Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2006, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2006, Síða 23
DV Fréttir FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST2006 23 Missti af brúðkaupinu Breska pressan spurði í vikunni hvort Pete Do- hertyhefðimisstafbrúð- I kaupi sínu og Kate Moss á Bali um síðustu helgi. Kate flaug með 14 nána vini sína til Bali og tjáði þeim að athöfn væri í uppsiglingu. Hins vegar tókst lögfræð- ingum hennar ekki að ná Pete út úr London en einn af skilmálunum í nýjasta fíkni- efnadóminum yfir Pete er að honum er skylt að mæta á meðferðarstofnun á hverju kvöldi og dvelja þar yfir nótt. Efhann gerir það eldd rýkur hann beint í fangelsi. Kate Moss var algjörlega miður sín, að sögn vinar hennar, þegar ljóst var að brúðkaupið færi í vaskinn. Braust inn í fangelsi DetlefFedersohn, 23 ára gamall Austur- rfldsmaður, saknaði fangelsisvistar sinn- ar svo mikið að hann reyndi að bijótast inn í Josefstadt-fangels- ið í Vín. Detlef hafði afplán- að þar tveggja ára dóm fýrir þjófiiað. Hann var hand- tekinn á þaki fangelsisins er lögreglunni barst tilkynning um að verið væri að reyna að brjótast út úr því. „Lífið er svo miklu einfaldara í fang- elsi," segir Detlef. „Maður fær reglulegar máltíðir, það er þvegið af manni og maður fær að horfa á sjónvarp. Sem sagt mun meira en mamma gerir fyrir mig." Milljarða- mæringur í nokkra tíma Þaðervarthægt að hugsa sér meiri gleði en að vinna tæpa 3 milljarða króna í lottóinu. Því hlýtur sársaukinn við að glata þeim nokkr um tímum seinna einnig að vera mikill. Hinn 62 ára gamfi Ufysee Maillot frá Quebec í Kanada fékk að reyna þetta. Maillot sá lottótölumar sínar í blaðinu Montreal Gazette og stökk hæð sína í loft upp af gleði yfir stóra vinningnum, þeim næststærsta í sögu Kanada. Hins vegar var prentvillu- púkinn á ferðinni í blað- inu og tölumar vom rangar. Maifiot ætlar í mál við blaðið út af þessu og krefjast skaða- bóta fyrir hinn andlega sárs- auka sem máfið hefur valdið honum. Naktar konur á markaðinn í Nepal gengu kvik- naktar konur á mark- að í von um að guðir þeirra útveguðu regn tilhéraðsþeirraen miklir þurrkar í land- inu em um það bil að eyðileggja uppskem bændanna. Um var aðræðahópum50 kvenna frá tveimur sveita- þorpum í héraðinu Kapil- vastu. Að sögn staðarblaðs- ins, Rajdhani, var um mjög óhefðbundna bæn að ræða þama. „Þetta er okkar síðasta vopn. Við notuðum það og uppskárum smávegis regn í staðinn," segir ein kvenn- anna í samtali við Rajdhani. Það fylgir ekki sögunni hvort þetta regn hafi verið nóg til að bjarga uppskerunni. Nikki Grahame, fyrrverandi vændiskona eða escort-stúlka, hefur greint frá því að fíkni- efnafólið Pete Doherty hafi verið fyrsti kúnninn hennar. Pete borgaði henni fjárhæð að andvirði rúmlega 60.000 króna fyrir klukkutímann en reyndist ekki geta neitt sökum þess hve uppdópaður hann var. „Það eina sem við gerðum var að kyssast,“ segir Nikki og bætir því við að Pete hafi bullað alla nóttina án þess að minnast á Kate A/loss. Pete Doherty of dópaður til að ríða vændiskonu Nikki Grahame Fyrrverandi vændiskona sem fékk Pete Doherty sem sinn fyrsta kúnna. Nikki Grahame er „heimsþekkt" í Englandi eftir þátttöku sína í Big Brother þar í landi. Hún var þekkt fyrir bræðisköst í þáttunum og fyrir að vera ófeimin við að sýna á sér brjóstin. Hún segir nú að hún sjái eftir því að hafa gerst escort-stúlka hjá þekktri escort- þjónustu. Ferill hennar sem slíkur varði stutt. Hún var aðeins með þremur kúnnum áður en hún hætti og segir að hún hafi ekki átt kynmök við neinn þeirra. Fékkfyrir leigubíl Nikki segir að Pete hafi verið almennilegur að einu leyti. Fyr- ir utan að borga henni 500 pund fékk hún pening fyrir leigubíl heim. Hún nefnir svo hina tvo kúnnana. Annar var fatlaður og vildi bara tala við hana. Hinn var ofbeldisfullur og komst hún við illan leik út úr íbúð hans. Að því loknu ákvað hún að gefast upp á vændi sem atvinnu. Nikki Grahame fyrrverandi vændiskona, eða escort-stúlka, hef- ur greint frá því í viðtali við News of the World, að fyrsti kúnninn hennar í bransanum hafi verið Pete Doherty, kærasti Kate Moss og eitt þekkt- asta ffkniefnafól heimsins. Pete hafi borgað henni andvirði um 60.000 króna fyrir klukkutíma þjónustu en síðan verið of uppdópaður til að geta nokkuð annað en kysst hana. Hafði gælunafnið Bonnie Hin 24 ára gamla Nikki gekk til liðs við escort-þjónustuna Carmen's Secrets fyrir um ári síðan en sú þjón- usta er með tugi af stúlkum í básun- umhjásér. Kostarþjónustanfrá 500 pundum á tímann, eða ríflega 60.000 krónum og upp í 2.500 pund eða rúmlega 300.000 krónur fyrir nótt- ina. Nikki hafði gælunafnið Bonnie hjá Carmen en náði aðeins að þjón- usta þrjá kúnna á ferli sínum. Raun- ar teloir hún fram að hún hafi ekki átt kynmök við neinn þeirra. Mikill sóðaskapur Nikki lýsir aðkomunni í íbúð Pet- es sem að þar hafi yfirdrifinn sóða- Nikki lýsir aðkomunni í íbúð Petes sem að þar hafi yfirdrifinn sóða- skapur ráðið ríkjum. Pete uppdópaður og einhverjir vinir hans sem voru á staðnum hafi einnig verið úti úr heiminum sökum dópneyslu. skapur ráðið ríkjum. Pet» uppdópaður og einhverj- ir vinir hans sem voru á staðnum hafi einnig verið útí úr heiminum sökum dópneyslu. „Doherty var fyrstí kúnninn minn en hann notaði oft þjónustu Car- men á þessum tíma," segir Nikki. „Ég fór í íbúðina hans : London sem var fullkomin skíta- hola full af öðrum dópistum sem glömruðu á gítar." Nikki bætir því við að hún hafi eytt nokkrum tím- um í flDÚðinni en að Pete hafi ekki getað neitt vegna dópneyslu. Þau hafi kysst og kjaftað saman en Pete hafi aldrei minnst á Kate Moss kær- ustu sína. Starfsmenn SAS Braathes á flugvellinum í Þrándheimi fundu 50 kíló af heróíni Götuverðmætið er yfir einn milljarð króna Þetta hlýtur að teljast til stærstu fíkniefnafunda á Norðurlöndunum. 50 kíló af heróíni sem væru um eins milljarðs króna virði á götunni. Og þau fundust á Værnes-flugvellinum í Þrándheimi af starfsmönnum SAS Braathes-flugfélagsins. I frásögn danska blaðsins BT um málið segir meðal annars að fíkni- efnasmyglari hafi annað hvort misst móðinn eða gert eitthvað yfirdrif- ið heimskupar. Því hann skyldi eftir ferðatösku með 50 kílóum af heróíni á töskufæribandinu í flugstöðinni. Það voru svo starfsmenn SAS Bra- athes sem tóku ferðatöskuna þegar hún hafði rúllað ein á færibandinu nokkra stund og enginn virtist ætla að taka hana til sín. Taskan lá óopnuð í flugstöðinni í nokkra daga þar til hún var send í óskilamunadeildina. Hins vegar leið nokkur stund enn þar til hún var opnuð vegna mikilla anna í deild- inni. Þegar innihaldið kom í ljós varð uppi fótur og fit í óskilamunum og lögreglan var kölluð til. Lögreglan rannsakar nú þetta smyglmál eftir að rannsókn leiddi í lj ós að um heróín væri að ræða. Þetta mun vera næststærstí fíkniefnafund- ur í sögu Noregs. Heróín Einhver skiidi eftir 50 kiió afherólni í ferðatösku á fiugvellinum I Þrándheimi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.