Freyr

Árgangur

Freyr - 15.06.1994, Blaðsíða 30

Freyr - 15.06.1994, Blaðsíða 30
Hildibrandur með myndarlega hákarlsheilu Feðgarnir hafa komið upp vísi að minjasafni um hákarlaveiðar en merkilegastur safngripur þar er sex- æringurinn „Síldin" frá árinu 1860. Sagði Hildibrandur að Bjami Jóns- son, faðir sinn, sem þá átti heima í Asparvík á Ströndum, hefði keypt bátinn árið 1929 og átt hann í 60 ár eða þar til hann féll frá. „Síldin" er enn í notkun en hefur verið breytt í trillu. Þó er upprunalegt lag bátsins óbreytt, svo nefnt Bolungarvíkurlag, vestfirskt lag. Spurningu um sérkenni þessara vestfirsku báta, svaraði Hildibrandur að þeir væru miklu rennilegri en bátar með breiðfirska laginu. "Breiðfirskir bátamir voru talsvert breiðari og tóku bárunni öðruvísi. Þessir vestfirsku bátar ýttu hvorki sjónum á undan sér né drógu hann á eftir sér. Faðir minn setti vél i Síldina árið 1931 og reri á henni frá Asparvík til hákarlsveiða á Húnaflóa”. Hildibrandur sagði það mjög fyrirhafnarsamt að fara með fram- leiðsluna suður í Kolaport í Reykja- vík, einkum þegar veðrasamt væri á vetuma, en þeim feðgum fyndist að fyrst þeir væru byrjaðir á þessu þá væri það nokkurskonar skylda við viðskiptavinina að þeir mættu reglu- le§a' J.J.D. FRfl FRflML€lf>SLURflÐI LflNDBÚNflÐflRINS Framieiösla og sala helstu búvara innanlands í maí 1994 VÖRUTEGUND maí mánuöur síöustu 3 mánuöir síöustu 12 mánuöir % Breyting frá fyrra ári maí 3 12 mánuöur mán. mán. Hlutdeild kjötteg.% 12 mán. Framleiösla: Kindakjöt Ath.* 285 5.884 8.855.450 -94,0 10,3 -387 50.5 Nautakjöt. 291.104 847.763 3.264.344 3,9 2,5 -6.5 18.6 Svínakjöt. 295.045 828.548 3.017.532 34,1 21,1 10.6 17,2 Hrossakjöt. 13.788 96.589 887.829 58.0 138,3 5,3 5,1 Alifuglakjöt. 118.250 349.003 1.522.927 -7,4 4,3 -0,9 8,7 Samtals kjöt 718.472 2.100.787 17.548.082 12.0 11,7 -1,5 100,0 Innvegin mjólk 10.036.417 27.5387.158 101.829.171 6,2 3,6 2.0 Egg 161.728 546.928 2.265.002 -0,3 -0,7 -2,4 Sala: Kindakjöt 443.532 1.423.000 7.727.380 -20,0 -15,8 -0,3 47,8 Nautakjöt. 275.641 805.310 3.240.408 0,0 2.3 2,2 20,1 Svínakjöt. 279.731 845.098 3.021.498 32,7 28,2 11,9 18.7 Hrossakjöt. 28.880 88.028 617.818 -33,1 -30,0 -6,8 3,8 Alifuglakjöt. 116.360 352.784 1.536.216 3,5 5,9 -3,2 9,5 Samtals kjöt 1.144.144 3.514.220 16.143.320 -4,4 -2,2 1,7 100.0 Umreiknuö mjólk 8.623.063 25.234.600 99.179.313 15,4 3,9 2,2 Egg 182.688 577.243 2.307.068 6,2 2,9 -1.0 Athugasernd. Kjöt lagt inn til umsýslu sem skal flutt á erlenda markaöi er meðtalið í framangreindri framleiðslu, sem var um 155 tonn 1992 en um 850 tonn 1993. 462 FREYR - 12*94

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.