Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.1997, Blaðsíða 34

Freyr - 01.05.1997, Blaðsíða 34
7. mynd. Magn mjólkurfóðureininga afhektara miðað við 9,6 °C meðalhita á dag á vaxtartímanum og „hámarks" áburðarskammt. Fóðrunarvirði rúlluheysins var afar mismunandi. Rýgresið sem var slegið miðsumars fékk góða lystug- leikaeinkunn en uppslátturinn fékk falleinkunn og þótti ekki boðlegur mjólkurkúm. Lystugleiki uppslátt- arins var reyndar bara metin í B+B liðnum því að einungis fékkst ein uppsláttarrúlla úr S+S liðnum. Mjög erfitt getur verið að forþurrka rýgresið nægjanlega mikið til þess að komast hjá safatapi, sérstaklega það sem er slegið seint að hausti. I þessari athugun var ekki mælt þurr- efnistap vegna safafrárennslis. Hins vegar varð verulegt meltanleikafall. í miðsumarslegna rýgresinu reynd- ist það vera 11% frá hirðingu til gjafar en 20% í uppslættinum. Út frá þessurn mælingum má áætla að fóðureiningar til ráðstöfunar við 202 FREYR - 5. ‘97

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.