Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2006, Page 38

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2006, Page 38
I 58 FÖSTUDAGUR 25. AGÚST2006 Sakamál DV Y*- V X Morð á barni vekur alltaf athygli. Ekki dró úr athyglinni að um var að JonBenet var sex ára þokkadís og þekkt fyrir fríðleik og framkomu í fegurðarsamkeppnum barna í Boulder. Nú hefur rúmlega fertugur maður verið handtekinn í fjarlægu landi fyrir morðið og ekki með hreina sakaskrá. En hvernig var glæpurinn framinn jólin 1996? JohnogPatsyRamseyþáðuboð Eitthvað óvenjulegt hjá vinafólki á jóladag og keyrðu Lögreglan hafði grunsemdir frá heim snemma. Daginn eftir ætl- upphafi um að allt væri ekki með aði fjölskyldan að fara í sumarbú- felldu; hjónin voru að búa sig und- stað við Michigan-vatn. JonBenet, ir að borga lausnargjaldið og biðu yngsta barn þeirra, sex ára, hafði eftir hringingu frá ræningjunum sofnað í bílnum og var sett í rúmið sem aldrei kom. klukkan hálftíu. Lögreglan lét ekki leita í húsinu, Þau hjónin gengu svo til náða. vinir og aðstandendur fóru inn og UmnóttinavaknaðiPatsyskömmu út næstu tíma og hvergi var gætt eftir fimm og fór niður í eldhús. að því að halda vettvangi hreinum. í stiganum var bréf, tvær og hálf Það var ekJd fyrr en eftir hádegi síða, þar sem sagt var að dóttur daginn eftir að lögregla bað vin þeirra hefði verið rænt og lausn- hjónanna að fara með John Ram- argjaldið, 118 þúsund dali, skildi sey um húsið og svipast um eftir afhenda daginn eftir - annars yrði einhverju óvenjulegu. barnið myrt. Patsy vakti mann sinn og fór að Vafin í hvítt teppi sækja barnið sem var hvergi sjáan- Barnið fundu þeir í kjallar- legt. Þau hringdu í lögregluna kl. anum: Hún lá á gólfinu í miðju 5.25 sem kom að húsinu sjö mín- herberginu vafin í hvítt teppi útum síðar. með límband fyrir munninum, handleggirnir lágu með höfðinu Nigeriusvindl og er ekki vitað hversu mikium fjármunum þau höfðu tapað. Verjendur prestfrúar- innar segja hana hafa búið við tilfinningalega kúgun prests en þau áttu þrjár dætur semnú eru í fóstri hjá afa sínum og ömmu í föðurætt. Hið andlitsfríða fórnarlamb morðingjans John Karrsegist hafa verið á vettvangiþegar stúlkan var myrt og hefur ítrekað gefíð Iskyn að hann hafí átt viö hana. bundnir saman á úlnliðum með hvítu bandi. Sama band var vafið um háls henni í hnút og í honum var skaft af málningarbursta sem notað var til að snúa hnútnum svo hún kafnaði. JonBenet var í bol yfir errna- langri skyrtu, náttbuxum og nær- buxum undir. Hún bar mjóan gull- hring á löngutöng hægri handar og armband með áletruðu nafni sínu og dagsetningunni 12/25/96. Rautt hjarta var teiknað í lófa hægri handar. Um háls bar hún kross. Segisthafa myrtSOmanns Morðinginn þekkti til I maga JonBenet fundust leif- ar af ananas. Talið er að hún hafi verið vakin, tæld niður með mat- arloforði en tekin niður í kjallara, kefluð með límbandi og bund- in. Þá hafi barnið verið svívirt en síðan kyrkt og líkið lamið í höfuð- ið. Morðinginn eða morðingjarnir hafi þá leitað uppi skrifblokk í hús- inu og skrifað kröfubréfið. Ef þetta er framgangur atburða þess nótt hefur tilræðismaðurinn þelckt til. Hann hefur vitað að John Ramsey hafði fengið árlegan bón- us upp á 118 þúsund dali. Hann hefur vitað að komast mátti inn og út úr húsinu um kjallaraglugga. Hann hefur tekið sér tírna til að fremja ódæðið og haft síðan ró til að skrifa bréf. Robert Ressler, fyrrverandi al- ríkislögreglumaður og greinandi á glæpamönnum, segir JonBenet hafa þekkt morðingja sinn, hann Michael Lee Shaver, 33 ára bandarískur karimaður, hefur verið ákærður fyrir morð á sjö mönnum. Shaver hefur þegar verið sakfelldur fyrir eitt morðanna en hann myrti mennina, skar líkin niður og kveikti iþeim i arninum heima hjá sér haustið 2001 þegar hann átti i eiturlyfjaviðskiptum við mennina. „Hann segist hafa myrt 50 til viðbótar en við verðum að sanna þau morð á hann," sagði lögreglu- maðurinn Chuck Stocking sem rannsakar málið. Ein þekktasta myndin of JonBenet Ungfrúin I búningisinum i fegurðarsam- keppni fyrir börn, en slíkar keppnir eru viða haldnar í Bandarikjunum. Wm I hafi verið úr hópi þeirra nánustu, samstarfsmanna eða nágranna hjónanna. Vegsummerki í kjallara Lögreglan fann ýmis merki eft- ir morðingjann; spor í ryki á gólfi kjallarans, handfar á dyrakarmi í kjallaranum sem ekld hefur tek- ist að rekja, hár úr nára á teppinu sem ekld er af heimilisfólki, merki um innbrot en engin ummerki eða fótaför við kjallaragluggann. Bæði límbandið og nælonbandið voru aðflutt því ekld fannst neitt slíkt í húsinu. Líkið var tekið að stirðna þeg- ar það fannst en talið er að barn- ið hafi verið myrt á tímabilinu frá 22 um kvöidið tii 6 um morguninn, en líklð fannst kJ. 13.05. Lævís lögmaður Tíu árum eftir að Janet Levine hvarf, var bóndi hennar, Perry March, dreginn fyrir rétt þann 9. ágúst ákærður fyrir morð. Perry var velmegandi lögmaður og starfaði hjá tengdaföður sínum í Nashville. Hann hafði um nokkurt skeið áreitt starfsstúlkur á lögmannsstofunni með bréfum og þegar Janet komst að því hótaði hún að yfirgefa hann. Eftir hvarf eiginkonu hans fluttist Perry til Mexíkó með börn þeirra tvö. Þaðan var hann framseldur og settur inn. í fangelsi reyndi hann að fá leigumorðingja til að stúta tengdaforeldrum sínum. Verjendur segja fanga hafa gabbað lögmann- inn og engar sannanir séu gegn honum. Réttarhöldum er haldið áfram. Foreldrar grunaðir Varla var ódæðið orðið opinbert er þau hjón, foreldrar barnsins, voru grunuð. Sá grunur óx mjög næstu daga í umfjöllun fjölmiðla og svo fór að þau voru nánast dæmd opinberlega af blaðamönnum og almenningsáliti fyrir morðið. Nú þegar pressan bandaríska rifjar þetta mál upp eru menn vitrari og ekld eins skjótir þótt Klerkikálað Kona klerks, Mary Winkler, er laus úr haldi gegn tryggingu í Memphis. Hún skaut mann sinn til bana í mars síðastliðnum á prestsetri i Selmer skammt frá Memphis. Tryggingin var ákveðin 750 þúsund dalir en réttað verður í máli prestsekkjunnar i október. Þau hjón rifust enda flækt í Fyrrverandi fegurðardrottning og kaupsýslumaður sem hafði komist í álnir af eigin rammleik voru meðal betri borgara í Boulder. John Ramsey var viðskiptamaður árs- ins 1996 og Patsy kona hans hafði sínar ástæður til að fagna dagana fyrir jól það ár. Hún var heil orðin af meinsemd í legi. Hjónin buðu til sín hundrað gestum í nýtt einbýlis- hús sitt og veittu vel þremur dögum fyrir jól. \ i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.