Freyr

Árgangur

Freyr - 15.06.1994, Blaðsíða 25

Freyr - 15.06.1994, Blaðsíða 25
Búfrœðingar útskrifaðir vorið 1994 fró Hvanneyri Búfræðingar af Búfjárræktarsviði: Ágúst Guðjónsson Ámi Viðar Kárason, Ásgerður Gróa Hrafnsdóttir, Einar Guðmann Örnólfsson, Eva María Ólafsdóttir, Eyjólfur Magnússon, Friederike Gronefeld, Gro Schjötner Andreassen, Guðrún Thoroddsen Guðmundsd. Hallgrímur Sveinn Sveinsson, Helga Sif Sveinbjamardóttir, Ingvi Þorfinnsson, Sigríður Lóa Gissurardóttir, Sigurlaug H. Leifsdóttir, Styrmir Þór Þorsteinsson, Svavar Birkisson, Sverrir Gíslason, Vaka Sigurðardóttir, Þorvaldur Pálson, Þorvarður Trausti Magnússon, Þórgunnur María Guðgeirsdóttir, Engjavegi 57, Selfossi. Hallbjarnarstöðum, Tjömesi, S.-Þing. Jórvík 1, Álftaveri, V.-Skaft. Sigmundarstöðum, Þverárhlíð, Mýrasýslu. Galtartungu, Fellsströnd, Dalasýslu. Hamraendum, Stafholtstungum, Mýrasýslu, Byrgi við Rjúpnahæð, Kópavogi. Bændaskólanum á Hvanneyri. , Reykjaflöt, Hrunamannahr., Ám. Hvanneyri. Ysta-Bæli, A.-Eyjafjöllum, Rang. Spóastöðum, Biskupstungum, Árn. Herjólfsstöðum II, Álftaveri, V.-Skaft. Nýjabæ, V.-Eyjafjöllum, Rang. Silungakvísl 15, Reykjavík. Birkihlíð, Súgandafirði. Flögu II, Skaftártungu, V.-Skaft. Álfheimum 21, Reykjavík. Fitjum, Ljósavatnshr., S.-Þing. Hamraendum, Stafholtst., Mýrasýslu. Austurhlíð, Skaftártungu, V.-Skaft. Búfræðingar af Landnýtingarsviði: Amar Ámason, Arnarfelli, Eyjafjarðarsveit, Eyjafirði. Ásta Ambjörg Pétursdóttir, Hranastöðum, Eyjafjarðarsveit. Lúðvík Þór Kaaber, Digranesvegi 79, Kópavogi. Sigbjöm Sigurðsson, Sttfluseli 9, Reykjavík. Búfræðingar af Rekstrarsviði: Björgvin Elísson, Einar Eðvald Einarsson, Elín Margrét Stefánsdóttir, Finnbogi Magnússon, Haraldur Jónsson, Hermann Helgi Kristjánsson, Höskuldur Gunnarsson, Jórunn Svavarsdóttir, Trausti Þórisson, 5. önn, Landnýtingarsvið: Ásdís Gísladóttir, Elín Anna Rafnsdóttir, Margrét Drífa Guðmundsdóttir, Sigurður Narfason, Sigurjón Sæland Stígsson, Þröstur Guðnason, 6. önn, Landnýtingarsvið: Haukur Öm Jónsson, 5. önn, Rekstrarsvið: Sigurjón Sigurðsson, Galtastöðum-ytri, Hróarstungu, N.-Múl. Syðra-Skörðugili, Seyluhreppi, Skagafirði. Laxárdal, Svalbarðshr., N.-Þing. Lágafelli, A.-Landeyjum, Rang. Vesturbergi 100, Reykjavík. Veturliðastöðum, Fnjóskadal, S.-Þing. Reynivöllum, Kjós. Drumboddsstöðum, Biskupstungum, Ám. Hofsá, Svarfaðardal, Eyjafjarðars. Hofsá, Svarfaðardal, Eyjafjarðars. Örlygsstöðum II, Skagahr., A.-Hún. Miðvangi 91, Hafnarfirði. Hoftúnum, Staðarsveit, Snæf. Stóra-Fljóti, Biskupstungum, Árn. Þverlæk, Holtum, Rangárvallasýslu. Súluvöllum, Þverárhreppi, V.-Hún. Ytri-Skógum, A.-Eyjafjöllum, Rang. vegna tilraunakennds skipulags og það má til sanns vegar færa. A hinn bóginn er óframkvæmanlegt að öll þróun fari fram á teikniborðinu og eigi viðunandi árangur að nást verður að skapa þróunarstarfinu raunveruleg- ar aðstæður. Nú þegar er komin nokkur reynsla á þetta nám og verður ekki annað sagt en að að flestu leyti hafi það orðið til að efla búfræði- námið. Það þarf þó að yfirfara og end- urskoða einstök atriði og ef til vill endurskoða umfang og stöðu ein- stakra námsgreina. Endurmenntunarnámskeið Kennsla og þekkingarmiðlun Bændaskólans á Hvanneyri er afar margbrotin. Hér að framan hef ég gert búnaðarnámið að umtalsefni. Við þessi skólaslit er einnig viðeigandi að minnast fáum orðum á aðra þekking- armiðlun skólans. Á árunum í kring- um 1980 var hafist handa um að bjóða hér upp á endurmenntunamám- skeið og hefur sú starfsemi verið að þróast síðan. Endurmenntunin varð þó ekki umfangsmikil í starfi búnað- arskólanna fyrr en endurmenntunar- málin urðu hluti af þróunarverkefnum Framleiðnisjóðs landbúnaðarins. Á síðastliðnu hausti var breytt regl- um Framleiðnisjóðs varðandi nám- skeiðahaldið. Breytingamar voru bæði áherslubreytingar á forgangsröð- un námskeiða og einnig varðandi fyr- irkomulag stuðnings sjóðsins við námskeiðin. Þessar breytingar hafa í alla staði verðið til góðs fyrir starf skólanna að endurmenntun. í vetur hefur verið boðið upp á tæplega 50 námskeið sem haldin hafa verið hér á skólanum eða víðsvegar um landið og þá í samvinnu við búnaðarsamböndin. Námskeiðin hafa verið vel sótt og alls hafa um 520 manns sótt þau og þar af eru um 120 þátttakendur á námskeið- um sem haldin hafa verið utan staðar. Af nýmælum um námskeiðahald má nefna námskeið um hreinlæti og júg- urheilbrigði, námskeið um vistvænan landbúnað, námskeið um fóðrun og sjúkdóma í alifuglum og svínum. Þá var haldið námskeið fyrir ráðunauta um landnýtingu á sl. hausti. Þá hafa unt 100 grunnskólanemendur komið hingað á sérstök kynningarnámskeið um búvélar á þessum vetri. Starfsemi Bændaskólans, bæði hvað varðar kennslu og rannsóknir, er óframkvæmanleg nema með góðu og víðtæku samstarfi við fjölmarga aðila og stofnanir. Nú eins og undanfarin ár eru okkur nánustu samstarfsaðilar Rannsókna- stofnun landbúnaðarins, Hagþjónusta landbúnaðarins og Búnaðarfélag Is- lands en með auknum umsvifum í námskeiðahaldi fjölgar þeim aðilum sem fengnir eru til samstarfs og sam- vinnu. I vetur höfðum við t.d. átt verulegt samstarf við Embætti yfir- dýralæknis. Þessir samstarfsfletir eru okkur mjög mikilvægir, einkum 12'94 -FREYR 457

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.