Freyr

Árgangur

Freyr - 01.07.1999, Blaðsíða 3

Freyr - 01.07.1999, Blaðsíða 3
FREYR Búnaðarblað 95. árgangur nr. 8, 1999 Útgefandi: Bændasamtök íslands Útgáfustjórn: Sigurgeir Þorgeirsson formaður Hörður Harðarson Þórólfur Sveinsson Ritstjórar: Áskell Þórisson, ábm. Matthías Eggertsson Blaðamaður: Hallgrímur Indriðason Auglýsingar: Eiríkur Helgason Umbrot: Sigurlaug Helga Emilsdóttir Aðsetur: Bændahöllinni v/Hagatorg Póstfang: Þósthólf 7080 127 Reykjavík Ritstjórn, innheimta, afgreiðsla og auglýsingar: Bændahöllinni, Reykjavík Sími: 563-0300 Bréfsími: 562-3058 Efnisyfirlit 4 Landbúnaður, óðalserfingi eða olnbogabarn. Ritstjórnargrein þar sem rakið er hvernig staða landbúnaðar og dreifbýlis hefur verið að veikjast síðustu áratugi, en teikn séu á lofti um að breyting verði þar á. 5 íslensk skógrækt við aldamót. Viðtal við Jón Loftsson, skógræktarstjóra. 10 Skógrækt sem búgrein - fram- tíðar byggðaverkefni. Grein eftir K. Huldu Guðmundsdóttur, skógarbónda á Fitjum í Skorradal. 13 Gildi fitusýra í matvælum fyrir landbúnaðinn. Grein eftir Ólaf Reykdal og Guðjón Þorkelsson. 16 Hagstæð þróun veiðimála. Grein eftir Einar Hannesson, fulltrúa. 19 Næringarefni í jarðvegi - III Nýting næringarefna og áburðar í vist- vænum landbúnaði-. Grein eftir Þorstein Guðmundsson, jarðvegsfræðing. 26 Hundapest eða hundafár. Grein eftir Pál. A. Pálsson, dýralækni. Forsíðumynd: Frá Rannsóknarstöð Skógræktar ríksins á Mógilsá (Ljósm. Skógrækt ríkisins) 29 Samræming fóðurefnagreininga. Erindi frá Ráðunautafundi 1999 eftirTryggva Eiríksson, RALA, og Björn Þorsteinsson, Bændaskólanum á Hvanneyri. Filmuvinnsla og prentun Steindórsprent- Gutenberg ehf. 1999 32 Brotakenndur annáll Búnaðar- þinga 50 fyrstu árin. Jónas Jónsson, fyrrv. búnaðarmálastjóri, tók saman. FREYR 8/99 - 3

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.