Freyr

Árgangur

Freyr - 15.08.1987, Blaðsíða 33

Freyr - 15.08.1987, Blaðsíða 33
ar kartöflur, 15,9% undanrenna, 19% fóðurblanda og 4,7% há, hey og fóðurrófur. Frá 20—95 kg þunga fær grísinn alls 622 kg af soðnum kartöflum (152,2 FE), 240 kg af undanrennu (40 FE), Tala búfjár og uppskera garðávaxta. Frh. af bls. 641. fram til 1984, en mjólkurkýr voru álíka margar og á árunum 1979— 1983. Sauðfjé fjölgaði mjög mikið á sl. áratug og taldi stofninn 896 þúsund þegar hann var stærstur árið 1977. Eftir það var sauðfé fækkað að mun í 712 þúsund árið 44,8 kg af fóðurbæti (47,8 FE) og 12 FE af há, heyi eða fóðurrófum. Af 2. töflu sést að vaxtarhraði grísanna hefur verið að meðaltali 670 g á dag frá 20 kg þunga til 95 kg þunga. 1983. Því fjölgaði nokkuð aftur 1984 en fækkaði svo um 5 þúsund 1985 og 34 þúsund 1986, en þá var sauðfé orðið færra en nokkru sinni frá því á árinu 1955. Um aldamót voru talin 43 þús- und hross í landinu en þeim fjölg- aði í 62 þúsund þegar mest lét árið 1943. Eftir það fækkaði hrossum stöðugt niður í um 30 þúsund á árunum 1958—1964, en fór þá að Hér eru svo sýndar fóður- töflur (3. og 4. tafla) sem hægt er að nota við fóðrun eldisgrísa og gylta, ef takmarkað magn er fáan- legt af undanrennu og kartöflum. fjölga á ný. Árið 1986 voru talin vera um 56 þúsund hross í landinu eða 4 þúsundum fleiri en árið 1980. Hér á undan hefur þegar verið getið um loðdýr en þeim hefur fjölgað verulega árin 1985 og 1986. Jafnframt hefur svínabú- skapur aukist stórlega eins og bú- stofnstölur bera með sér. (Hagtíðindi, nr. 4. apríl 1987). Það gefur mér mikið að vera búsettur í sveit. Frh. af bls. 620. félagið efnt til ferða út fyrir umdæmið. Af annarri félagsstarfsemi hér í sveitinni sem ég hef komið nærri er ársritið okkar, Heimaslóð, sem fjórir einstaklingar, standa að en Prentverk Odds Björnssonar er formlegur útgefandi að. Það má segja að það séu hrepparnir í Möðruvallaklaustrusprestakalli sem sameinast um þetta. Glæsi- bæjar-, Öxnadals-, Skriðu- og Arnarneshreppar. Út eru komnir þrír árgangar og tveir eru í undir- búningi. Það hefur spurst að hér í sveit hafi verið efnt til markaða. Viltu segja mér frá þeim? Ég átti að hluta til þátt í því að einu sinni á ári er efnt til útimark- aðar í Reistarárrétt. Þannig var að á námsárum mínum erlendis sá ég oft slíka markaði, þar sem fólk seldi heimagerða muni. Ég vildi með þessu stuðla að því að sveita- fólk aflaði sér annarra tekna en þessara hefðbundnu, en það bar lítinn árangur. Til að friða sam- viskuna kom ég af stað einum svona markaði þar sem réttin var notuð og hver dilkur var leigður út sem sölubás. Þar gátu menn selt hvað sem var á hvaða verði sem var og þar gafst mönnum tækifæri til að prútta um verð að vild. Skemmtiatriði eru flutt af heyvagni í almenningnum. Svona markaður hefur verið haldinn þrisvar og aðsókn hefur farið vaxandi ár frá ári og þetta nýtur mikilla vinsælda. Síðast voru söluaðilar líklega 30 en á svæðið komu á annað þúsund manns. Ungmennafélögin hér á svæðinu Bíódýnamisk ræktun. Frh. af bls. 621. að vinna sér sess. Þessi viðhorf gera þá kröfu að allir þættir efna- hagslífsins séu metnir upp á nýtt út frá nýjum gildum. Ekki út frá skammtíma gróðahyggju einstakl- ingsins, heldur út frá hagsmunum heildarinnar og þeirra kynslóða sem við þessari jörð taka úr hendi okkar. Víki maður aldrei út frá þeirri grunnhugsun, þá færist ým- islegt strax í betra horf. Til að mynda kemur þá inn í framleiðslu- keðjuna áður vanræktur þáttur; gæði framleiðslunnar. Gæði muni skipta máli; hvernig við fram- leiðum og hvað það er sem við neytum. Víst er framleiðslukostn- aður gæðavöru meiri, en örugg- hafa nú tekið að sér að sjá um þetta. Hvað er áberandi af vörum á boðstólum? Það er t.d. grænmeti, gamalt dót sem menn vilja losna við og heimasmíðaðir munir, svo að eitthvað sé nefnt. Þeir sem selja eru flestir úr sveitum en örlítið frá Akureyri en kaupendur eru flestir frá Ákur- eyri- m. e. lega samfélaginu happadrýgra þegar allir þættir eru skoðaðir. Hollari og heilbrigðari fæða leiðir til minnkandi kostnaðar samfé- lagsins við heilsuvernd og betri búskaparhættir leiða til minni mengunar. Hvort tveggja hefur í för með sér sameiningu þjóðar- innar í stað sundurþykkis bænda og neytenda. Nú þykir einhverjum heldur geyst farið og ég farin að gefa draumalandinu fullmikið rúm og gleymi sjálfu erindinu; bfódýna- mískri ræktun. Sjálfur tel ég að dálítið pólitískt tala sé heppilegur inngangur að viðtölunum við þá Kjell Armann og Þórð Halldórs- son sem fylgja hér með en sjálfur læt ég hér staðar numið. Freyr 641

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.