Freyr

Årgang

Freyr - 15.04.1999, Side 11

Freyr - 15.04.1999, Side 11
Burður kúnna 1998 Mynd 3. Dreifmg á burði kúnna eftir mánuðum árið 1998. og nóvember bera yfir 36% kúnna sem bera á árinu, en innan við 12% kúnna bera í apríl, en í þeim mánuði báru fyrir rúmum áratug í mörgum héruðum yfír fjórðungur allra kúnna. Verulegur munur er hins vegar eftir héruðum á dreif- ingi á burði kúnna. Á Snæfellsnesi er yfír helmingur af burði kúnna á áðumefndum þrem haustmánuð- um. Þá er einnig fróðlegt að sjá að í Vestur-Húnavatnssýslu er hlut- fall kúnna sem bera á þessum tíma 47% og Austur-Húnavatnssýsla fellur að landmeðaltalinu, en í þessum héruðum var burður á vormánuðum ráðandi fyrir rúmum áratug. Burðartímadreifíng kúnna er hins vegar einna jöfnust á Norðurlandi eystra, í Eyjafírði og Suður-Þingeyjarsýslu, þar sem um 30% kúnna bera á áðurtöldum þrem haustmánuðum. Mynd 4 sýnir meðalafurðir hjá heilsárs kúm eftir burðartíma þeirra. Rétt er að undirstrika eins og áður að þessar niðurstöður má alls ekki lesa sem mat á áhrifum mis- munandi burðartíma á afurðir kúnna. Þama kemur frarn lík mynd og áður, meðalafurðir em eins og vænta má verulega hærri en áður hefur getið að lita. Þannig mjólka þær fúllorðnar kýr sem bera í janúar og febrúar orðið að meðaltali um 5000 kg af mjólk yfir árið. Á síðustu ámm hafa mjólkur- ffamleiðendur háð mikla baráttu til að lækka frumutölu mjólkur og náð umtalsverðum árangri. Þegar tekið er beint meðaltal allra einstaklings- mælinga sem gerðar em hjá kúm í nautgriparæktarfélögunum þá var það árið 1998 351 og reiknað með- altal af margfeldismeðaltölum fyrir einstakar kýr er 281. Þegar þessar tölur em bomar saman við hlið- stæðar tölur á árinu 1997 sést að um lækkun er að ræða milli ára sem nemur rúmum 11% og það verður að teljast mjög umtalsverður árang- ur. Á mynd 5 er sýnt meðaltal þess- ara mælinga fyrir kýr í einstökum hémðum. Þar kemur í meginatrið- um fram lík mynd og árið áður, j munur hefur samt minnkað þannig að árangur er meiri þar sem ástand- ið var áður lakast. Best er staðan í þessum efnum eins og áður á Snæ- fellsnesi og í Suður-Þingeyjarsýslu. Full ástæða er til að vekja athygli allra skýrsluhaldara á því að nýta ] sér þá þjónustu sem mælingar á sýnum fýrir einstakar kýr á vegum RM fyrir nautgriparæktina er. í þeim efhum hefur góðu heilli orðið ákveðinn árangur á árinu, en betur má gera. Augljóst er að þetta em fyrir hvem og einn mjólkurfram- leiðenda mikilsverðar niðurstöður, auk þess sem aukin þátttaka í þess- um mælingum treystir gmnn rækt- unarstarfsins, bæði gagnvart efna- hlutfollum mjólkur og fmmutöl- unni, en flestir virðast sammála um að þetta séu þættir sem leggja beri áherslu á og til að gera slíkt mögu- legt era traustar og góðar mælingar undirstaðan. Endurnýjun kúnna hefur á síð- ustu árum orðið mun örari en áður var, ekki hvað síst sem afleiðing framutölubaráttunnar. Af kúnum er rúmlega sjö þúsundum fargað á árinu eða tæpum 24% kúnna. Júg- urbólga er langsamlega algengasta ástæða förgunar og eru 41,9% forgunar skráðar af þeirri ástæðu og því til viðbótar kemur að 12,6% af skráðri fórgun er til- greind vegna spenastigs, eða spena- og júgurgalla. Förgun vegna ófrjósemi er hins vegar ekki skráð nema í rúmlega 11% tilfella. Þá eru lélegar afurðir nefndar sem ástæða í tæpum 8% tilvika. Þá em ástæður forgunar í tæpum 5% til- fella samt enn tilgreind sem elli kúnna. Verslun með fullorðnar kýr hefur ætíð verið lítil hér á landi þó að eitthvað hafí hún auk- ist á síðustu árum, en samt eru innan við 2% tilfella þess að kýr Afurðir eftir burðarmánuðum 1998 5500 5000 4500 4000 3500 Mynd 4. Meðalafurðir hjá fullmjólka kúm flokkað eftir burðarmánuðum árið 1998. FREYR 4/99 - 11

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.