Freyr - 15.05.1992, Side 28
FIATAGRI 80-90 C 80 DIN hö.
Útbúnaður: Framdekk 10,00-16. Afturdekk 16,9/14-34. Vélin er að öðru leyti með sama búnaði og
FIAT 70-90C.
Verðkr. 1.549.000 m/vsk. kr. 1.928.500
FIATAGRM00-90 DTCW 100 DIN hö.
Útbúnaður: 6 strokka dieselvél með beinni innspýtinug. Framdekk 14,9/13-24. Afturdekk 16,9/-38.
Fjórhóladrif. Að öðru leyti er vélin með sama búnaði og FIAT 90-90DTCW.
Verðkr. 2.235.000 m/vsk. kr. 2.782.575
Skriðgír í FIAT 90-90 og 100-90 með 20 hraðastig áfram og 4 afturábak. Minnstihraði 400 metrar á
klukkustund.
Verðkr. 45.000 m/vsk. kr. 56.025
Verð eru miðuð við gengi ísl. kr. maí 1992. Skráning og númer kr. 10.000 m/vsk 12.450
Framleiðandi og seljandi áskilja sér rétt til breytinga á útbúnaði vélanna án fyrirvara.
ZETOR DRÁTTARVÉLA
Fastur búnaður:
Rúmgott hljóðeinangrað ekilhús, öflug miðstöð, stillanlegt ökumannssæti með tauáklæði, útvarp og segulband,
tveir baksynisspeglar, rafdrifnar rúðuþurrkur að framan og aftan, rúðusprauta að framan, inniljós, Ijóskastarar að
framan og aftan, verkfærasett, tectyl ryðvörn í hólf og gólf, aurhlífar að framan, hliðarsláttustífur, lyftutengdur
dráttarkrókur og sveifludráttarbeisli, 150 amperastunda rafgeymir, leiðbeiningarsnælda um viðhald og hirðingu
vélarinnar, vélatengd loftdæla, tveggja hraða aflúrtak 540/1000 snú.mín.
ZETOR 5211 47 DIN hestöfl, sjálfstæð fjöðrun á framhjólum.
Dekkjastærð framan: 7,5-16
Dekkjastærð aftan: 14,9/13-28
ZETOR 6211 59 DIN hestöfl, sjálfstæð fjöðrun á framhjólum.
Dekkjastærð framan: 7,5-16
Dekkjastærð aftan: 16,9/14-30
ZETOR 721 1 65 DIN hestöfl, sjálfstæð fjöðrun á framhjólum.
Dekkjastærð framan: 7,5-16
Dekkjastærð aftan: 16,9/14-30
ZETOR 7211 PLUS65 DIN hestöfl með vendigír
Dekkjastærð framan: 7,5-16
Dekkjastærð aftan 16,9/14-30
Verð án vsk.
699.000,-
781.000,-
812.000,-
840.000,-
Verð m/vsk.
870.255,-
972.305,-
1.010.940,-
1.045.800,-
ZETOR 7245 65 DIN hestöfl með drifi á öllum hjólum, með "hydrostatic" 1.040.000,- 1.294.800,-
vökvastyri, sjálfvirk læsing á framdrifi.
Dekkjastærð framan: 12,4/11 -24
Dekkjastærð aftan: 16,9/14-30