Freyr - 01.05.1997, Blaðsíða 18
Tafla 4. Meðalvaxtarhraði lamba g/dag
Frá fæðingu til 3.júlí Frá 3. júlí til 25. september
Lömb 1996 1995 1994 1993 1996 1995 1994 1993
33 þríl.hrútar 253 216 205 235 213 229 215 250
30 þríl.gimbrar 227 243 176 233 173 191 188 208
243 tvíl. hrútar 296 282 273 295 225 245 250 259
284 tvfl. gimbrar 277 261 255 274 204 215 222 229
24 þríl.-tvíl. hrútar 283 274 258 279 198 246 262 248
22 þríl.-tvfl. gimbrar 265 252 262 273 209 211 204 223
9 tvfl.-einl. hrútar 338 298 294 334 256 276 271 313
12 tvíl.-einl. gimbrar 308 327 267 321 229 239 243 269
19 einl. hrútar 376 264
21 einl.gimbur 336 234
Tafla 5 Þuntjí lamba á fæti, fallbungi og fituþykkt á síðu í vertarslátrun 1997
Vigtardagar 30. sept. 14. okt. 4. nóv. 9.jan. 29.jan. 17. feb. 9. apríl Fall, kg Fita, mm
30.jan. Gimbrar 27,5 29,5 33,4 36,9 38,9 15,2 7,6
lO.apríl Gimbrar 25,1 27.7 30,9 32.9 36,0 37,6 15,2 6,8
lO.apríl Geldingar 24,9 28,1 31,2 34,7 39,5 41,1 15,6 6,1
Meðaltal 26,5 28,9 32,4 35,7 37,9 39,6 15,3 7,1
ur á móti, er 16 g minni vöxtur á
dag en sl. sumar, og eins og oftast,
endurspeglar vaxtarferill lambanna
greinilega næringarástand gróðurs-
ins yfir sumarið.
Til haustvigtunar komu 788
lömb, sem vógu þau á fæti sem hér
segir (svigatölur frá 1995):
33 þríl. hrútar
31 þríl. gimbur
295 tvíl. hrútar
352 tvfl. gimbrar
36 einl. hrútar
41 einl. gimbur
34,9 kg (33,4 kg)
29.5 kg (32,6 kg)
38,1 kg (38,0 kg)
34.5 kg (34,2 kg)
44,4 kg (42,6 kg)
40.6 kg (39,7 kg)
Veginn meðalþungi 788 lamba á
fæti reyndist 36,4 kg, sem er 0,2 kg
minni þungi en haustið 1995. Með
tvílembingum teljast 49 þrílembing-
ar (24 hrútar, 25 gimbrar) og 3 ein-
lembingar (2 hrútar og 1 gimbrar) en
þessi lömb gengu undir sem tvílemb-
ingar. Með einlembingum teljast 14
tvílembingar (5 hrútar og 9 gimbrar),
og 8 þrílembingar (4 hrútar, 4
gimbrar) og 1 fjórlembings gimbur
en þau gengu undir sem einlemb-
ingar. Með þrílembingum teljast 2
fjórlembingar (hrútur og gimbur),
sem gengu undir sem þrílembingar.
Settar voru á vetur 113 gimbrar
og 14 lambhrútar. Asetningslömbin
vógu á fæti sem hér segir (sviga-
tölur frá 1995):
3 einl. hrútar
11 tvíl. hrútar
13 einl. gimbrar
94 tvíl. gimbrar
5 þríl gimbrar
44.3 kg (52,0 kg)
43.3 kg (40,3 kg)
42.8 kg (41,3 kg)
37.8 kg (37,6 kg)
32,2 kg
Með einlembingshrútum teljast 1
tvílembingur og 1 þrílembingur,
sem gengu einir undir.
Með tvílembingshrútum teljast 2
þrílembingar, sem gengu undir sem
tvflembingar, og með einlembings-
gimbrum teljast 3 tvflembingar, 1
þrílembingur og 1 fjórlembingur
sem gengu einar undir og með tví-
lembingsgimbrum 12 þrílembings-
gimbrar og 1 einlembingsgimbur
sem gengu undir sem tvílembingar.
Slátrað var 602 lömbum undan
ám. Þau vógu á fæti 36,9 kg og
lögðu sig með 14,83 kg meðalfalli.
Hlutfallsleg flokkun falla reyndist:
Úrval 19,6%, DIA 63,1%, DIB
5,2%, DIC 1,5 DII 8,8%, DIII
1,8%.
Vetrarslátrun
69 lömbum (57 undan ám og 12
undan gemsum), 17 hrútum og 52
gimbrum, sem flest voru síðborn-
ingar eða undan stritlum, og nokk-
ur, sem ýmist voru undanvillt eða
undan júgurbólguám, var haldið
heima til bötunar og ákveðið að
farga þeim eftir hefðbundna slátur-
tíð, þegar markaður væri fyrir feskt
kjöt að mati Afurðasölunnar í Borg-
amesi. Hrútlömbin voru gelt 14.
október en upphaflega átti að nota
þau í fóðurrannsóknir sem síðar var
hætt við. Öll lömbin voru á káli frá
októberbyrjun til 4. nóvember, en
þá voru þau tekin á hús og fóðmð á
töðu eingöngu síðan. í Töflu 5 er
sýndur þungi lambanna á fæti eftir
vigtardögum og slátmnartíma.
Meðalþungi allra lambanna á fæti
við haustvigtun 30. september var
26,5 kg. A kálbeitinni til 4. nóvem-
ber, er þau voru tekin á hús, bættu
lömbin við sig 5,9 kg til jafnaðar og
eftir hýsingu til 9. janúar 3,3 kg. í
förgunina 30. janúar voru valin
þyngstu lömbin. Þau vógu þá á fæti
38,9 kg og höfðu því bætt 11,4 kg
við þunga sinn frá haustvigtun og
lögðu sig með 15,2 kg meðalfalli.
Meðalfituþykkt á síðu var 7,6 mm,
sem er svipuð fituþykkt og á jafn-
þungum lömbum í haustslátrun. í
töflunni er lömbunum, sem slátrað
var 10. apríl, skipt í tvo hópa,
gimbrar og geldinga, og vom þessir
hópar ámóta þungir að meðaltali 30.
september. Ekki virðist geldingin
hafa haft áhrif á vaxtargetu hrút-
lambanna sé miðað við vöxt þeirra
og gimbranna á kálbeitinni fyrir 14.
186 FREYR-5. ‘97