Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2006, Side 43
T
DV Veiðimál
FÖSTUDAGUR25. ÁGÚST2006 63
Góða veislu gjöra skal Þaö fer svo sannarlega ekki illa um þessa veiðimenn I veiðihúsinu við
Ármót.
Ásgeir Heiðar er þekktur skot-
veiðimaður og veiðileyfasali en
hann býður gæsaveiðimönnum í
lúxusveiði við Armót.
„Við Hafliði Halldórsson erum
með gæsaveiði fyrir hópa og veiði-
félög. Þessi veiði fer fram á svæðinu
í kringum Ármót. Þar erum við með
mikið af góðum ökrum sem eru sér-
staklega ræktaðir fyrir gæsina. Þarna
koma menn að kvöldi og gista. Síðan
er vaknað um fimmleytið og borð-
aður morgunmatur. Svo stillum við
upp gervigæsum en þarna er mjög
góð aðstaða, bæði skurðir og byrgi,"
segir Ásgeir og það má heyra á hon-
um að hér er fagmaður á ferð. „Menn
eru keyrðir niður að ökrunum og er
þess vegna hægt að mæta á striga-
skóm því við getum skaffað vöðlur
og fleira," segir Ásgeir.
Hentugt fyrir þá sem vilja fara
einu sinni til tvisvar á ári
„Þetta er mjög hentugt íyrir þá
sem vilja ekki standa í því að leigja
akra og svoleiðis. Fyrir þá sem vilja
bara fara í einn til tvo túra á'ári þá er
þetta alveg upplagt," segir Ásgeir og
bætir því við að menn séu að borga
frá 200 þúsund krónum og upp úr í
leigu á góðum kornakri á ári.
Tíu gæsir og fimm endur
„Við erum með kvóta á þvi hvað
'% •
Bakarinn með byssuna Jói Fel er einn afþeim
veiðimönnum sem hafa skotið gæsir f Ármótum.
menn mega veiða ogþað eru tíu gæs-
ir og 5 endur. Ef menn ná ekki fúgli
þá mega þeir koma aftur. Við höfum
reyndar aldrei lent í því að menn hafi
ekki náð fugli. Við pössum upp á að
það sé alltaf gæs á þeim ökrum sem
við erum að fara á. Við höfum alltaf
selt helgar sem tvo daga en í miðri
viku geta menn tekið einn dag. Verð-
ið á hverja byssu er 28 þúsund krón-
ur fyrir daginn og geta áhugasam-
ir haft samband við Ásgeir Heiðar í
síma 897-5005 eða veidi@armot.is
Fljótir að ná kvótanum Þessir veiðimenn
voru fljótir að ná kvótanum.
■
r * ‘, " , V J ^'
Lyg ílega míkið af gæs Þaöei ekUhægi ad
segja annoö en þad se nóg af gæs ó syæðinu.
’ '•> ■' ' . . Enda ná allir sem hafa komið kvótanum.
Vantar smalax
íAðaldalinn
Nokkuo Ijost er að ýHk.
smálaxinn vantar íLaxá í vjp -
Aðaldalþetta árið. Þetta ....
eru svipaðar fréttir og berast V
úr Fnjóská þar sem lítið eraf
smálaxi sé miðað við síðustu tvö ár.
Uppistaðan í veiðinni iþessum tveimur ám norðan heiða er
því byggð á stórlaxi þetta sumarið.
Nú þegar gæsa-
veiðitímabilið er
byrjað þá klóra
eflaust margir sér í
hausnum og velta
fyrir sér hvar sé
hægt að fá veiði-
leyfi.
Lúxus gæsa-
veiði við Ármót
Veiðikortanámskeið:
Fynr námskeiðið hafa allir umsækjend-
ur fengið send námsgögn sem þeir
hafa kynnt sér. I lok fyrirlesturs sem
yfirleitt er 4 tímar er tekið próf. Svara
þarf 75% réttu af prófinu. Á veiðikorta-
námskeiðinu er fjallað um lög og
reglugerðir um veiðar og náttúru-
vernd, umgengni á veiðislóð, náttúru-
vernd, dýravernd, fuglagreiningar,
stofnvistfræði, veiðitímabil, veiðisið-
fræði og fleira. Prófið er tekið í lok
námskeiðs.
Léleg silungsveiði í
Meðalfellsvatni
Silungsveiðin í Meðalfellsvatni hefur verið undir meðallagi í sumar. En
um 13 laxar hafa þó veiðst í vatninu. f fyrra veiddust um 25 laxar í vatninu
og telja menn að veiðin eigi eftir að verða meiri í sumar því besta veiðin
hefur verið í lok ágúst og september. Enn og aftur koma upp þær vanga-
veltur hvort grisja eigi vatnið til að glæða veiðina. Skiptar skoðanir eru þó
um það hvort það myndi skila árangri.
•4
-€
%
■í
9