv.is Umboðsmaður fslands Hagir hans eru breyttir en Einar ernúmesti pabbaleik. Óskar Páll Tekur helst ekki upp I fyrir minna en gull - helst platinu. ÆQ r \ v < S ilv i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.