Freyr

Árgangur

Freyr - 15.05.1992, Síða 48

Freyr - 15.05.1992, Síða 48
SAMEINAÐA /SÍA ÞRJAR A HAGSTÆÐU VERÐI Við eigum þrjár gerðir af KVERNELAND SILAWRAP rúllupökkunarvélum á mjög hagstæðu innkaupsverði. IKverneland 7512DL er meS sjálfvirkum tengi- og skurðarbúnaSi, þannig aS hún byrjar aS vefja næsta bagga án þess að mannshöndin komi þar nærri. SnúningsborSið er vel opið, svo hey safnast þar ekki fyrir. Hún er með teljara og barkastýringu inni í ekilshúsi. 2Kverneland 7515 er með sama búnaði en auk þess með vökvastýrðum sleppisporði, sem hlífir filmunni þegar baggarnir falla af. Þá er hún með tölvu í ekilshúsi, sem stýrir pökkun. Þessi vél notar bæði 50 og 75 sm filmu. A Að auki bjóðum við 7581 vélina. Hún er tengd á þrítengi og fæst með eða án hjóla. Henni er ekið að hlið baggans, sem er mun þægilegra en þegar bakka þarf að honum og síðan er bagganum velt upp á vélina. Þetta er ódýr en vönduð vél. Kvernelandsvélarnar eru mest seldu rúllupökkunarvélarnar hérlendis og hafa verið lengst á markaðnum. Þær hafa verið prófaðar á Hvanneyri. Þessar vélar voru keyptar inn á sérlega hagstæðu verði. Láttu okkur vita ef pú getur gert hagstæðari kaup! Mtiðsvd'fy HÖFÐABAKKA 9 112 REYKJAVÍK SÍMI 91-634000

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.