Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2006, Blaðsíða 59
DV Síðast en ekki síst
FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST2006 79
Löng tangóhelgi fram
undan í Reykjavík
Tangófélag Reykjavíkur
heldur tangóhátíð í Reykja-
vík 31. ágúst-3. september.
„Það verður mikil áhersla á
Argentínu að þessu sinni.
Tangódanspörin Cecilia
Gonzalez og Donato Juarez,
Pablo Inza og Moira Castill-
ano frá Buenos Aires munu
sýna dansa og kenna á nám-
skeiðumsegir Bryndís Hall-
dórsdóttir einn af forsprökk-
umhátíðarinnar."Þaðkoma Pabl°,nza°9Moira
.önlis— Mf-rS-”"3
Argentmu og spila a hatið-
inni. Bandoneon-snillingurinn Carlos
Quilici kemur ásamt gítarleikaranum
Javier Fioramonti og þeir halda tangó-
tónleika og leika fyrir dansi á opnun-
arkvöldi hátíðarinnar í Iðnó. Quilici
mun aukþess á föstudeginum segja frá
sögu tangósins í tónum, tali
og myndum. Tríóið Tango
Platense kemur einnig frá
Buenos Aires ásamt skífu-
þeytara Javier Fioramont-
inum og dansaranum Riku
Kotiranta frá Svíþjóð," segir
Bryndís
„Það er líka skemmti-
legt að segja frá því að
Helen Halldórsdóttir, ljóð-
skáld og tanguera, sem
býr í Buenos Aires og rek-
ur þar tangóstaði kemur og
kynnir sérstaka tangóskó
frá Argentínu. Svo verða náttúrulega
tangónámskeið bæði fyrir byrjendur
og lengra komna, sem fólk getur kynnt
sér í Kramhúsinu eða á tango.is," segir
Bryndís að lokum.
kormakur@dv.is
Menn fá þá tengdopabba...
Karl Pétur Jónsson, aðstoðarmað-
ur Gunnars Smára Egilssonar, for-
stjóra Dagsbrúnar, er maður sem ligg-
ur ekki á skoðunum sínum og kemur
til dyranna eins og hann er klæddur.
Stundum geta þó slíkir
menn lent í vandræðum
og það leikur ekki nokkur
vafi á því að Karl Pétur hefði gjaman
viljað sleppa þessum gullnu ummæl-
um í aðdraganda forsetakosning-
anna árið 1996. Karl Pét-
ur svaraði
þar sam-
viskusam-
lega Spum-
ingu dagsins
í DV og fór ekki
skoðun sína á Ólafi Ragnari Grímssyni,
þáverandi forsetaframbjóðanda.
„En ég myndi aldrei kjósa Ólaf
Ragnar í neitt. Þjóðin fær hins vegar
ekki betri forseta en hún á skilið," sagði
Karl Pétur í DV. Hann vissi ekki þá að
hann myndi fella hugi saman við Guð-
rúnu Tinnu Ólafsdóttur, dóttur Ólafs
Ragnars, skömmu seinna. Sem vekur
upp spuminguna hvort menn fái
ekki bá tengda- pabba
Kiirl Píltir .ItinMM'ii nlnP^P'
nil lílill «pá!r.»íl"i.
miaaí vlft l>.-i-' 'r't".
rúit Aiiii.irs.l'itlt' s-i 'tii i'i'
,.-i: invmli alilra
kjOK> ólal B.i.nnar i m-ill l-iofM'*
..... i.,.,. Bfckert bar
leyntmeð
Tokustaðir fyrir Hostel II á íslandi klárír
Bláa lónið og World Class heilluðu Roth
Bandarísku kvikmyndagerðarmennirnir á Heliisheiði Lágu lengiyfirsig ástfangnir í
islenska mosanum.
Bandaríski leikstjórinn Eli Roth
var á íslandi á dögunum og ferðaðist
um landið með framleiðendum og
aðaltökumanni Hostel II.
„Það voru nokkrir leikarar tekn-
ir í prufur á sunnudaginn og fljót-
lega mun koma í ljós hvort einhver
af þeim landar hlutverki í þess-
ari mynd. Þeir voru allavega mjög
ánægðir með þá leikara sem þeir sáu
en þeir eiga eftir að kíkja á einhverja
leikara frá Frakklandi, Bandaríkjun-
um og Tékklandi og ég veit að það
eru prufur í London í þessari viku
líka," sagði Eyþór Guðjónsson, sem
lék stórt hlutverk í fyrri myndinni og
er tengiliður Bandaríkjamannanna
hér á landi ásamt True North.
Meginhluti myndarinnar verð-
ur tekinn upp í Tékklandi en Eyþór
Guðjónsson sagði Bandaríkjamenn-
ina hafa heillast af landinu og að
þegar séu ákveðnar tökur í Bláa lón-
inu. „Mér finnst áhugavert að sam-
kvæmt önnu G. Sverrisdóttur ffarn-
Eyþór Guðjónsson Eyþórlékstórthlutverki
hrollvekjunni Hostel I og sinnir nú
tökuskipulagningu ásamt True North.
kvæmdastjóra Bláa Lónsins verður
þetta í fyrsta skipti sem erlend bíó-
mynd verður tekin upp þar, hvað
Eii Roth og félagar í Bláa lóninu Þaðvarenginn hrolluríhópnum ÍBIáa lóninu en þarveröa
einhverjar senur teknar upp fyrir Hostel II.
þá alvöru „Hollywood-blockbust-
er“. Það hafa verið teknar upp marg-
ar auglýsingar og efni í sjónvarp en
þarna verður um að ræða mynd, sem
tugir milljóna manna um allan heim
munu sjá bæði í bíó, á vídeó, dvd og
í sjónvarpi," sagði Eyþór. Hann ferð-
aðist um landið ásamt Eli og félög-
um og segir að þeir hafi skemmt sér
vel meðan á dvölinni stóð og meðal
annars fýlgst með hátíðahöldunum
á Menningarnótt.
„Ég stoppaði með þá á Hellis-
heiðinni og leyfði þeim að leggj-
ast í 800 ára gamlan mosann. Þeir
urðu hreinlega ástfangnir af íslenska
mosanum því þeir töluðu ekki um
annað það sem eftir var ferðarinn-
ar - enda var erfitt að fá þá af stað úr
mosanum svo mjúkur og þægilegur
fannst þeim hann. Ég fór líka með
Eli Roth leikstýrir Hostel II Eli Roth, Milan
Chadima kvikmyndatökumaöur og Robb
Willson King leikmyndahönnuöur ræða tökur
i World Class I Laugum.
þá í World Class í Laugardalnum en
þeir ætla að taka hluta myndarinn-
ar þar. Þeir þeirra sem ekki höfðu
komið í World Class í Laugum áður
fannst staðurinn ólýsanlega flottur
og sögðu að hann létí Ameríku líta út
sem þriðja flokks ríki," sagði Eyþór.
kormakur@dv.is
Dennis Dunnaway, fyrrverandi bassaleikari Alice Cooper Group, á íslandi
á plötu með Ingó töframanni
Dennis Dunnaway Bæði syngurog spilará
væntanlegri plötu Dimmu.
is Dtmnaway project, og við erum að
koma með plötu eftir um það bil mán-
uð. Hún á að heita Bones From the
Yard. Ég hef virkilega notið dvalarinn-
ar hér en við hjónin ætluðum reyndar
að koma hingað á 30 ára brúðkaupsaf-
mælinu okkar en það hefúr dreg-
ist í tvö ár og við eyddum því brúð-
kaupsafmælinu núna í Bláa lóninu.
Mig langar afar mikið að koma hingað
aftur því ég er mjög hrifinn af landinu
Dennis Dunnaway og Ingó Geirdal
Félagarnir við upptökur I Stúdíó September.
og koma með hljómsveitina og spila
hérna," sagði Dunnaway í stuttu spjalli
við DV. „Það var verulega gaman að fá
hann hingað og spila með honum en
hann spilaði inn á tvö lög á plötunni
auk þess sem við sungum eitt saman
en við höfum reyndar spilað með hon-
um áður í Bandarfkjunum," sagði Ingó
Geirdal, forsprakki Dimmu og töfra-
maður með meiru.
kormakur@dv.is
Dennis Dunnaway Bassaleikarinn var
meðlimur Alice Cooper Group 1964-76. Plata
með hljómsveit hans, Dennis Dunnaway
project, er væntanleg á Bandarikjamarkað
eftirmánuð.
Spilaði inn
Bassaleikarinn Dennis Dunna-
way, einn af stofnendum Alice Coop-
er group, dvaldi á íslandi síðastliðnar
tvær vikur og lék meðal annars sem
gestaspilari inn á plötu með hljóm-
sveitinni Dimmu. Illjómsveitin hefur
undanfarið verið í stúdíói að taka upp
plötu. Dunnaway spilaði einnig með
hljómsveitinni á tónleikum á Amster-
dam fyrir skömmu. Meðlimir Dimmu,
þeir Ingó Geirdal og Silli bróðir hans,
kynntust Dunnaway í Bandaríkjun-
um fýrir nokkrum árum og vöktu at-
hygli hans á landi og þjóð. Dunnaway
var meðlimur í Alice Cooper Group frá
1964 til 1976 og samdi meðal annars
fræg lög eins og Schools Out og l’m
18. Dunnaway, sem verður sextugur
á þessu ári, hefúr í mörg ár rekið ant-
ík- og húsbúnaðarverslun í Connect-
icut ásamt konu sinni. „Ég hef reyndar
verið með eigin hljómsveit meðfram
þessum verslunarrekstri, The Denn-
Dómstóll götunnar
ÁaðfæraMenningar-
nóttframásunnudag
Mattías Freyr Mattíasson verðandi
leiklistarnemi Nei, alls ekki. Hvers vegna?
Guðrún Eggertsdóttir prestur Ég hef
eiginlega ekki myndað mér skoðun á þvi.
Heiða Björk kennari í framhaldsskóla
Nei, bara alls ekki.
Marínó Flóvent fyrirtækjaeigandi á
Egilsstöðum Nei, nei, mér finnstþessi dagur
henta mjög vel.
Sveinn Óskar sölumaður Mér erskltsama.
Hjördís Liney atvinnulaus.
Nei, þaö er miklu skemmtilegra að hafa þetta
á laugardegi.
Sólveig Eva var að vinna í fsbúð
Nei, það finnst mér ekki.
Arnar Eggert nemi Nei.
Erla lífeyrisþegi Það ætti bara að hvila
hana.