Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2006, Side 52

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2006, Side 52
72 FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST2006 Helgin DV Aðverða fjólublár Rólegur Hulk Hogan. Við vitum að þú vilt verða brúnn en er þetta ekki að- eins of mikið. Gaurinn er að verða fjólublár. Þetta er nátt- úrulega bara algjört rugl. Og ekki bætir neongræna sundskýlan úr skák. Erfitt að versla Kelly Osboume gætí ekki verið fyldari á svipinn á þess- ari mynd. Hvað skyldi hafa komið fyrir? Keyrði einka- bílstjórinn í burtu eða eru pokamir svona þungir? Lífið er ekki svona erfitt Kelly mín. Bóíufés Naima Mora sigraði America's Next Top Mod- el. Stórglæsileg stelpa hér á ferðinni, en hún hef- ur átt slæman dag er þessi mynd var tekin. Stelpan er öll útsteypt í bólum og með verstu klippingu og hár- greiðslu í heimi. Toppfyrir- sætur líta ekki svona út. Silíkon sígurlíka Greyið Tara Reid. Eitt sinn var hún flatbrjósta. Síðan ákvað hún að fá sér silíkon og stækkaði brjóst sín þvílíkt. Én Tara hefur ekki gert sér grein fyrir því að silíkon sígur líka ef maður gengur ekki í bijósthaldara. Brooke Hogan, dóttir vöövatröllsins Hulks Hogan er stórfurðuleg Ha? Bling, bling teinar Brooke Hogan á örugglega aldrei eftir að verða megastjama í söng- bransanum. Við höfum fengið að fylgjast með Hogan-fjölskyldunni í raunveruleikaþættinum Hogan Knows Best og miðað við hversu af- skiptasamur Hulk er við dóttur sína, er lítíll möguleiki að hún fái nokk- um tímann að blómstra sem lista- maður. En stúlkan hefur tekið upp á því að ganga með bling, bling teina er hún fer fer eitthvert að syngja. Þetta er náttúrulega það fáranlegasta í heimi. Brooke, hættu að hlusta á pabba þinn. Hlustar alitaf á pabba sinn Það kæmi engum á óvart effaöir hennar hefði samþykkt þessa teina. Maöurinn gengur iMC Hammer- buxum og ermalausum bolum. Jude Law og Gary Kemp eru báðir fyrrverandi eiginmenn Sadie Frost. Fyrrverandi eiginmennimir góðirvinir Sadie Frost var gift Gary Kemp frá 1988 tíl 1997 og saman eiga þau einn son. Stuttu eftir skilnaðinn kynntist hún Jude Law og þau giftu þau sig sama árið. Þau eiga þrjú börn sam- an. Jude og Sadie skildu í október 2003, en hafa haldið góðu sambandi barnanna vegna. Það sem merki- legra er er að Jude og Gary eru hin- ir mestu mátar og hittast oft og leika sér saman með krökkunum sem allir eru mjög nánir. Þetta er sjón sem maður sér ekki oft og við kunnum að meta það. Flottur Jude tekur sigvelút. Stuðá ströndinni Judeásamt syniGary. Gott fri Petra og James hafa ferðast út um alla Evrópu i sumar Ofurfyrirsætan Petra Nem- cova missti ástina í líti sínu í flóð- bylgunum á Taílandi í desem- ber 2004. Unnusti hennar Simon Atlee og hún voru í langþráðu fríi er flóðbylgjan reið yfir. Sim- on drukknaði, en Petra náði að klifra upp í tré þar sem hún hékk í átta ktukkutíma, nakin og brot- in þangað til að henni var bjarg- að. Ilún mjaðmagrindarbrotnaði og var í margar vikur að ná sér. Eyrir nokkrum mánuðum sást til Petru á James Blunt-tónleik- um og sást til James og liennar eftir tónleikana að spjatla sam- an. Parið virðist liafa fellt saman ltugi og hafa þau verið óaðskilj- anleg síðan. 1 sumar hafa þau veriö aö ferðast um alla Evrópu og njóta lífsins. Þessar mynd- ir voru teknar af þeim á Ibiza og verður að segjast að þessi tvö eru yfirsig ástfangin. Kossasjúk Petra fær greiniiega ekki nóg afmanni sinum. Fallegur koss James Blunt og Petra Nemcova elska hvort annað ut af lifinu Eftir að hún missti unnusta sinn í flóðbylgjunum á Taílandi í desember 2004, hefur Petra Nemcova gengið í gegnum helvíti og tilbaka. Hún hefur loksins fundið ástina á nýjan leik í söngvaranum James Blunt. Eins og tveir ástfangnir Ást í loftinu Petra og James hafa fundið hvortannað og ástin skin afþeim.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.