Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2006, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2006, Blaðsíða 43
T DV Veiðimál FÖSTUDAGUR25. ÁGÚST2006 63 Góða veislu gjöra skal Þaö fer svo sannarlega ekki illa um þessa veiðimenn I veiðihúsinu við Ármót. Ásgeir Heiðar er þekktur skot- veiðimaður og veiðileyfasali en hann býður gæsaveiðimönnum í lúxusveiði við Armót. „Við Hafliði Halldórsson erum með gæsaveiði fyrir hópa og veiði- félög. Þessi veiði fer fram á svæðinu í kringum Ármót. Þar erum við með mikið af góðum ökrum sem eru sér- staklega ræktaðir fyrir gæsina. Þarna koma menn að kvöldi og gista. Síðan er vaknað um fimmleytið og borð- aður morgunmatur. Svo stillum við upp gervigæsum en þarna er mjög góð aðstaða, bæði skurðir og byrgi," segir Ásgeir og það má heyra á hon- um að hér er fagmaður á ferð. „Menn eru keyrðir niður að ökrunum og er þess vegna hægt að mæta á striga- skóm því við getum skaffað vöðlur og fleira," segir Ásgeir. Hentugt fyrir þá sem vilja fara einu sinni til tvisvar á ári „Þetta er mjög hentugt íyrir þá sem vilja ekki standa í því að leigja akra og svoleiðis. Fyrir þá sem vilja bara fara í einn til tvo túra á'ári þá er þetta alveg upplagt," segir Ásgeir og bætir því við að menn séu að borga frá 200 þúsund krónum og upp úr í leigu á góðum kornakri á ári. Tíu gæsir og fimm endur „Við erum með kvóta á þvi hvað '% • Bakarinn með byssuna Jói Fel er einn afþeim veiðimönnum sem hafa skotið gæsir f Ármótum. menn mega veiða ogþað eru tíu gæs- ir og 5 endur. Ef menn ná ekki fúgli þá mega þeir koma aftur. Við höfum reyndar aldrei lent í því að menn hafi ekki náð fugli. Við pössum upp á að það sé alltaf gæs á þeim ökrum sem við erum að fara á. Við höfum alltaf selt helgar sem tvo daga en í miðri viku geta menn tekið einn dag. Verð- ið á hverja byssu er 28 þúsund krón- ur fyrir daginn og geta áhugasam- ir haft samband við Ásgeir Heiðar í síma 897-5005 eða veidi@armot.is Fljótir að ná kvótanum Þessir veiðimenn voru fljótir að ná kvótanum. ■ r * ‘, " , V J ^' Lyg ílega míkið af gæs Þaöei ekUhægi ad segja annoö en þad se nóg af gæs ó syæðinu. ’ '•> ■' ' . . Enda ná allir sem hafa komið kvótanum. Vantar smalax íAðaldalinn Nokkuo Ijost er að ýHk. smálaxinn vantar íLaxá í vjp - Aðaldalþetta árið. Þetta .... eru svipaðar fréttir og berast V úr Fnjóská þar sem lítið eraf smálaxi sé miðað við síðustu tvö ár. Uppistaðan í veiðinni iþessum tveimur ám norðan heiða er því byggð á stórlaxi þetta sumarið. Nú þegar gæsa- veiðitímabilið er byrjað þá klóra eflaust margir sér í hausnum og velta fyrir sér hvar sé hægt að fá veiði- leyfi. Lúxus gæsa- veiði við Ármót Veiðikortanámskeið: Fynr námskeiðið hafa allir umsækjend- ur fengið send námsgögn sem þeir hafa kynnt sér. I lok fyrirlesturs sem yfirleitt er 4 tímar er tekið próf. Svara þarf 75% réttu af prófinu. Á veiðikorta- námskeiðinu er fjallað um lög og reglugerðir um veiðar og náttúru- vernd, umgengni á veiðislóð, náttúru- vernd, dýravernd, fuglagreiningar, stofnvistfræði, veiðitímabil, veiðisið- fræði og fleira. Prófið er tekið í lok námskeiðs. Léleg silungsveiði í Meðalfellsvatni Silungsveiðin í Meðalfellsvatni hefur verið undir meðallagi í sumar. En um 13 laxar hafa þó veiðst í vatninu. f fyrra veiddust um 25 laxar í vatninu og telja menn að veiðin eigi eftir að verða meiri í sumar því besta veiðin hefur verið í lok ágúst og september. Enn og aftur koma upp þær vanga- veltur hvort grisja eigi vatnið til að glæða veiðina. Skiptar skoðanir eru þó um það hvort það myndi skila árangri. •4 -€ % ■í 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.