Freyr

Årgang

Freyr - 15.07.1986, Side 35

Freyr - 15.07.1986, Side 35
Stéttarsamband bænda Verkamannasamband íslands Launataxti fyrir ráðskonur á sveitaheimilum Samkomulag til bráðabirgða. Grunnlaun á viku (20. fl. eftir 7 ár) miðað við að í heimili séu 1—3 auk ráðskonu og þeirra sem henni fylgja. 40 stundirákr. 121.47 .................................... 4 859,00 Álag v/yfirvinnu og vinnu um helgar 60%................... 2 915,00 7 774,00 Orlof 10,17% .......................................... 791,00 8 565,00 Fæði og húsnæði á viku 7 x 480 ......................... 3 360,00 5 205,00 Mánuður: Vika 52:12 ........................................... 22 555,00 f>ar sem fleiri en 3 eru í heimili auk ráðskonu og þeirra sem henni fylgja hækkar álagsgreiðsla í 70%. Frádráttur v/eins barns á dag.......................... kr. 220,00 Frádráttur v/tveggja barna á dag....................... kr. 353,00 Frádráttur v/þriggja barna á dag....................... kr. 486,00 Frádráttur miðast við börn á aldrinum 0—12 ára Iðgjald í Lífeyrissjóð vika mán. Iðgjald launþega4% .............. kr. 194,00 kr. 842,00 Iðgjald launagreiðanda 6% ....... kr. 291,00 kr. 1 263,00 Taxtinn miðast við að unnið sé alla laugardaga og sinnt matseld og öðrum nauðsynlegum heimilisstörfum á sunnudögum. Ráðskonan á rétt á fjórum frídögum í mánuði, þar af a. m. k. einu sinni um helgi. Samkomulag þetta gildir til 1. janúar 1987. Fastur þáttur... Frh. af bls. 584. hreppi og auk þessarar aðstöðu á stofnunin innhlaup í góðri sam- vinnu við Bændaskólana að Hvanneyri og að Hólum, Garð- yrkjuskóla ríkisins Reykjum í Ölf- usi og Landgræðslu ríkisins að Gunnarsholti á Rangárvöllum. Fastráðnir starfsmenn stofnun- arinnar eru 53 en auk þeirra eru nokkrir ráðnir tímabundið í sér- stök verkefni. Forstjóri Rala er nú Þorsteinn Tómasson, plöntukynbótafræð- ingur að mennt, en forverar hans í starfi voru dr. Halldór Pálsson (Búnaðardeild atvinnudeildar Há- skóla íslands), Pétur Gunnarsson, dr. Björn Sigurbjörnsson (nú for- stjóri við Alþjóða Kjarnorku- málastofnunina í Vín) og dr. Gunnar Ólafsson. Þorsteinn Tómasson Almenn lýsing á störfum ráðskvenna á sveitaheimilum 1. Ráðskona skal annast matseld. Gert er ráð fyrir fjórum máltíð- um á dag, morgunmat, hádeg- ismat, síðdegiskaffi og kvöld- mat. Hún skal auk þess annast veitingar fyrir gesti þegar þörf krefur. 2. Ráðskona annast innkaup til heimilis nema um annað sé samið. Hún skal eftir því sem aðstæður leyfa útbúa (vinna) matföng til heimilisins nema öðruvísi sé um samið. 3. Ráðskona annast almenna til- tekt í íbúðarhúsi svo og þvotta og frágang hans. Hún skal einnig halda umhverfi íbúðar- húss þrifalegu og annast skrúð- garð sé hann til staðar, nema öðruvísi sé um samið. 4. Ráðskona skal nema öðruvísi sé um samið vera reiðubúin að aðstoða við útistörf svo sem gegningar og á sérstökum álagstímum svo sem um sauðburð, heyannir og við fjár- rag eftir því sem aðstæður leyfa. 24 júní 1986 Yfirborðsefni. Frh. af bls. 585. því lengur án þess að leggja þurfi í kostnaðarsamar viðgerðir. Þá aukast einnig líkur á því að heyið verkist betur, bæði vegna þess að geymslurnar verða þéttari og hey- ið fellur betur saman. Auk þess er líklegt að auðveldara sé að þrífa geymslurnar og þær verði vistlegri vinnustaður. „ Gretar Einarsson. Freyr 587

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.