Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.1997, Blaðsíða 2

Freyr - 01.05.1997, Blaðsíða 2
G segir til um framleiðslu- aðferðina sem einkennir G-vörur. Pá er varan snögghituð við hátt hitastig. Með því móti verður hún geymsluþolnari og heldur jafnframt ferskleika sínum og naeringargildi. G-vörur þarf ekki að geyma í kseli. KAFFIRJÚMI Tilvalinn í kaffið og þraelgóður í súpur og sósur. Sömuleiðis vinsaell út á skyrið og grautinn. Gerir góða ferð enn betri. Pú notar hann eins og annan eðalrjóma, óþeyttan út á þerin, þeyttan með kökunni og ísnum eða sem leynivopn í súpugerðinni. G-MJÚLK Góð mjólk sem aldrei bregst - ísköld og svalandi eftir kaelingu í neesta fjallaleekl Og svo er G-mjólkin Ifka frábaer í alla matargerð. □MISSANDI í SUMARBÚSTAÐINN Allin vilja geta notið þess besta í mat og dnykk, hvent sem leiðin liggun. Pess vegna enu G-vönunnan ómissandi í sumanbústaðinn. MJÓLKURSAMSALAN

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.