Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2006, Page 40
52 FÖSTUDAGUR 26. MAÍ2006
Helgirt
Ók undir áhrifum eiturlyfja
Ungur breskur ökumaður var dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi
fyrir að vaida dauða ungrar stúlku með því að keyra undir áhrifum eit-
urlyfja. Paul Smith, 19 ára, missti stjórn á VW Golf-inum sínum með
þeim afleiðingum að Lauren Charlton, 17 ára farþegi, kafnaði í belt-
inu sínu en bíllinn endaði á toppnum. 28 ára ófrísk kærasta Pauls
missti fóstrið og vinur hans, Ben Hodge, missti handlegg í slysinu.
Auk fangelsisdómsins missti Paul ökuréttindin í þrjú ár.
júHííiMmxár
.
Iggjgf'
■:4> ;f- 18
Leikur
endaði
með
morði
Fimmtán ára skóla-
strákur var myrtur á
skólalóð í Austur-London
í síðustu viku. „Ekki láta
mig deyja," voru síðustu
orð hins vinsæla Kiyans
Prince er hann gaf upp
öndina fyrir framan vini
sfna. Lögreglan telur að
leikslagur milli Kiyans og
annars stráks hafi farið úr
böndunum og endað með
því að drengurinn, sem
flúði af vettvangi, stakk
Kiyan með hníf í magann.
Kiyan átti enga óvini og
var afbragðs fótboltamað-
Morð að
hætti
samúræja
Leit stendur yftr að morð-
ingja sem notaði sverð til að ;
drepa einn og særa annan í
Bretlandi. Lögreglan telur
hina grimmilegu árás tengj-
ast stríði dópsala. Garth
Muir var drepinn á heimili
sínu og annar maður, James,:
var stunginn þegar hann
ætlaði að hjálpa Garth. Ná-
grannar sáu tvo hvíta menn
um tvítugt hlaupa frá morð-
staðnum en morðvopnið var
skilið eftir. Bæði fórnar-
lömbin voru um þrítugt.
Sally Anne Bowman var aðeins 18 ára þegar hún var myrt fyrir utan heimili sitt
á síðasta ári. Sally Anne hafði getið sér gott orð sem fyrirsæta og var kölluð hin
„nýja Kate Moss“. Morðingi Sallyar hefur aldrei fundist en hann er talinn hafa
ráðist á nokkrar aðrar konur. Móðir Sallyar bað alla karlmenn í bænum Croydon
að mæta í DNA-rannsókn sem bar þó engan árangur.
HVER MYRTI FYRIRSÆTUNA SALLYANNE?
Lögreglan hefur boðið þeim sem
veita upplýsingar sem geta leitt til
handtöku á morðingja Sally Anne
Bowman 40 þúsund bresk pund.
Fyrirsætan Sally Anne var aðeins 18
ára þegar henni var nauðgað og hún
myrt með köldu blóði með hnífs-
stungum í Croydon í Bretlandi.
Lögreglan var kölluð til þann 25.
september 2005 klukkan 06:30 að
Blenheim Cres, en þar átti Sally Anne
heima. Lík hennar fannst hálfnakið á
gangstéttinni fyrir utan heimili
hennar. Lítíð hefur gengið í rann-
sókn lögreglunnar en talið er að
árásarmaðurinn hafi ráðist á nokkrar
aðrar konur.
Á djamminu kvöldið áður
Sally Anne hafði farið út að
skemmta sér með systur sinni og
vinkonum kvöldið fyrir morðið. Þær
skemmtu sér á Lloyds Bar áður en
þær fóru saman heim til einnar
þeirra. Stuttu síðar tók Sally Anne
leigubíl niður í miðbæ aftur en fékk
svo far með fýrrverandi kærasta sín-
um heim. Rétt eftir að hann hafði
keyrt í burtu hefur morðinginn látíð
til skarar skríða.
Taskan minjagripur um
fórnarlambið
Lögreglan telur að morðingi
Sallyar sé á milli tvítugs og þrítugs,
vel byggður með stutt döldct hár.
Hann er talinn hafa verið klæddur í
dökkar gallabuxur og síðerma bol.
Eftír að hafa skilið Sally Anne eftir til
að deyja tók morðinginn
Prada-handtösku hennar
en lögreglan telur að
hann haft hirt dót henn-
ar til að eiga minjagrip
um fómariamb sitt.
Stuttu fyrir morðið var
ráðist á 36 ára konu í
nágrenninu. Hún hafði
stöðvað bíl sinn til að
hringja þegar karlmaður
kom arkandi í áttina til
hennar með hníf í hendi.
Konan rétti honum strax
tösku sína en maðurinn
barði hana utan undir
svo hún lá í götunni og
hljóp svo í burtu með
töskuna. Ekki var meira
en hálfúr kílómetri á
milli staðanna þar sem þessi árás var
framin og þar sem Sally var myrt.
Laus og stórhættulegur
Sex mánuðum eftir morðið var
Hinn grunaði Teikning
af morðingjanum en
lögreglan telurað hann
hafi ráðist d nokkrar aðr-
ar konur í nágrenninu.
lögreglan engu nær en birti nýja
teiknaða mynd af morðingjanum.
Myndin er teiknuð með hjálp konu
sem varð fyrir árás í Purley Cross árið
2001 en lögreglunni hefur tekist að
tengja árásimar tvær saman. í Purley
Cross réðst maður að konu í síma-
klefa og beraði sig íyrir henni með
kynferðislegum tilburðum. Hann
reyndi að opna sftnaklefann en þeg-
ar það tókst ekki hljóp hann í burtu.
„Það em núna sex mánuðir síðan
Sally Anne var drepin og við verðum
að finna morðingjann sem fyrst,"
sagði yfirmaður rannsóknarinnar
þegar myndin var birt. „Ég bið alla
um að gefa sér tftna til að skoða
þessa teikningu. Er þetta einhver
sem þú kannast við? Þessi maður
gætí verið ósköp venjulegur maður
og hefur jafnvel aldrei átt í útístöðum
við lögregluna. Hann hefur þó dökka
hlið á sér og er stórhættulegur."
Fædd á sýningarpallinn
Þótt Sally Anne hefði aðeins verið
18 ára þegar hún lést hafði hún þeg-
ar getið sér gott orð sem fyrirsæta.
Ljósmyndari sem starfaði með henni
lýstí henni sem afar fagmannlegri og
skemmtilegri stúlku. „Ég kynntíst
Sally á Swatch Altematíve-tískuvik-
unni í Spitafields í London í mars
2005. Ég og nokkrir aðrir ljósmynd-
arar kepptumst um að ná athygli
Sallyar. Þessi stelpa var ekki aðeins
með fallegt andlit heldur var hún
fædd til að ganga á sýningarpallin-
um. Hún var draumur allra ljós-
myndara því hún gat selt öll
föt sem hún mátaði."
Gekkvel sem
fyrirsæta
Ferill Sally Anne sem
fýrirsætu var á fleygiferð
upp á við þegar hún var
myrt. Hún hafði nýlega
flutt inn í glæsilegt hús í
flottu hverfi, beint á móti
EastEnders-leikkonunni
June Brown. Hún gekk í
listaskóla í Croydon en úr
skólanum hafa stjömur
eins og Katíe Melua útskrif-
ast. Sally vildi hins vegar
feta í fótspor fyrirmyndar
_ sinnar, ofurfyrirsætunnar
Kate Moss, sem einnig er
frá Croydon. Sally lifði ekki til að sjá
feril átrúnaðargoðs síns falla niður á
við eftir eiturlyfjaskandal og ástar-
samband við krakkhausinn Peter
Doherty. Stuttu áður en Sally lést
Sally Anne Bowman
SallyAnne hafði faríð út
að skemmta sér með
systursinni og vinkon-
um kvöldið fyrir morðið.
sagði hún drauminn að hitta Kate.
„Það væri frábært ef einhver myndi
lfkja mér við Kate Moss því hún er
svo æðisleg," sagði Sally og hélt
áfram. „Ef ég gætí hitt hana myndi ég
deyja. Ég er alltaf svo stressuð þegar
hönnuðimir velja sér fyrirsætur en
sem betur fer virðist ég vinsæl hjá
nokkmm," sagði Sally Anne.
Næsta Kate Moss
Þeir sem þekktu Sally segjahana
hafa verið hressa og hamingjusama
stúllcu. Eigandi módelskrifstofunnar
sem Sally hafði samning við sagði
hana hafa haft heiminn við fætur sér.
„Hún var hress og alltaf svo góð við
alla," sagði Peter Kaminski hjá Pulse
Model-skrifstofunni. „Ég var eyði-
lagður þegar ég heyrði fréttimar af
dauðsfalli hennar. Hún var svo falleg
og fædd fyrirsæta. Við trúðum því að
hún yrði næsta Kate Moss."
Lögreglan hefur hvorki fúndið
tandur né tetur af tösku Sally Anne,
farsímanum hennar og vegabréfinu
sem var í töskunni. Morðvopnið hef-
urheldur ekki fundist. „Sally og vin-
konur hennar virðast hafa farið út að
skemmta sér eins og á öðmm laugar-
dagskvöldum. Við vitum hins vegar
ekkert hvað gerðist á milli klukkan 2
og 6 um morguninn. Þetta er hrika-
legt mál og afar sorglegt fyrir fjöl-
skyldu hennar sem syrgir sárt."
Ræðst hann á hinar dætur
mínar?
Móðir Sallyar, Linda Bowman, er
dauðhrædd um að morðinginn ráð-
ist á þijár eftirlifandi dætur hennar.
% %
Linda, sem bað um stærstu DNA-
rannsóloi sem íbúar Croydon hafa
gengist undir, hefúr lýst hryllilegu lífi
sínu eftir að hafa misst dóttur sfna í
hendur kaldrifjaðs morðingja.
„Hann er þama enn þá og ég er
hrædd um að hann ráðist á dætur
mínar, Danielle, Nicole og Michelle.
Við vitum ekki nema hann hafi haft
Sally á heilanum eða var hún ein-
faldlega á röngum stað á röngum
tftna? Mun hann ráðast á hinar dæt-
ur mínar? Síðustu fimm mánuðir
hafa verið ömurlegir. Ég sakna Sally
Anne af öllu hjarta. Ég elskaði hana
og mun alltaf gera. Eg mun aldrei
jafiia mig á þessu nema ég vakni af
þessari ömurlegu martröð."
Risastór DNA-rannsókn
Fjöldinn allur af karlmönnum í
Croydon mættu til að láta taka DNA-
sýni úr sér. Málið var
afar umdeilt og margir
neituðu að koma. „Ef
þið viljið ekki gera
þetta fyrir okkur hugsið
þá um sjálfa ykkur og fjöl-
skyldu ykkar, dætur
ykkar og systur. Morð-
inginn er þama útí
en mun ekki geta
falið sig að eilífu,"
sagði Linda. Lögregl-
an sagðist gruna alla
sem neituðu ------
Kate Moss Sally
Anne dýrkaði ofurfyr-
irsætuna. Hún lifði
ekki til að sjá feril
Moss falla niður á við
eftir fikniefnanotkun.
að láta rann-
saka sig. Rann-
sóknin skilaði
þó engu.
Tveir bræöur voru dæmdir í 62 ára og 54 ára fangelsi fyrir mannrán, fjárkúgun og morö.
Myrtu eldri hjón
Fangelsisvist tveggja manna
sem myrtu bresk hjón var fram-
lengd í síðustu viku. Jorge Real Si-
erra, 56 ára, var dæmdur í 62 ára
fangelsi en bróðir hans, sem er fer-
tugur, var dæmdur í 54 ára fangelsi
af dómara á Alicante á Spáni. Hjón-
in, Anthony og Linda O’Malley,
höfðu skellt sér til Benedorm í leit
að draumahúsinu sínu. Hjónin
hurfu í september árið 2002. í ljós
hefur komið að hjónin höfðu svar-
að auglýsingu bræðranna en þegar
þau komu til að skoða húsið var
þeim rænt af bræðmnum og læst
inni í kjallara. Þaðan létu bræðurn-
ir hjónin millifæra peninga inn á
reikning sinn. Talið er að bræðurn-
ir hafi myrt hjónin þar sem þeir
vissu ekki hvernig þeir ættu að losa
sig við þau. Þeir kyTktu Anthony en
O’Malley-hjónin Hjónin voru I leit að
draumahúsinu á Spáni.
svo virðist sem Linda hafi fengið
hjartaáfall. Lík þeirra fundust undir
kjallaranum. Bræðumir vom hand-
teknir eftir að hafa þóst vera
leynilögreglumenn og reynt að
plata meiri peninga út úr fjölskyldu
hjónanna.