Freyr - 15.04.1999, Page 38
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPRÓFANA
Garpur 98009
Fæddur 19. mars 1998 átilraunabú-
inu Stóra-Ármóti, Hraungerðis-
hreppi.
Faðir: Almar 90019
Móðurætt
M. Héla 533,
fædd 22. maí 1995
Mf. Öm 87023
Mm. Brá 238,
Vorsabæjarhjáleigu
Mff. Gegnir 79018
Mfm. Laufa 130, Efra-Ási
Mmf. Tvistur 81026
Mmm. Fía 186
Lýsing:
Rauður, kollóttur. Fremur sviplítill
haus. Nokkuð jöfn yfidína. Útlög-
ur í meðallagi en fótstaða rétt.
Sæmilega holdfylltur gripur.
Umsögn:
Við 60 daga aldur var Garpur 67,2
kg að þyngd og ársgamall 337 kg.
Þynging því að jafnaði 885 g á dag
á þessum tíma.
Umsögn um móður:
Garpur er fyrsti kálfur Hélu 533 en
afurðir hennar í árslok miðað við
heilt ár voru 6065 kg af mjólk með
3,87% fitu eða 235 kg af mjólkur-
fitu og próteinhlutfall 3,38% sem
gefur 205 kg af mjólkurpróteini.
Magn verðefna því 440 kg á árs-
grunni. Kynbótamat Hélu 533 er
framreiknað mat þar sem hún
hefur ekki enn lokið heilu mjólk-
urskeiði.
Nafn
og nr.
móður
Mjólk
Kynbótamat
Fita Prótein Heild Frumu-
% % tala
Útlitsdómur
Stig Júgur Spenar Mjöltun Skap-
alls gerð
Héla
533
123
82
15
15
18
Þór98010
Fæddur 25. mars 1998 hjá Sigurði
Ágústssyni, Birtingaholti, Hruna-
mannahreppi.
Faðir: Almar 90019
Móðurætt
M. Lúra210,
fædd 17. mars 1989
Mf. Kóngur 81027
Mm. Búkolla 162
Mff. Skúti 73010
Mfm. Bima 68, Geirshlíð
Mmf. Bratti 75007
Mmm. Eldbjörg 127
Lýsing:
Rauður, kollóttur. Svipfriður. Ágæt-
ar útlögur og nokkuð mikil boldýpt.
Jafnar, örlítið þaklaga malir. Fótstaða
rétt. Jafn og allvel holdfylltur gripur.
Umsögn:
Þór var 62,8 kg að þyngd tveggja
mánaða gamall og ársgamall 325
kg. Vöxtur því að meðaltali 860 g
á dag á þessu tímaskeiði.
Umsögn um móður:
Lúra 210 hafði í árslok 1998 mjólk-
að í 7,3 ár, að jafnaði 5867 kg af
mjólk á ári. Fituhlutfall 4,43% sem
gefúr 260 kg mjólkurfítu. Prótein-
hlutfall 3,43% sem gefur 202 kg af
mjólkurpróteini. Magn verðefna
þvi samtals 463 kg á ári að jafnaði.
Nafn Kvnbótamat Útlitsdómur
og nr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð
Lúra 210 127 108 102 124 113 83 16 17 18 4
38- FREYR 4/99