Freyr - 15.04.1999, Page 36
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPRÓFANA
Dugur98005
Fæddur 26. janúar 1998 hjá Katli
Ágústssyni, Brúnastöðum, Hraun-
gerðishreppi.
Faðir: Búi 89017
Móðurætt
M. Rjóð 120,
fædd 5. júní 1992
Mf. Suðri 84023
Mm. Jenta 54
Mff. Álmur 76003
Mfm. Snegla 231, Hjálmholti
Mmf. Þorri 78001
Mmm. Kola 192
Lýsing:
Rauður með stjömu í enni og leista á
afturfótum, smáhnýflóttur. Rétt yfir-
lína. Sæmilegar útlínur og góð bol-
dýpt. Heldur grannar og þaklaga
malir. Aðeins þröng fótstaða. Jafn-
vaxinn, þokkalega holdfylltur gripur.
Umsögn:
Dugur var 65,2 kg að þyngd þegar
hann var tveggja mánaða gamall og
ársgamall 343,5 kg. Vöxtur þvi að
jafnaði 912 g á dag á þessu aldurs-
bili.
Umsögn um móður:
Rjóð 120 var í árslok 1998 búin að
mjólka í 4,3 ár, að meðaltali 5549
kg af mjólk á ári. Fituprósenta
mjólkur 4,30% sem gefur 238 kg af
mjólkurpróteini og próteinhlutfall
3,49% sem gerir 194 kg af mjólkur-
próteini. Magn verðefna því 432
kg á ári að jafnaði.
Nafn Kynbótamat Útlitsdómur
Og nr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð
Rjóð 120 129 89 97 124 103 82 16 16 18 5
Frosti 98006
Fæddur 23. janúar 1998 hjá Svein-
bimi Sigurðssyni, Búvöllum, Aðal-
dal.
Faðir: Almar 90019
Móðurætt
M. Sunna218,
fædd 12. nóv. 1991
Mf. Suðri 84023
Mm. Spes 182
Mff. Álmur 76003
Mfm. Snegla 231, Hjálmholti
Mmf. Bæsi 80019
Mmm. Skráma 121
Lýsing:
laga. Fótstaða rétt. Jafn, hlut- inn 330 kg. Vöxtur hans því að
fallagóður gripur, holdfylltur í meðaltali 883 g á dag.
meðallagi.
Brandskjöldóttur, kollóttur,
þróttlegur svipur. Fremur jöfn
yfírlína. Utlögur og boldýpt í
meðallagi. Malir jafnar en þak-
Umsögn:
Við 60 daga aldur var Frosti 60,8
kg að þyngd og var ársgamall orð-
Nafn Kynbótamat Útlitsdómur
og nr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð
Sunna 218 124 96 90 118 111 85 17 16 19 5
Umsögn um móður:
í árslok 1998 hafði Sunna 218
mjólkað i 5,0 ár, að meðaltali 6125
kg af mjólk með 4,02% fitu eða 246
kg mjólkurfitu og prótein í mjólk
mælt 3,19% sem gerir 196 kg af
mjólkurpróteini. Samanlagt magn
verðefna í mjólk því 442 kg á ári að
jafnaði.
36- FREYR 4/99