Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2006, Qupperneq 65
DV Sjónvarp
FÖSTUDAGUR 26. MAÍ2006 77
Mánudagur
► Sjónvarpið ki. 22.25
Hurley að
missa það
Libby styður við bakið á Hurley þegar
hann þarf hvað mest á því að halda.
Hurley karlinn er orðinn frekar tæpur og
fer að sjá sköllóttan mann i sífellu. Brot
úrfortíð Hurleys sýna að þetta er ekki í
fyrsta skipti sem Hurley hittir þennan
mann og reyndar var hann eitt sinn stór
hluti í lífi hans.
Þriðjudagur
► Stöð 2 kl. 21.45
Allt að verða vitlaust
í síðasta þætti endaði Michael
inni á geðdeild eftir að hann
var settur f einangrun. Er
hann búinn að missa vitið
þegar hann sér að áætlunin
gengur ekki upp eða er þetta
enn ein snilldin í flóttaáætlun
hans? A meðan þurfa C-Note
og T-Bag að sameina krafta
sína þegar einn fangavarð-
anna ætlar að setja klefa
Michaels á uppboð.
Páll Baldvin Baldvinsson
fjallar um merkilega þætti í gjj f
Rlkissjónvarpinu. M
Pressan
Það var Kaninn sem dtti ríkastan þdtt í aöfæra okkur ameríska
mrísík d þessum tíma, dþeim drum þegar Herluf Clausen ralc
diskótekiö Las Vegas d Grensdsveginum.
Við viljum sjá meira af Ara
Fyrri hluti vikunnar var með tveim ágætum sjón-
varpsþáttum í Ríkissjónvarpinu. Við vorum komin
miðja vegu inn í feikivandaðan þátt um tónlist
svartra listamanna í Bandaríkjunum þar sem vitnisburð-
ir hinna merkustu karla og kvenna upplýstu okkur um
þróun mála þar í landi. Það var Kaninn sem átti ríkastan
þátt í að færa okkur ameríska músík á þessum tíma, um
miðjan sjöunda áratuginn á þeim árum þegar Herluf
Clausen rak diskótekið Las Vegas á Grensásveginum.
í síðasta þættinum var skoðað hið merka fyrirtæki
Berrys Gordy, Tamla Motown. Þættirnir um tónlist svarta
mannsins eru gerðir af góðum efnum. Víða er leitað
fanga í efnisbönkum vestanhafs og okkur birtist því þetta
lið á skjánum i réttri tímaröð.
Annar prýðisþáttur, Taka tvö, var svo á mánudag. Þar
ræðir Ásgrímur Sverrisson við einstaklinga úr íslenska
filmubransanum.
Að þessu sinni var mættur að borðinu Ari Kristinsson,
tökumaður og framleiðandi, einn af þeim þrautseigu sem
hafa haldið úti í iðnaði sem er vonlaus vegna þess að
dreifingarkerfið í landinu er svo metnaðarlaust, bæði
sjónvarpsstöðvar og kvikmyndahús.
Ari hefúr verið að í aldarfjórðung og mætti vel búa til úr ferli
hans og frásögn enn fleiri þætti. Hann gerir Ijósa grein fyrir
hvernig þetta hefur þróast, útskýrir metnaðinn og skortinn,
kann skýringar á hvers vegna menn tóku framförum og hvar
metnaður leiddi þá í villigötur. Ási gæti semsagt gert heila
,V
L1».
þáttaröð úr Ara og eftir væru áhorfendur sem væru komnir með f
skyndikúrs í sögu íslenskrar kvikmyndagerðar sem enn er ekki
til.
Það eru þættir sem þessir sem réttlæta rekstur ríkissjónvarps. |
Þeir eru á skikkanlegum tíma, eiga erindi við alla og fjalla um
alþýðumenningu.
næst á dagskrá.
Kosninqa-
vökur
2006
Landsmenn geta valið milli kosn-
ingavöku NFS eða Sjónvarpsins á
kosninganótt þegar kosið er til
sveitarstjóma 2006. Kosningavakan
hefstkl. 19.10 á NFS og 21.00 hjá RÚV.
Eins og venjan er á kosningavökum
koma gestir í útsendingu og spá og
spekúlera í könnunum, tölum og nið-
urstöðum. Þess á milli em skemmti-
atriði og gamanmál. Kjörstaðir loka
eins og vanalega á slaginu 22.00 og þá
hefst fjörið fyrir alvöm.
Umsjónarmaður hjá RÚV er Páll
Benediktsson, Valgarður Guðjónsson
rýnir í tölumar og Ólafur Harðarson,
prófessor í stjómmálafræði, túlkar út-
komu þeirra. Hjá NFS em það Sig-
mundur Emir Rúnarsson, Egill
Helgason og Þorsteinn J. Vilhjámsson
sem sjá um kosningasjónvarpið.
Páll Benedikts-
\ son Er umsjónar-
maður kosninga-
vökuRÚV. ♦
Sigmundur Ernir
Rúnarsson Ereinn
afumsjónarmönn-
um kosningasjón- ^
varpsins a NFS. /k
sunnudagurinn 28. maí
SJÓNVARPIÐ
8.00 Morgunstundin okkar
10.20 Latibær 10.45 Vesturálman (4:22)
11.30 Kosningafréttir - yfirlit 11.35 Formúla 1
14.00 Kosningafréttir 15.15 Taka tvö (2:10)
16.10 Landsleikur I handbolta 17.50 Tákn-
málsfréttir 18.00 Stundin okkar (4:31) 18.27
Ævintýri Kötu kanlnu (3:13)
18.40 Ég er sterkur Barnamynd frá Hollandi.
19.00 Fréttir, iþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.20 Út og suður (4:16)
20.45 Dýrahringurinn (5:10) (Zodiaque)
Franskur myndaflokkur. Leikstjóri er
Claude-Michel Rome og meðal leik-
enda eru Claire Keim, Francis Huster,
Michel Duchaussoy og Jean-Pierre
Bouvier.
21.40 Helgarsportið
22.05 Nora (Nora) (rsk blómynd frá 2000
um samskipti rithöfundarins James
Joyce og hótelþernunnar Noru
Barnade sem hann kynntist í Dublin
1904. Kvikmyndaskoðun telur mynd-
ina ekki hæfa fólki yngra en tólf ára.
23.50 Kastljós 0.30 Útvarpsfréttir i dagskrár-
lok
7.00 Bamatimi Stöðvar 2
12.00 Hádegisfréttir 12.25 Silfur Egils 14.00
Neighbours 14.20 Neighbours 14.40 Neigh-
bours 15.00 Neighbours 15.25 Veggfóður
(17:20) 16.15 Beatles (e) 17.00 What Not
To Wear On Holiday 17.45 Martha
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.10 Kompás
20.00 William and Mary (1:6) (William og
Mary) Þriðja þáttaröðin um líf hjón-
anna William og Mary, sem felldu
hugi saman I fyrstu þáttaröð og
ákváðu sfðan að eyða ævinni saman;
hann útfararstjórinn og hún Ijósmóðir-
in. Hér eru á ferð vandaðir breskir
framhaldsþættir með hinum góð-
kunnu leikurum Martin Clunes úr Men
Behaving Badly og Julie Craham í að-
alhlutverkum. Aðalhlutverk: Martin
Clunes, Julie Craham. 2005.
20.50 ColdCase (10:23)
21.35 Twenty Four (17:24) (24). Stranglega
bönnuð bömum.
22.20 Into The West (6:6) (Vestrið)
23.45 Litre From Bagdad 1.30 Jackass: The
Movie (Stranglega bönnuð bömum) 2.55 Life
as a House 4.55 Cold Case (10:23) (Bönnuð
bömum) 5.45 Fréttir Stöðvar 2 6.30 Tónlist-
amiyndbönd frá Popp TfVI
12.00 Frasier - öll vikan (e) 14.00 How Cle-
an is Your House (e) 14.30 Too Posh to
Wash (e) 15.00 Beautiful People (e) 16.00
America's Next Top Model V (e) 17.00 Innlit
/ útlit (e) 18.00 Close to Home (e)
18.50 Top Gear
19.50 Less than Perfect
20.15 Yes, Dear - lokaþáttur Savitsky er tek-
inn fyrir ölvun við akstur.
20.35 Life with Bonnie
21.00 Boston Legal Þegar Alan fer að tala
hrognamál í réttarsalnum, biður hann
Denny um aðstoð.
21.55 Wanted
22.40 Manhattan Kvikmyndin fjallar um frá-
skilinn rihöfund sem er afar óham-
ingjusamur. Hann er sambandi við 17
ára stúlku sem er ástfangin af honum
en hann sjálfur hefur engan sérstakan
áhuga á henni. En þegar hann kynnist
Mary, sem er hjákona besta vinar
hans, verður hann ástfanginn af henni
og það á eftir að hafa áhrif á Iff fjölda
manns.
0.15 C.S.I. (e) 1.10 The L Word (e) 1.55
Frasier (e) 2.20 Óstöðvandi tónlist
s&n
11.45 Leiðin á HM 2006
12.15 Gillette Sportpakkinn 12.45 NBA úr-
slitakeppnin (Miami - Detroit) 14.45 Há-
punktar f PGA mótaröðinni 16.40 Unicef
Soccer Aid
18.45 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur
19.15 Landsbankamörkin 2006
19.45 Landsbankadeildin 2006 (lA - KR)
22.00 Landsbankamörkin 2006 ÖII mörkin,
tílþrifin, umdeildu atvikin og allt það
markverðasta úr leikjum umferðarinn-
ar f Landsbankadeildinni.
22.30 Landsbankadeildin 2006 (ÍA - KR)
0.30 NBA úrslitakeppnin
10.00 Fréttir 10.10 Island i dag - brot af
besta efni liðinnar viku 11.00 Þetta fólk
12.00 Hádegisfréttir/lþróttafréttir/Veðurfrétt-
ir/Leiðarar dagblaða 12.25 Silfur Egils 14.00
Fréttir 14.10 Island f dag - brot af besta efni
liðinnar viku 15.00 Þetta fólk 16.00 Fréttir
16.10 Silfur Egils 17.45 Hádegið E 18.00
Kvöldfréttir/fþróttir/Veður
19.10 Kompás
20.00 Þetta fólk (Fréttaljós)
20.55 Silfur Egils Umræðuþáttur f umsjá Eg-
ils Helgasonar.
22.30 Kvöldfréttir/fþróttir/VeAur
23.00 Kvöldfréttir 23.40 Siðdegisdagskrá
endurtekin
^BÍÓJ
6.00 Johnny English 8.00 Stuck On You
10.00 Wishful Thinking 12.00 Path to War
14.40 Johnny English 16.05 Stuck On You
18.00 Wishful Thinking
20.00 Path to War (A leið f strið) Leyfð öllum
aldurshópum.
22.40 Spartan (Spartverjinn) Fantaffnn
spennutryllir með Val Kilmer sem fengið hefur
afburðagóða dóma. Aðalhlutverk: Val Kilmer,
Derek Luke, Tia Texada. Stranglega bönnuð
börnum.
0.25 Firestonn (Stranglega bönnuð bömum)
2.00 City of Chosts (Stranglega bönnuð böm-
um) 4.00 Spartan (Stranglega bönnuð bömum)
18.00 Fashion Television (e)
18.30 Fréttir NFS
19.10 Friends (9:23) (e)
19.35 Friends (10:23) (e).
20.00 Tfvolí
20.30 Bemie Mac (7:22)
21.00 Stacked (4:6) (e) (Stacked)
21.30 Clubhouse (4:11) (e) (Clubhouse)
22.15 X-Files (e) (Ráðgátur)
23.00 Men of Honor (Bönnuð bömum) 1.05
Smalleville (2:22)