Freyr - 15.05.1992, Blaðsíða 23
WELGER RULLUBINDIVELAR
NÝ VÉL Á KYNNINGARVERÐI
WELGER RP 200 baggastærð 123 x 125 cm.
Útbúnaður: Tvöfalt alsjálfvirkt bindikerfi, tvöfaldur hjöruliður í drifskafti við dráttarvél, vökvalyft sópvinda,
baggateljari, átaksöryggi á drifskafti og á sópvindu, fimm kamba sópvinda, landhjól á sópvindu, box fyrir
fjórar bandhnotur, yfirstærð á dekkjum 11,5/80 -15,3, drifkeðjur 1" og 1 1/4" með sjálfvirkri smurningu,
extrasterk stálkefli með steiptum botnum. Baggasparkari, stillanlegur þéttleiki bagga ásamt sjálfvirku
aðvörunarkerfi fyrir hleðslu. Sópvindubreidd 1,5 m., sjálfvirkt smurkerfi á öllum drifkeðjum, stjórnbúnaður
fyrir sjálfvirka eða handstyrða gagnsetningu á bindikerfi ásamt aðvörunarkerfi fyrir hleðslu staðsett í öku-
mannshúsi.
Verð kr. 820.000,-
Aukabúnaður á WELGER RP 200
Flotdekk 15,0/55-17 og 2 m. sporbreidd .................................. kr. 41.000,-
Netbindikerfi............................................................ kr. 103.000,-
2 m. sópvinda með þjöppunarvals ......................................... kr. 148.000,-
Söxunarbúnaður með 14 hnífum............................................. kr. 185.000,-
WELGER RP 15 S baggastærð 155 x 120 cm.
Staðalbúnaður er sá sami og á Welger RP 200.
Verð kr. 998.000,-
Aukabúnaður á WELGER RP 15 S
Extrabreið sópvinda 2 m. með jöfnunarbúnaði og tveim
landhjólum ........................................................................ kr. 126.000,-
Baggasparkari ..................................................................... kr. 13.450,-
2 m. sporvídd ásamt flotdekkjum 15/55 ............................................. kr. 41.000,-
Netbindikerfi ..................................................................... kr. 103.000,-
Ofangreind verð eru án virðisaukaskatts.
Framleiðandi og seljandi áskilja sér rétt til breytinga á útbúnaði án fyrirvara.
WELGER MEST SELDA RÚLLUBINDIVÉLIN í EVRÓPU