Freyr

Árgangur

Freyr - 15.05.1987, Blaðsíða 6

Freyr - 15.05.1987, Blaðsíða 6
Vegna fjölda áskorana hafa Samvinnuferðir-Landsýn og Agnar Guðnason tekið höndum saman um skipulagningu hópferðar fyrir bændurtil Noregs og Svíþjóðar dagana 26.6.-67. Hinn góðkunni fararstjóri Finnbogi Eyjólfsson mun sjá um að ávallt verði nóg fyrir stafni og leiða hópinn í fjölmargarathyglisverðarskoðunarferðir, þará meðal: • Dómkirkjurnar í Rorös og Niðarósi. • Ferð um Varmaland, t.d. í Rottneros garðinn, þar sem saman eru komin mörg frægustu listaverk Norðurlanda. • Heimsókn í Márbakka, fyrrum heimili Selmu Lagerlöf, sem nú er safn. • „Ólafsnáman" í Rorös, sérkennilegasti tónleikasalur Norðurlanda. • Tívolíið og dýragarðurinn í Gautaborg. • Verslunarferð í Karlstad. • Litið á Dovrafjall, Hellingsdal o.fl., o.fl. Áætlaður kostnaður fyrir hvern farþega er kr. 38.600.- Innifalið í verði er flug, allur akstur, gisting með morgunverði og fararstjórn. Fjöldi þátttakenda er takmarkaður við 45 manns, þannig að fyllsta ástæða er til að bóka sig sem fyrst. Nánari upplýsingar veita skrifstofur og umboðsaðilar Samvinnuferða-Landsýnar. Samvinnuferdir ~ Landsýn Austurstræti 12 • Símar91 -27077 & 91 -28899 Hótel Sögu við Hagatorg -91-622277. Akureyri: Skipagötu 14 -96-27200

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.