Freyr - 01.05.1979, Page 19
garðlönd, grænfóðurakra, nýræktir og tún,
sem tekin eru til endurræktunar. Þessari
notkun búfjáráburðar fylgir nokkurt arfa-
vandamál, sem mönnum gengur misvel að
leysa, en það verður ekki gert að frekara
umtalsefni hér.
Tilraun nr. 345 með ídreifingu búfjáráburð-
ar í nýrækt.
Veturinn 1973—1974 var skipulögð tilraun
með ídreifingu búfjáráburðar í nýrækt. Er
hún gerð á fjórum stöðum. Landinu var lok-
að á Geitasandi, þar sem tilraunastöðin á
Sámsstöðum gerir tilraunina, og á Hvanneyri
árið 1974, ári síðar á Reykhólum og 1976 á
Skriðuklaustri. Kúamykja var notuð á
Geitasandi og Hvanneyri, en grindatað á
Reykhólum og Skriðuklaustri. Gæði og
meðferð búfjáráburðarins var misjöfn, sem
og jarðvinnsla. Á Skriðuklaustri var búfjár-
áburðinum dreift um haustið áður en hann
var unninn niður, en á hinum stöðvunum leið
skammur tími á milli. Að öðru leyti verður
ekki fjallað hér um meðferð og gæði áburð-
arins.
Tilraunum þessum er ekki lokið, en hér
verðurvakin athygli á nokkrum helstu niður-
stöðum, sem þegar hafa fengist.
Lýsing tiiraunanna.
Nýræktarárið voru í tilrauninni fjórir til-
raunaliðir með 25^150 tonnum/ha af bú-
fjáráburði og til samanburðar tveir til-
raunaliðir með tilbúnum áburði eða án
áburðar. Merking tilraunaliðanna (áburðar-
magn í tilbúnum áburði á við hrein efni kg/
ha) er þessi:
A. Áburðarlaust eða lítill áburður
Reykhólar áburðarlaust
Skriðuklaustur áburðarlaust
Hvanneyri 50 P, borið á sem þrífosfat
Geitasandur 60 N, 26 P, 50 K, borið á sem Græðir 5
(17-17-17)
Uppskera í 6 ár á tilraunaliðum með og
án niðurpiægingar á mykju á Sámstöð-
um 1941. Enginn annar áburður.
Hey hkg/ha
60 h
40
20
OL l
.A 30-----------------
'•X o —* —
1
1941 42
43
‘44
'45
__I
46 Ár
FREYR
283