Freyr

Árgangur

Freyr - 01.09.1987, Blaðsíða 6

Freyr - 01.09.1987, Blaðsíða 6
FIAT dráttarvélar: ÞÆR MEST SELDU í VESTUR-EVRÓPU Bera hæst i harðri samkeppni. Þaó er áreiðanlega vandlundinn traustari gæðastimpill á dráttarvéi en sá að hún skuli vera sú mest selda i Vestur-Evrópu. Samkeppnin er hvergi harðari en einmitt á þvi markaðssvæði. Það er heldur engin tilviljun, þegar höfð er i huga öllug rannsöknar- og þróunarstarlsemi FIAT verksmiðjanna i 60 ár. Uppskriftin að velgengni FIAT dráttarvélanna liggur i /ramúrskarandi fjölhælni þeirra, rekstrarhagkvæmni og þeirri miklu áherslu sem lögð er á þægindi og öryggi stjórnandans. Afar fjölbreyttur búnaóur er innifalinn i verðinu á FIAT dráttarvélunum, s.s.: 1. Læst framdrif 2. Tveggja hraða aflúttak 3. Lyftutengdur dráttarkrókur 4. Tvö tvivirk vökvaúttök 5. 12 hraðastig á/ram/12 afturá bak 6. Yfirstærð á dekkjum 1. Hljóðeinangrað ökumannshús 8. Útvarp og segulband 9. Veltistýri og m.fl. ftnAnaul 'Verð: Fiat 60 hestöfl kr. 779.000,- Fiat 70 hestöfl kr. 829.000,- Fiat 80 hestöfl kr. 879.000,- *Verð miðað við gengi 1.5.1987 G/obus? Lagmuli 5 Pósthólf 8160 128 Reykjavik Simi 91-681555

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.