Freyr - 15.04.1999, Qupperneq 37
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPROFANA
Vagn 98007
Fæddur 16. febrúar 1998 hjá Daníel
Magnússyni, Akbraut, Holtum.
Faðir: Tuddi 90023
Móðurætt
M. Ljómalind 58
fæddur 1. des. 1991
Mf. Suðri 84023
Mm. Gullbrá 40
Mff. Álmur 76003
Mfm. Snegla 231, Hjálmholti
Mmf. Ljúfur 72005
Mmm. Ljómalind 20
Lýsing:
Bröndóttur, hálfhryggjóttur, koll-
óttur. Fremur nett höfuð. Bein
yfírlína. Ekki útlögumikill en
með góða boldýpt. Malir nokkuð
langar, aðeins þaklaga. Sterkleg
fótstaða. Allvel holdfylltur
gripur.
Umsögn:
Vagn var 56,8 kg að þyngd þegar
hann var tveggja mánaða og
ársgamall 334 kg. Þynging hans
því að meðaltali 909 g á dag á þessu
aldursskeiði.
Umsögn um móður:
Ljómalind 58 var í árslok 1998 bú-
in að mjólka í 4,2 ár, að meðaltali
7108 kg af mjólk á ári, með 4,32%
fitu eða 307 kg af mjólkurfitu.
Próteinhlutfall 3,51% sem gefur
249 kg af mjólkurpróteini. Sam-
anlagt magn verðefna því 556 kg á
ári að meðaltali.
Nafn Kynbótamat Útlitsdómur
Og nr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð
Ljóma- lind 58 128 100 102 125 99 83 16 17 18 4
Meitill 98008
Fæddur 13. mars 1998 á félagsbú-
inu Raftholti, Holtum.
Faðir: Almar 90019
Móðurætt
M. Sleggja 279,
fædd 8. apríl 1992
Mf. Þistill 84013
Mm. Bera 240
Mff. Bátur 71004
Mfm. Bredda 45,
Gunnarsstöðum
Mmf. Smyrill 83021
Mmm.
Lýsing:
Rauðbröndóttur, hnýflóttur.
Svert höfuð. Útlögur og boldýpt
í meðallagi. Sterkleg malabygg-
ing og fótstaða rétt. Stælturjafn-
vaxinn gripur með góða holdfyll-
ingu.
Umsögn:
Meitill var 81 kg að þyngd við
tveggja mánaða aldur en ársgamall
var hann 350 kg. Vöxtur því að
meðaltali 882 g á dag á þessu ald-
ursskeiði.
Umsögn um móður:
Sleggja 279 hafði í árslok 1998
mjólkað i 4,3 ár, að jafnaði 5423 kg
af mjólk á ári með 4,00% fitu eða
217 kg af mjólkurfítu. Próteinhlut-
fall mælt 3,46% sem gefur 188 kg
af mjólkurpróteini. Samanlagt
magn af mjólkurfitu og mjólkur-
próteini 405 kg á ári að meðaltali.
Nafn Kynbótamat Útlitsdómur
og nr. móður Mjólk Fita % Prótein Heild % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð
Sleggja 279 118 95 101 115 83 88 16 17 18 5
FREYR 4/99 - 37