Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2006, Qupperneq 61

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2006, Qupperneq 61
DV Helgin FÖSTUDAGUR 26. MAÍ2006 73 Með mottu Tyra Banks hefur lengi ver- ið talín ein af fegurstu konum heims, enda einstaklega lag- leg kona þar á ferð. En hvað er málið með þetta yfirvaraskegg? Það er kannski ekki óalgengt að konur fái hár á efri vörina en þetta er aðeins of mikið fyrir of- urfyrirsaétu. Ekki er heldur langt síðan daman sást með límrönd á enninu eftir hárgreiðslu. Hvað er að gerast, Tyra? Aftursama geirvarta Leikkonan Bai Ling er svolít- ið í því að missa geirvörtuna út úr blússunni, eri þetta er í ann- að sinn á stuttum tíma sem hún lendir í brjóstagægju, „nipple slip". Ling er kannski einna helst þekkt fyrlr að vera vinkona Paris Hilton. Það er spuming hvort hún þuríi ekki að fá sér haldara? Mary-Kate Jackson? Mary-Kate Olsen reyndi fara huldu höfði á dögunum í Los Angeles. Stúlkan reyndi að fela sig undir hatti til þess að draga frá sér athygli. Það gekk ekki bet- ur en svo að hún minnti helst á poppkonunginn Michael Jack- son. Enda hefur kappanum oft verið likt við hvíta konu, frekar en þeldökkan karlmann. Die Hard-kappinn Bruce Willis er alltaf iðinn við kolann.og mætti á kvikmyndahátíðina í Cannes til þess að kynna tölvuteiknimyndina Over the Hedge. Þessar fyndnu myndir náðust af honum í viðtali á hátíðinni. Bruce situr á svölum í góðu yfirlæti og er að kjafta við blaðamann þegar risa- alda kemur æðandi yfir hann. Bruce er þessa.dagana á fullu í að koma sér í form fyrir tökur á Die Hard 4, sem fara fram jafnskjótt og hann er tilbúinn. Myndina á að frumsýna að ári. Vatnsgusa Bruce Willis var I viötali áCannes- hátíðinni erhann fékk risaöldu yfir sig. Það er ekkert grín að vera með hund í fanginu, tværtöskur, og senda SMS - allt í einu. Þaö endar bara á einn veg, maður missir allt niður uin sig. Allavega endaði Mischa Barton með rassinn upp lir buxunum í öll- um æsingnum. O.C.-leikkonan fagra átti fullt í fangi mcö.þetta allt og það hlaut citthvað að gefa sig. |jrgc. Aðalsubbudrottningin í Cannes Hver bauð Töru Reid? Avril Lavigne Litla rokkarastelp- anereinnigmættákvikmyndahá■ tiðina í Cannes. Hún hefur aldeilis breyst á siðustu mánuðum og gengurnúl hátískufatnaði. mmmm Subbudrottningin Tara Reid er alltaf mætt, hvert sem er í heiminum, ef það er partí í gangi. Kvikmyndahá- tíðin í Cannes er eitt allsherjarpartí og mæta allar stjörnurnar þangað þessa dagana kæddar sínu fínasta pússi. En ekki hún Tara okkar. Hún mæt- ir í ljótu, stuttu pilsi, hrikalegri peysu og sandölum. Hvað er hún annars að gera þarna? Og hver bauð henni? Subbudrottningin Tara Reid er gangandi tískuslys. Denise Richards er harðbrjósta Alveg sama um vinkonuna Pabbastelpan athyglissjúk Framhaldsþáttadrottning- in fyrrverandi Tori Spelling úr Beverly Hills 90210 hefur í gegn- um tíðina lagt sig grimmt fram við að láta frægðarsól sína skína skærar. Hér sést hún ásamt ný- bökuðum eiginmanni sínum, Dean McDermott, nýkomin úr brúðkaupsferð, ýja að því að hún beri bam undir belti. Ekki eru allir sammála um hvort mark sé takandi á því. Tori hefur reynt flest til þess að komast aftur upp á stjömuhimininn. Leikkonan Denise Richards virð- ist lítíð skammast sín fyrir samband sitt við rokkarann Richie Sambora, en hann er fyrrverandi eiginmað- ur Heather Locklear. Denise skildi við eiginmann sinn Charlie Sheen á svipuðum tíma og Heather og Rich- ie stóðu í skilnaði og Denise var ekki lengi að næla sér í fyrrverandi eigin- mann vinkonu sinnar. Undanfamar vikur hefur parið verið í fríi. Voru þessar myndir tekn- ar á ítáh'u og virðist samviskan ekki vera að plaga ástina. Illa séð Denise kúrir hjá fyrrverandi manni góðvinkonu sinnar. ■ Denise Richards og Richie Sambora Saman I sumarfrli á Italiu á dögunum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.