Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2006, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2006, Blaðsíða 57
DV Dagskrá FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST2006 77 A dagskrá næstu daga Brúðugrínþátturinn Búbbarnir hefur göngu sina á Stöð 2 á laugardag. Bragi Þór Hinriksson leikstýrir þáttunum og Gísli Rúnar Jónsson sér um handritsgerð. n/| | ■ | - • • /f^ Brandon Rekur Nýju Búbbastöðina ! þáttunum. tók að sér handritaskrif fyrir Búbbana góðu. Um aðalleikraddir í þátt- unum sjá, ásamt Braga, þeir Björgvin Franz Gíslason, Jóhann G. Jó- f hannsson, Vilhjálmur G. Friðriksson og Sverrir Þór Sverrisson. Búbbamir eru fyrstir sinn- ar tegundar í íslensku sjónvarpi þó svo að brúður af þessu tagi og svona grín séu þekkt erlendis. Búbbarnir eru hugarfóstur kvik- myndagerðarmannsins unga, Braga Þórs Hinrikssonar. Búbb- amir eru skemmtiþættir fýrir alla fjölskylduna og ætti að vera eitt- hvað við allra hæfi í þáttunum. Nýja Búbbastöðin Þættimir gerast á Nýju Búbb- astöðinni eða NBS. Þar ræður hinn dularfulli Brandon ríkjum en þetta rótgróna fjölskyldufyrir- tæki erfði hann frá Reynslubúbbar Það eru engir aukvisar sem koma að gerð Búbbanna ásamt Braga. Reynsl- uboltinn % og grínar- Aw inn Gísli »«?«_/ / Rúnar !|f \\ Jónsson 'Á sá. 1 föður sínum. Starfsmenn stöðv- arinnar eru hver öðrum skraut- legri og Gústi greyið reynir að halda öllu batteríinu saman og gera öllum til geðs. Þættirnir eru byggðir upp á orðaleikjum, fimmaurabröndur- um og hreinræktuðum aulahúm- or sem að er við allra hæfi. Búbbarnir Eru rf! glænýirlslenskir S brúðugrínþættir. f\ Gústi Reynirað hafa hemilá Búbbunum en gengur misvel. Sjónvarpið - Undanúrslit í bikarkeppni karla - 19.40 Bein útsending ffá leik Víkings og Keflavíkur í undanúr- slitum í VISA-bikarkeppni karla í knattspyrnu á Laugardals- velli. Víkingar hafa verið funheitir í keppninni hingað til 0| hafa slegið bæði út íslandsmeistarana og bikarmeistarcma. sama tíma á þriðjudagskvöldið er svo sýndur hinn undan- úrslitaleikurinn. Milli Þróttar Reykjavík og KR. ri Stöð 2 - Related - 20.50 Sorelli-systurnar eru fallegar og kátar. Það er alltaf hressandi. I þættinum í kvöld er jólafríið búið og Rose verður að horfast í augu við vandamál sín. Hún þarf að velja milli drengjanna tveggja sem hún hefur vafið þétt um fingur sér. Marjee áttar sig á því að hún þolir ekki lengur að vera „hin konan". Þriðjudagur Skjár einn - Lokaþáttur Love Monkey - 22.30 Skjár einn hefur undanfarnar vikur sýnt þættina Love Monkey með Thomas Cavanagh í aðalhlut- verki. Hann er þekktastur fyrir hlutverk sitt í þátt- unum Ed sem voru sýndir á RÚV. Það er komið að lokaþættinum og er fýrsta plata Waynes að koma út og aUt ætlar um koll að keyra. Karen og Mike undir- búa sig undir fæðingu barnsins. Miðvikudagur Sföð 2 - The Inside -21.35 Glænýir sakamálaþættir sem fjalla um unga rann- sóknarlögreglukonu sem er ráðin til starfa hjá sérdeild eftir að einn helsti rannsóknarlögreglumaðurinn er myrtur af fjöldamorðingja. Samstarfsmönnum hennar lýst ekkert á það hve ung og óreynd hún er. En ástæðan fýrir ráðningu hennar kemur fljótíega í ljós. Fimmtudagur Stöð 2 - Nýir þættir -20.30 Margföld ást eru nýir banda- rískir framhaldsþættir úr smiðju HBO sem hlotið hafa einróma lof gagnrýnenda. Þættimir gerast í samfélagi mormóna í Salt Lake City í Utah-ríki þar sem fjölkvæni er viðurkennt og leyfilegt. Þessir athyglisverðu þættir, sem svipar til þátta á borð við Six Feet Under, fjalla um daglegt líf ailsérstæðrar fjölskyldu. Með aðalhlutverk fara Bill Paxton, Jeanne Tripplehorn og Chloe Sevigny. ! ^»1 Hk ■ ■ bTLI MNÍi I bVthNLAUbNUiVl FRÍ LEGUGREINING OG FAGLEG RÁÐGJÖF BETRI HVILD, DÝPRI SVEFN OG MEIRI VELLÍÐAN. Rúmgott er leiðandi í þróun og framleiðslu á heilsudýnum og rúmbotnum undir vöru- merkinu EZ-sleep á íslandi. Við höfum yfir að ráða fullkomnum tækjabúnaði til að mæla þrýstijöfnun á líkama hvers einstaklings sem gerir okkur kleift að framleiða svæðaskiptar heilsudýnur sniðnar að viðkomandi. ARA llúsguguavinnuslofa ltll Verslunin Rúmgott • Smiðjuvegi 2 • Kópavogi • Sími 544 2121 Opið virka daga frá kl. 10-18 - laugardaga kl. 11-16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.