Freyr

Árgangur

Freyr - 15.06.1992, Blaðsíða 26

Freyr - 15.06.1992, Blaðsíða 26
til varanlegrar ræktunar veturinn 1952 sem grænbarka stofn og síðan í ýmsum öbrum myndum, þykir skara fram úr vibjunni og er lang- mest notaba víbitegundin í skjól- belti eins og er. Af Alaskavíbi eru margir klónar, aballega úr Alaska- söfnun Hauks Ragnarssonar haust- ib 1963, sem gaf okkur mjög mikib í abra hönd, ekki aðeins víbi, held- ur einnig aspir; sumar einstaklega góbar. Nokkur klónanöfn Alaskavíðis sem reynst hafa vel á ýmsum svæb- um, eru t.d.: Hríma, Gústa, Jaki, Tröllavíbir, sem trúlega er sama og Gústa, auk þess áburnefndur græn- barka alaskavíbir. Þessir klónar þykja skara fram úr öllu öðru sem hér er. Sama gildir um selju sem fjölgab er meb fræsáningu og er ákaflega breytileg og takmörkub í framleiðslu, en hún vex hér víba vel og hefur náb allt ab 10 m hæb hérlendis. Jafnframt má benda á jörfavíbi og sitkavíbi. Hvorir tveggju eru lítib reyndar tegundir, sú síbari hefur þó verib hér síban 1952. Líklegt er ab tegundir þessar spjari sig kannski betur í nálægb sjávar en flestur annar trjágróbur. Umræddar tegundir ná allar frá 4- 10 m hæb vib hagstæbustu skilyrbi hérlendis. Þær hafa sína kosti og galla. Sumar em gróf- og gisgrein- óttar og meb allstórum blöbum, sem geta farið illa í vebmm. Abrar eru bæbi smá- og þéttgreinóttar sbr. grænn Alaskavíbir, sitkavíbir og vibja svo dæmi séu tekin. Hér til vibbótar þykir rétt ab nefna gljávíbi sem er einstaklega fögur og heilbrigb tegund, en reynist allvíba vibkvæm ab vetr- arlagi. Harbgerbasta víbitegundin og samtímis einhver vetrarþoln- asta víbartegundin hér er brekkuvíbir. Hann hefur verib hér frá gamalli tíb í einstaka görbum, en samt lítib sem ekkert fjölgab til almenningsnota fyrr en upp úr 1960. Brekkuvíðir er ó- þekktur ab uppruna en er, eftir því sem reynsla mín og athuganir í gegn um árin sýna, rammíslensk tegund. Brekkuvíbir er lágvaxinn, vart hærri en um 3,0 m. Hann hentar því fyrst og fremst sem undirskjól í sjólbeltum og sem limgerbismnni, enda mjög mikið notabur þannig, og njóti hann góbrar umönnunar er hann ein- staklega fagur. í Noregi er hann einnig hátt skráður sem limgerbis- tegund, frá subri til norburs. Abrar sumargrænar skjólbelta- tegundir sem skógræktarmenn hafa bent á, eru Alaskaösp sem verbur hér allra trjáa stórvöxnust en þolir m jög illa mikil veður sakir stórra blaba. Ölur kemur og mjög til greina í skjólbelti, ekki síst vegna níturbindandi bakteríu- starfsemi á rótum hans. Hér koma til greina a.m.k. 2-3 tegundir; blæ- ölur, gráölurogsitkaölur, oghugs- anlega einnig grænölur. Af barrtrjám er sitkagreni nokk- uð notab, en mælt er meb því víb- ast hvar, sömuleibis sitkablending, hvítgreni og lerki. Jafnvel bergfura Og eins fjallafura koma til greina sem undirskjól. Barrtré eru athygl- isverb sem skjólgróbur ab því leyti, ab þau eru mikilhæfari skjóltré en laufgróbur. Höíundui ei fynveiandi gaiöyikjuiáöunautui B.í. SKILAR ÞU mmmm A PFTTAN CTAfíl Umbúðir á eftirfarandi lista eru í umsjá Endurvinnslunnar hf.: Áldósir 33 cl og 50 cl. Einnota plastdósir 33 cl. Einnota plastflöskur 50 cl - 2 litra. Einnota glerflóskur fyrir öl og gosdrykki. Margnota ölflöskur (bjórflöskur). Áfengisflöskur. Á allar ofangreindar umbúðir er lagt 6 kr. skilagjald sem er endurgreitt við móttöku í Endurvinnslunni hf. eða hjá umboðsaðilum um allt land. tmmmsuinif Nýll úr noluðu! 14

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.