Freyr

Volume

Freyr - 15.05.1992, Page 29

Freyr - 15.05.1992, Page 29
ELHO PÖKKUNARVÉLAR einfaldar og afkastamiklar. Mikil afköst og einfaldur útbúnaður hafa einkennt EHLO pökkunarvélarnar. Allar EHLO pökkunarvélarnar eru meö sjálfhreinsandi pökkunarborð. Filmuskeri og filmutengi sem skera á filmuna að lokinni pökkun og tengja hana á næsta bagga án þess aö ökumaðurinn þurfi að yfirgefa ökumannshúsið. Öllum aðgerðum vélarinnar er stjórnað með kapaalstýringu úr ökumannshúsi. Filmu og baggateljari eru inni í ökumannshúsinu sem gerir notandanum mögulegt að fylgjast áhyggjulaust meb pökkun bagganna og filmunotkun. Nú býður EHLO einnig nýjungg sem er fallrampur aftan á vélinni sem tekur vib bagganum af pökkunarborbinu og leggur hann á jörbina án þess að nokkuö fall komi á hann. EHLO pökkunarvélar eru einnig fáanlegar meb breibfilmubúnabi. Sólarfilman frá Glohus * SÓLARFILMAN er frá einum virtasta plastframleiðanda í Bandaríkjunum. * SÓLARFILMAN er framleidd meb bláastursabferð. * SÓLARFILMAN er níbsterk * SÓLARFILMAN hefurgóba teygjueiginleika. * SÓLARFIRLMAN er pökkub í pappaöskjur og plastpoka. * SÓLARFILMAN er frostþolin og er varin útfjólubláum sólargeislum. * SÓLARFILMAN er 50 cm breib og 1800 m á hverri rúllu. Verb er ótrúlega hagstætt eba frá kr. 3.690,- rúllan án Vsk. Filman er fyrirliggjandi hjá flestum umbobsmönnum Globus um allt land. SILVA rafgirðingar CIIWA raf9'r^in9ar eru fljótari og auðveldari í uppsetningu en hefðbundnar girbingar, auk þess er 3ILVM efnib sem notab er í Silva rafgirðingar vandaðra en gengur og gerist. T.d. má nefna ab vírinn uppfyllir ýtrustu kröfur sem gerbar eru um togþol og efnisblöndun. Strekkingar eru úr áli, rafmagnstengi eru öflug úr sérstaakri sínkblöndu. Spennugjafar uppfyllaa kröfur rafmagnssprófunar Rafmagnseftirlits ríkisins. Staurarnir eru úr svokölluöum azobe-við sem hafa verib prófabir, ásamt fleiri teegundum af Tekknoligiske Institute í Danmörku. Niöurstööur sýna ab azoobe viðruinn er sá besti sem völ er á í rafgirðingar. Eigum einnig fyrir liggjandi sex strengjaa girðinganet 100 metra rúlla abeins 4.560,- m/Vsk.

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.