Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2006, Side 21
DV Helgin
FÖSTUDAGUH26. MAl2006 21
fvíkustu Íslendíngarnír \k'
uk
U; t Btrúi
íslenskt viöskiptalíf hefur tekið miklum stakkaskiptum á undanförnum árum. Valdahlutföllin hafa
breyst verulega og nýir menn hafa tekið við keflinu af þeim eldri. Einkavæðing bankanna og útrás ís-
lenskra athafnamanna hefur haft gífurleg áhrif á íslenskt efnahagslíf. Æ fleiri einstaklingar eiga fúlgur
fjár, margir hverjir marga milljarða, en fyrir nokkrum árum voru þeir teljandi á fingrum annarrar
handar sem áttu slík auðævi.
ríkustu íslendingarnir
eiga WÉ milljarða
i./'íiS',
■
Annar hver bíll á íslandi er jeppi sem kostar yfir tíu milljónir. í hverri
viku berast sögur af viðskiptamönnum sem halda flottar veislur og
boð, annað hvort á erlendri grundu eða á íslandi. Fólk telur það
ekki eftir sér að kaupa hús fyrir 200 milljónir og gera það síðan
upp. Einkaþotur upp á milljarð eru keyptar til að komast á milli
landa. Icelandair dugar ekki lengur. Þetta er ísland í dag. Þetta er
það ísland sem Björgólfsfeðgar og Jón Ásgeir stjórna.
Árið 2001 gáfu fjölmiðla-
mennirnir Pálmi Jónasson,
fréttamaður hjá Ríkisútvarp-
inu, og Sigurður Már Jónsson,
blaðamaður á Viðskiptablað-
inu, báðir út bækur um ríloistu
menn íslands. Bók Pálma heitir
íslenskir milljarðamæringar en
bók Sigurðar Más Ríkir Islend-
ingar. Pálmi Jónasson, sem
skrifaði einnig bókina Auð-
menn íslands árið 1992, sagði
í samtali við DV í gær að millj-
arðamæringarnir í bókinni hans
árið 2001 hefðu verið umfimmtíu
talsins.
Breyttir tímar
í dag er allt breytt. Nú þurfa at-
hafnamenn að eiga 30 milljarða þegar
búið er að draga frá skuldir til að kom-
ast inn á lista tíu ríkustu íslendinganna
sem DV birtir í dag. Það er til marks
um breytinguna í íslensku viðskiptalífi
að enginn af gömlu kvótakóngunum
eða úr Kolkrabbanum kemst inn á Ust-
ann. Ungir og ferskir viðskiptamógúl-
ar á borð við Björgólf Thor, Jón Ásgeir
og Bakkabræðurna Lýð og Ágúst ráða
ferðinni. Reyndar eru tveir heldri
menn, Björgólfur Guðmunds-
son og Jóhannes Jónsson
inni á listanum en þeir
eiga það báðir sameíg- ,
inlegt að synir þeirra ’
eru ríkari en þeir '**“*
sjálfir.
banka, sem er verðmætasta íyrirtækið
í Kauphöllinni.
Meðalaldur undir fimmtíu árum
Og þeir eru ekld gamlir þessir millj-
arðamæringar. Meðalaldur tíu rfkustu
fslendinganna er 48,1 ár. Sá yngsti er
JónÁsgeirJóhannesson,forstjóriBaugs
Group, sem er 38 ára. Fast á hæla hon-
um koma þeir Lýður Guðmundsson
og Björgólfur Thor Björgólfsson sem
eru árinu eldri en Jón Ásgeir. Aldurs-
forsetinn er Jóhannes Jónsson í Bón-
us sem er 65 ára, árinu eldri en Björ-
gólfur Guðmundsson. Það sem vekur
kannski athygli með Jóhannes og Björ-
gólf er að eignir þeirra eru nýir pening-
ar en ekki gamlir. Þeir hafa auðgast á
útrásinni líkt og synir þeirra.
Alþjóðleg viðskipti
„Það hefúr margt breyst. Gott
dæmi eru Bakkabræður en þeir voru
uppreiknaðir saman á tæpan milljarð
árið 2001.1 dag eru þeir með sama fyr-
irtækið en margfalt ríkari," sagði Pálmi
og bætti við að verðmætaaukningin
hefði fyrst og fremst átt sér stað í al-
þjóðlegu viðskiptaumhverfi. „Bónus
er ennþá jafnverðmætt og það var árið
1992eða2001.Verðmætaaukninginhjá
Baugi er til dæmis nær eingöngu tengd
alþjóðlegum viðsldptum," sagði Pálmi
sem ætlar ekld að slörifa fleiri bækur um
millana. „Fjórar bækur eru nóg. Tíma-
kaupið náði aldrei hundrað krónum,"
sagði Pálmi og hló. .
2,5 millurá
mann
Þessir tíu íslend- yt
ingar eru svo rík- t
ir að þeir eiga 725 / Æ
milljarða íslenskra , {
króna samanlagt. «f|
Það j afngildir þ ví að
þeir gætu gefið hverj-
um íslendingi tæplega ’
tvær og hálfa milljón.
Fjórir efstu mennim-
ir á listanum færu lang-
leiðina með að kaupa KB
:
... ...
Sk m
< «\
Æm-