Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2006, Side 57
DV Dagskrá
FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST2006 77
A dagskrá næstu daga
Brúðugrínþátturinn Búbbarnir hefur göngu sina á Stöð 2 á
laugardag. Bragi Þór Hinriksson leikstýrir þáttunum og
Gísli Rúnar Jónsson sér um handritsgerð.
n/| | ■ | - • • /f^
Brandon Rekur
Nýju Búbbastöðina
! þáttunum.
tók að sér handritaskrif fyrir
Búbbana góðu.
Um aðalleikraddir í þátt-
unum sjá, ásamt Braga,
þeir Björgvin Franz
Gíslason, Jóhann G. Jó- f
hannsson, Vilhjálmur G.
Friðriksson og Sverrir Þór
Sverrisson.
Búbbamir eru fyrstir sinn-
ar tegundar í íslensku sjónvarpi
þó svo að brúður af þessu tagi
og svona grín séu þekkt erlendis.
Búbbarnir eru hugarfóstur kvik-
myndagerðarmannsins unga,
Braga Þórs Hinrikssonar. Búbb-
amir eru skemmtiþættir fýrir alla
fjölskylduna og ætti að vera eitt-
hvað við allra hæfi í þáttunum.
Nýja Búbbastöðin
Þættimir gerast á Nýju Búbb-
astöðinni eða NBS. Þar ræður
hinn dularfulli Brandon ríkjum
en þetta rótgróna fjölskyldufyrir-
tæki erfði hann frá
Reynslubúbbar
Það eru engir aukvisar sem
koma að gerð Búbbanna ásamt
Braga. Reynsl-
uboltinn %
og grínar- Aw
inn Gísli »«?«_/ /
Rúnar !|f \\
Jónsson 'Á sá. 1
föður sínum. Starfsmenn stöðv-
arinnar eru hver öðrum skraut-
legri og Gústi greyið reynir að
halda öllu batteríinu saman og
gera öllum til geðs.
Þættirnir eru byggðir upp á
orðaleikjum, fimmaurabröndur-
um og hreinræktuðum aulahúm-
or sem að er við allra hæfi.
Búbbarnir Eru rf!
glænýirlslenskir S
brúðugrínþættir. f\
Gústi Reynirað hafa hemilá Búbbunum
en gengur misvel.
Sjónvarpið - Undanúrslit í bikarkeppni karla - 19.40
Bein útsending ffá leik Víkings og Keflavíkur í undanúr-
slitum í VISA-bikarkeppni karla í knattspyrnu á Laugardals-
velli. Víkingar hafa verið funheitir í keppninni hingað til 0|
hafa slegið bæði út íslandsmeistarana og bikarmeistarcma.
sama tíma á þriðjudagskvöldið er svo sýndur hinn undan-
úrslitaleikurinn. Milli Þróttar Reykjavík og KR.
ri
Stöð 2 - Related - 20.50
Sorelli-systurnar eru fallegar og kátar. Það er alltaf
hressandi. I þættinum í kvöld er jólafríið búið og Rose
verður að horfast í augu við vandamál sín. Hún þarf að
velja milli drengjanna tveggja sem hún hefur vafið þétt
um fingur sér. Marjee áttar sig á því að hún þolir ekki
lengur að vera „hin konan".
Þriðjudagur
Skjár einn - Lokaþáttur Love Monkey - 22.30
Skjár einn hefur undanfarnar vikur sýnt þættina
Love Monkey með Thomas Cavanagh í aðalhlut-
verki. Hann er þekktastur fyrir hlutverk sitt í þátt-
unum Ed sem voru sýndir á RÚV. Það er komið að
lokaþættinum og er fýrsta plata Waynes að koma út
og aUt ætlar um koll að keyra. Karen og Mike undir-
búa sig undir fæðingu barnsins.
Miðvikudagur
Sföð 2 - The Inside -21.35
Glænýir sakamálaþættir sem fjalla um unga rann-
sóknarlögreglukonu sem er ráðin til starfa hjá sérdeild
eftir að einn helsti rannsóknarlögreglumaðurinn er
myrtur af fjöldamorðingja. Samstarfsmönnum hennar
lýst ekkert á það hve ung og óreynd hún er. En ástæðan
fýrir ráðningu hennar kemur fljótíega í ljós.
Fimmtudagur
Stöð 2 - Nýir þættir -20.30
Margföld ást eru nýir banda-
rískir framhaldsþættir úr smiðju
HBO sem hlotið hafa einróma
lof gagnrýnenda. Þættimir gerast
í samfélagi mormóna í Salt Lake
City í Utah-ríki þar sem fjölkvæni
er viðurkennt og leyfilegt. Þessir
athyglisverðu þættir, sem svipar
til þátta á borð við Six Feet Under,
fjalla um daglegt líf ailsérstæðrar
fjölskyldu. Með aðalhlutverk fara
Bill Paxton, Jeanne Tripplehorn
og Chloe Sevigny.
! ^»1
Hk ■ ■
bTLI MNÍi I bVthNLAUbNUiVl
FRÍ LEGUGREINING
OG FAGLEG RÁÐGJÖF
BETRI HVILD, DÝPRI SVEFN OG MEIRI VELLÍÐAN.
Rúmgott er leiðandi í þróun
og framleiðslu á heilsudýnum
og rúmbotnum undir vöru-
merkinu EZ-sleep á íslandi.
Við höfum yfir að ráða
fullkomnum tækjabúnaði til
að mæla þrýstijöfnun á líkama
hvers einstaklings sem gerir
okkur kleift að framleiða
svæðaskiptar heilsudýnur
sniðnar að viðkomandi.
ARA
llúsguguavinnuslofa ltll
Verslunin Rúmgott • Smiðjuvegi 2 • Kópavogi • Sími 544 2121
Opið virka daga frá kl. 10-18 - laugardaga kl. 11-16