Freyr

Volume

Freyr - 15.05.1992, Page 18

Freyr - 15.05.1992, Page 18
Búvéladeild Globus Globus er í dag elsta og stærsta fyrirtækið sem flytur inn tæki til landbúnaðar. Fyrirtækið hefurígegnum tíðina lagt ríka áherslu á að bjóða íslenskum bændum vélarog tæki sem standast ítrustu kröfur um gæði og á samkeppnisfæru verði. Búvéladeild Globus býður upp á flest öll tæki sem til þarf til landbúnaðar ídag. Globus státaraf öflugusta og víðtækasta þjónustu- og umboðsmannakerfinu í innflutningi og sölu landbúnaðartækja og kappkostarfyrirtækið að rækta það kerfi. Umboðsmenn okkar eru staðsettir víðs vegar um landið (sjá forsíðu) og hafa hlotið þjálfun og reynslu íviðhaldi vélanna hjáframleiðendum. Reynslan hefursýntað þessi stefna að færa þjónustu heim íhérað hefurfallið ígóðan jarðveg hjá bændum. Sölumenn Globus og umboðsmenn um land allt eru boðnirog búnirað veita bændum faglega og persónulega ráðgjöf varðandi val á vélum eða tækjum. Ýmsar vélareru þegartilsýnisog sölu hjá umboðsmönnum Globus. Allt bendir til þess að heyskapurverði mun fyrr á ferðinni íár en undanfarin ár og kemurvarahlutadeild Globusvel undirbúinfyrirsumarið.Tekisthafa hagstæðir samningarávarahlutumsem leitthafatilverulegrar verðlækkunar. Við hvetjum bændurtil að huga að ástandi véla og tækja og fyrirbyggja þannig tíma, kostnað og fyrirhöfn. Átímum breytinga er lykillinn að góðri fjárfestningu að skipta við trausta framleiðendurog ábyggilegan seljanda. Globus legguráhersluááreiðanleika íviðskiptum og þjónustu. Meb kveðju, Búvéladeild Globus

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.