Freyr - 15.04.1999, Side 18
Afkvæmadómur nauta
Nautin á Nautastöðinni sem fædd voru árið 1992
essari grein er ætlað að gera
grein fyrir ýmsum helstu nið-
urstöðum sem fram komu við
afkvæmarannsóknir á dætrum
nauta Nautastöðvar BÍ sem fædd
voru árið 1992.
Þessi árgangur nauta taldi 23 naut
og voru þetta þrír hálfbræðrahópar.
Þar voru fimm synir Sopa 84004,
tíu synir Þistils 84013 og átta synir
Belgs 84036.
Ef riQað er upp hvaða grunnur
upplýsinga er fyrir hendi til að
framkvæma afkvæmadóm naut-
anna þá er það í meginatriðum eftir-
farandi:
Mikilvægustu upplýsingamar og
undirstöðuna verður að sækja í
skýrsluhald nautgriparæktarinnar.
Það á við um allar upplýsingar um
ættemi gripa, afurðaupplýsingar,
bæði um mjólkurmagn og gæði
(efnainnihald mjólkur). Þaðan em
einnig sóttar upplýsingar um
frumutölu í mjólk hjá þessum kúm,
auk upplýsinga um fijósemi þeirra.
Þá fer ffam skipuleg skoðun á
dætmm þessara nauta. Þær em þar
dæmdar samkvæmt samræmdum
dómstiga sem notaður hefiir verið
óbreyttur nokkuð á annan áratug.
Fyrir nokkmm árum var sú upplýs-
ingaöflun hins vegar vemlega aukin
með þvi að taka upp það sem kallað
er linulegt mat gripanna, sem í raun
eftir
Jón Viðar
Jónmundsson
Bænda-
samtökum m
íslands
er tiltölulega nákvæm lýsing á
hveijum einstökum grip á töluformi
fyrir alla mikilvægustu þættina. A
þennan hátt er aflað upplýsinga um
útlitseinkenni (lit og hom), auk þess
sem byggingarlag kúnna er metið.
Þar er metin skrokkbygging, auk
þess sem megináhersla er lögð á
dóma um júgur- og spenagerð
kúnna. Einnig er aflað upplýsinga
frá umráðaðilum gripanna um um-
gengnisþætti; mjaltir og skap. Stefht
hefur verið að því á siðustu árum að
auka umfang þessarar upplýs-
ingaöflunar. Það er í raun eina vem-
lega virka leiðin sem fyrir hendi er
til að auka vægi þessara þátta í rækt-
unarstarfínu. Þessi skoðun hefur
verið framkvæmd mjög víða um
land á síðustu tveimur árum. Þær
kýr sem em í þessum afkvæmahóp-
um hafa allar verið skoðaðar á
tveimur síðustu árum. Þannig er
umfang skoðunar nú meira en
nokkm sinni áður og hafa verið
skoðaðar samtals 1093 kýr eða að
meðaltali rúmlega 47 kýr undan
hverju nauti. Flestar dætur í skoðun
átti Þokki 92001, 63 kýr, en Skuggi
92025 fæstar eða samtals 35 kýr.
Þriðja uppspretta upplýsinga fyrir
afkvæmarannsóknina er mjalta-
athugun. Þetta er staðlaður spum-
ingalisti sem sendur er til allra
skýrsluhaldara sem eiga dætur
þessara nauta. Þar em þeir beðnir
að raða innbyrðis fimm kúm í einu
með tilliti til mjalta og gæða. Sú
gæðaröð sem þama er fengin er að
sjálfsögðu ákaflega óskilgreindur
eiginleiki en er áreiðanlega mæli-
kvarði um hvemig umsjónarmanni
fellur við viðkomandi grip. Þess
vegna er ástæða til að taka sem við-
vömnarmerki ef ekki falla saman
þær tölulegu upplýsingar sem em
fyrir hendi og gæðaröð kúnna.
Samræmi þar á milli er samt alla
jafnan mjög gott. Auk mjaltaraðar
er spurt um ýmsa algengustu
mjaltagalla, sem einnig hljóta að
veita vemlegar upplýsingar. Þá er á
þessum spumingalista aflað upp-
lýsinga um skapgalla hjá kúnum og
einnig um júgurbólgu.
Útlitseinkenni
Einkenni á flestum nautum í
þessum árgangi er að þau gefa mjög
mikið af einlitum kúm, aðeins
Galmar 92005 átti hátt hlutfall tví-
18- FREYR 4/99
Mynd 2. Skuggi 92025.