Freyr

Árgangur

Freyr - 01.09.1987, Blaðsíða 4

Freyr - 01.09.1987, Blaðsíða 4
GÓÐAN DAG Þaö er ekkert slen í kálfunum, sem fá kálfafóðrið frá okkur. Ef þú villt tryggja góða fóðrun ungkálfa, þá gefur þú þeim kálfafóður og kraftfóður frá 4ra daga aldri og fram til 12 vikna aldurs. Kálfafóðrið er undanrennu- mjöl, blandað tólg. Eitt kg af kálfafóðri á að hræra út í 8 lítrum af vatni. Hæfilegt er að gefa kálfum 2,0 til 4,5 lítra af blöndunni á dag. Það fer eftir aldri og öðru fóðri. Heildsala og smásala Osta- og smjörsalan Bitruhálsi 2, sími 82511 nmr Mjólkursamsalan Þúfærð kraft úr Kókómjólk!

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.