Símablaðið - 01.05.1992, Qupperneq 28
F.v.: Jóna Jensen, Halldóra Magnúsdóttir, Magnea Sörensen, Guðrún Þorvalds-
dóttir og Sigríður Helgadóttir.
Þakkir
Við viljum koma á framfæri þökkum til
Pósts og síma og Félags íslenskra síma-
manna fyrir veglegar gjafir og þann sóma er
okkur var sýndur með sérstöku þakkarskjali
í tilefni starfsloka okkar um sl. áramót.
Einnig eru sérstakar þakkir til starfssystra
okkar fyrir höfðinglega veislu og táknræna
gjöf er okkur var afhent.
Jóna Jensen, Magnea Sörensen,
Halldóra Magnúsdóttir,
Guðrún Þorvaldsdóttir og
Sigríður Helgadóttir.
Þakkir til starfsfólks Pósts og síma
í tilefni sextugsafmælis míns
20. janúar 1992.
Árafjöldann um ég þegi.
„Æskan“ við mér hlær!
Er þó raunar einum degi
eldri í dag en í gær.
Aldrei hefir tíminn tafir,
telur árin vel.
- Þakka af alhug góðar gjafir
gleði, vinarþel.
Þá skal kveðja þennan daginn,
þann sem leið í gær.
Gangi ykkur allt í haginn
öllum, fjær og nær.
Kristjana H. Guðmundsdóttir.
Innilegar þakkir færi ég starfsfólki Pósts
og síma og FÍS fyrir góðar gjafir og óskir á
sextugsafmæli mínu, þann 31. janúar sl.
Ögmundur Frímannsson
Öllum þeim, sem glöddu mig á afmæli
mínu 7. maí s.l. með góðum kveðjum og
gjöfum sendi ég mínar innilegustu þakkir.
Haraldur Sigurðsson
26 SÍMABLAÐIÐ