Freyr - 15.06.1992, Blaðsíða 15
Fegrum yfirbragð
sveitanna
Ab þessu sinni er Freyr helgabur
umræbum um bætta umgengni í
sveitum landsins, hverju þar er
helst ábótavant og hvab hægt er
ab gera til ab prýba þær og fegra.
Tilefnib er m.a. ályktun frá
Búnabarþingi 1991 um „bætta
umgengni í sveitum". Þar var
hvatt til þess ab enn meira yrbi
gert og enn betur tekib á þannig ab
einstakir bæir og sveitir í heild
sinni því menningarmáli ab bæta
umgengni á bæjum og vib landib
allt umhverfis þá.
Sérstaklega var hvatt til bættrar
sorphirbu þar sem hún enn er ekki
komin í vibunandi horf. En vitab
er um miklar framfarir á því svibi
einmitt hin síbustu ár.
Bent var á þau óþrif sem stafab
geta af plasti, áburbarpokum,
rúllubaggaplasti og öbru umbúb-
arplasti, sé þess ekki gætt ab koma
því vel fyrir. Sem kunnugt er hefur
nú um skeib verib unnib ab því
ötullega, einkum undanfarin tvö
ár, ab finna leibir til aö endur-
vinna rúllubaggaplastib og von-
andi leysist þaö mál fljótt og far-
sællega. Menn skyldu þó minnast
þess aö ótal færar leiöir eru þrátt
fyrir allt til ab koma plastinu fyrir
á fullkomlega skaölausan og
snyrtilegan hátt, t.d. meb því aö
grafa þab. Þaö hafa bændur og gert
í langflestum tilvikum.
Búnaöarfélaginu var enn frem-
ur faliö aö leita til þeirra félaga sem
láta sér flest gób mál í sveitum
varöa, svo sem kvenfélaga, ung-
mennafélaga, aö ógleymdum
búnabarfélögunum og svo sveit-
arfélögunum sjálfum, meb ákalli
og hvatningu í þessum efnum.
Þaö er í reynd gert fyrst nú meb
þessu Freysblaöi. Ætlaö var ab þaö
Jónas Jónsson
kæmi út fyrir ári síban en betra er
seint en aldrei. Þaö er von þeirra
sem aö þessu sérstaka blaöi standa
aö efni þess færi mönnum hug-
myndir um þaö hvaö þeir hver og
einn eba þá sem þátttakendur í
framangreindum samtökum geti
gert til ab fegra yfirbragö sveit-
anna og þar meö landsins okkar í
heild.
Nú má alls ekki láta sem svo ab
ekkert hafi veriö gert í þessum
efnum, því aö því fer fjarri. Þar má
t.d. fyrst nefna ab mörg bún-
aöarsambandanna hafa um ára-
raöir meb einum eöa öörum hætti
hvatt til bættrar umgengni á
sveitabæjum og fegrunar á um-
hverfi og útliti þeirra. Sum hver
meö því ab veita verblaun eba
viöurkenningar fyrir þab sem
þykir skara fram úr, önnur meb
starfi fegrunarnefnda.
í einstökum hreppum hafa
búnaöarfélög, ungmennafélög
eba kvenfélög víöa sinnt slíkum
málefnum meb ágætum.
Þá má ekki gleyma átakinu
„Hreinir hreppar" sem landbún-
aöarráöuneytiö hefur beitt sér
fyrir undanfarandi ár í samvinnu
viö bændasamtökin o.fl., en þess
veröur getiö á öbrum stab hér í
blaöinu.
Allt er þetta góbra gjalda vert,
en betur má gera, þaö geta allir
veriö sammála um. Enn eru allt of
víöa ýmis lýti sem stinga í augu í
annars fallegum sveitum. Þar
getur veriö um ótal margt aö ræöa,
sumt er auövelt ab laga eins og þaö
ab fjarlægja aflagöa hluti. Hér þarf
ekki ab minnast á gamlar búvélar
og bílhræ.
Úr öbrum lýtum er erfiöara aö
bæta eöa afmá þau af yfirboröi
landsins. Nefna má giröingarnar,
sem engum finnast til prýbi, jafn-
vel þó ab frágangur og viöhald sé í
lagi, en út yfir allt tekur þegar þær
eru í niöurníöslu. Án giröinga
getum vib ekki búiö. Mebal annars
þarf ab giröa af alla hraöfarna vegi
og friba fyrir búfjárrápi, bæöi
búfjárins og vegfarendanna
vegna. Því er þab mikil hörmung
ab Vegagerö ríkisins skuli ekki
sinna því, sem er sjálfsagt hlutverk
hennar, aö halda sjálf vib öllum
vegagiröingum. Þab eru ekki hvaö
síst þær sem oft stinga í augu.
Margir munu íelja ab fram-
ræslan hafi skemmt ásýnd lands-
ins meira en flest annaö. Því
verbur heldur ekki á móti mælt aö
hún hefur mjög víöa um sveitir
breytt yfirbragöi landsins. Viö
hana veröur þó aö búa, og þeim
sem skynja feguröina í því bú-
sældarlega, grænum, samfelld-
um túnspildum eöa beitarhólfum,
getur jafnvel þótt skipulega fram-
ræst land fallegt - en þó því aðeins
aö snyrtilega sé meö þaö farið og
frá því gengið.
Næst þessari upptalningu á
algengum lýtum á sveitum lands-
ins mætti nefna ljótar og van-
hirtar byggingar, bæöi útihús og
gömul íbúöarhús. Þar gildir þó
ekki hvaö síst sá sannleikur aö
ekkert þarf aö vera ljótt, sem
gengið er um af snyrtimennsku og
smekkvísi. Gömlu timbur- eöa
steinhúsin þurfa ekki aö vera ljót
sé þeim nokkur sómi sýndur og
jafnvel torfhúsin mega ganga til
jarðarinnar eftir eigin lögmál-
um,aðeins ef þaö sem er beinlínis
rusl er fjarlægt.
Línulagnir um sveitirnar er svo
sannarlega ekki til prýði, en þeir
Framhald á bls. 20
3