Freyr

Årgang

Freyr - 15.07.1986, Side 17

Freyr - 15.07.1986, Side 17
ig Austur-Þjóðverjar rækta og búa við fenjabjór og carinu-önd eða gæs, — (vísindamenn eru ekki á einu máli hvort hún er önd eða gæs) — og hvaða nytjar er hægt að hafa af þessum dýrum. Ræktun á smádýrum í Austur-Þýskalandi er vel skipulögð og nákvæmlega upp- byggð eins og Búnaðarfélag Is- lands. Grunneining eru hreppa- búnaðarfélög (Spörtur) síðan bún- aðarsambönd héraða og er yfir öllu er svo V. K. S. K. (Verband der Kleingártner Siedler und Kleintiersúchter) sem má þýða sem Samband garðyrkjubænda og smádýraframleiðenda. í samtök- unum eru á aðra milljón félaga. Stjórn V.K.S.K. skipulagði ferð- ina sem hófst norður við Eystra- salt hjá Rostock og endaði við Tékknesku landamærin í Bad- scandau. Á ferð okkar heimsótt- um við yfir þrjátíu bændur. Fenjabjór Þær upplýsingar sem ég fékk um fenjabjór voru frá Horst Navooi ráðunaut, Ulf Wensel loðdýra- tækni og svo frá bændum. Árið 1920 komu fyrstu dýrin til Þýskalands. Núna framleiða Aust- ur-Þjóðverjar 185 þúsund skinn á ári, t. d. eru í Búnaðarsambandi Dresden 1989 búnaðarfélög með um 140 þúsund félagsmönnum, þar af eru 40 þúsund með bý- flugnarækt, en um 200 með fenja- bjór og framleiddu þeir um 14 þúsund skinn árið 1983. Húsa- kostur fyrir dýrið er misjafn. Með- fyljandi skissur lýsa því best. Ég sá þrenns konar búr: Nr. 1. Búr fyrir 1 par 2,50 m — 3,00 m a lengd, 1,00 m — 1,2 m á breidd. Nr. 2. Búr fyrir 3 dýr, 2 kerl- ingar, 1 karl, 3,00 m — 3,50 m á lengd, 1,20 m — 1,50 á breidd. Nr. 3. Stór búr. Þar hefir full- orðið dýr, lm2, en yngri 0,5 m2. 1 gömlum fjárhúsum mætti auðveldlega útbúa búr eins og þessi gerð er, þar sem kjallari er grunnur og leggja vírnet ofan á timbrið með 30x30 mm möskva- Bæli fyrir got og svefn Hæð 760-900 Halli á gólfi 2.5% ► 500 * 2000 - 4000 Þrep ► 1—| S Hér í er rennandi vatn ► 400^ Breidd fer eftir fjölda dýra ^qq 1000-2000 500 0 Götin inn í bæli eru 250x250 n ◄ Vatnsrenna Veggimir eru 7-10 cm steypa eða aspest plötum gólfið er steypt þessi gerð er langalgengust. 1. Jarðföst búr með rennandi vatni án þaks en hálmböggum staflað utan um bœlið í kuldum. Öll mál er í millimelrum. stærð. Milligerðir eru úr aspesti eða öðru efni er dýrin geta ekki nagað. Yfirleitt bolta þeir milli- gerðirnar saman og hafa 10 cm breitt borð flatt ofan á henni svo að dýrin nái ekki yfir. Það er líka auðvelt að stækka eða minnka búrin. Nóg vatn verður að vera til drykkjar og gott er að leyfa dýrun- um nokkru fyrir lógun að baða sig, því að fenjabjór eyðir miklum tíma í að snurfussa sig. Flestir bændur höfðu svona frá 5—15 kerlingar og 1—3 karla. Eins eru til stór bú með tugi dýra. Fóðrið sem þeim er gefið er marg- breytilegt, fer eftir árstímum og hvað vex og er fyrir hendi. Á sumrin fá dýrin gras, maís, fóð- urkál, afganga af grænmeti, brauðleifar og er haustar fá þau rófur og aðra rótarávexti og svo ódýrt kjarnfóður, hafrahýði og bygghýði og fleira. Yfir veturinn fá þau rófur, kartöflusmælki (hleypt er upp suðu á því), hey, eins er súrsað í þau kálblöð, fóð- urkál og vothey. Ég læt hér fylgja með töflu um fóður frá V. K. S. K. er var á 2. Þessi búr standa á fótum og eru svipuð refabúrum en stœrri. Búrið er alít klœtt neti en raminn undir er úr galvaniseruðum rörum. Möskvastœrð á netinu er 30x30 mm. Dýringeta baðaðsig íþessum búrum og brynninger úrstútum (nipplum). Þessigerðer algeng þar sem eru stór bú. Freyr 569

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.