Freyr - 01.07.1999, Blaðsíða 22
4. tafla. Áætlun um nýtingu köfnunarefnis á kúabúi af og þörf á
tilbúnum áburöi. Miðaö er við 60 hkg/ha af heyi og 110 kg N/ha
áburðarþörf. Allar stærðir í kg/ha.
Jarðvegur Innan búsins Aðkeyptur tilbúinn áburður
Losun og nám úr andrúmslofti Búfjáráburður2) Samtals
Mýrajörð 20 - 50 40-50 60 - 100 10-50
Móajörð 10-50 40-50 50 - 100 10-60
Sand- og frumjörð 0- 10 40-50 40- 60 50-70
1) Losun köfnunarefnis úr jarðvegi og nám úr andrúmslofti án smára. Með smára hærri tölur
2) Búíjáráburöi dreift jafnt á öll tún, 60% nýting köfnunarefiiis. Magn sjá 2.töflu og texta
mmmmmmmamaamamaaaaammaammm^mmmmammammaamaammmmmmaaaammmmmmmamammmmammm
vetrarhita og áburðarþarfar, sem
Páll Bergþórsson [11] hefur
fundið, sé fyrst og fremst hægt að
rekja til jarðvegshita. Eftir kalda
vetur nær frost í jarðvegi dýpra
en eftir mildari vetur og er jarð-
vegurinn því lengur að hlýna á
vorin.
Raki. Hæftlegur raki í jarðvegi er
nauðsynlegur fyrir umsetningu
köfnunarefnis. í blautum jarðvegi
er rotnunin hæg vegna súrefnis-
skorts og á þetta aðallega við um
mýrartún sem eru illa ræst og
halda vatni mjög vel eftir rign-
ingar. í þurrum jarðvegi getur
niðurbrotið einnig orðið hægt, og
þá helst í þurrum sandjarðvegi.
að úr þeim losnar alltaf eitthvað en
það er ffekar að magn lífrænu
efhanna sé í jafhvægi í móajörð.
Þar sem magn lífrænna efna og
köfnunarefnis í jarðvegi er mjög
lágt eins og í sandjörð, frumjörð
og klappajörð getur verið æskilegt
að stefna að uppbyggingu lífrænna
efna og eflingu á forða köfnunar-
efnis til að bæta fijósemi jarðvegs-
ins. Hlutfall köfnunarefhis í lí-
frænu efnunum, oft sett fram sem
hlutfall af kolefni (C/N hlutfall),
gefúr nokkra hugmynd um hversu
vel köfhunarefnið getur nýst. Þar
sem hlutfallið er hátt, 18-20 eða
hærra, er mikil samkeppni allra líf-
vera um nýtanlegt köfhunarefni,
einnig það sem
borið er á. Lágt
hlutfall er 8-12
en þá em mestar
líkur á að gróð-
ur geti nýtt sér
það sem losnar.
Athuganir á
losun köfnunar-
efnis í jarðvegi
[4] hafa sýnt að
mjög mikið
magn losnar
við hagstæð
skilyrði á rannsóknastofum, frá 3%
og allt að 10% af heildarforða.
Mjög lítið er vitað um losun í
jarðvegi á vettvangi og reyndist
innan við 0,5% af heildarforða
losna í einfaldri athugun á
Hvanneyri [13]. Sé gert ráð fyrir
tvö-til þrefaldri aukningu í losunar-
hraða fyrir hvetjar 10°C má áætla
að losunin geti verið 0,5-1% af
heildarforðanum. Auk þess binst
ákveðið magn köfnunarefnis ár
hvert en bæði það sem losnar og
það sem binst nýtist best i jarðvegi
sem er með mikinn forða fyrir.
1 3. töflu kemur fram að i mýrar-
jarðveginum má gera ráð fyrir 20-
40 kg N/ha losun, 25-50 í móa-
Magn líf-
rænna efna í
jarðveginum
er mjög
breytilegt eins
og kemur
fram í 3. töflu.
Það getur
álíka mikið
köfnunarefni
verið bundið í
efsta lagi
mýrarjarðar
og móajarðar.
Þó er sá mun-
ur á að fram-
ræstar og
ræktaðar mýr-
ar eru alla
jafnan að
rotna þannig
. . —— — — -
5. tafla. Aætluð nýting á fosfór og kalí á kúabúi. Aburðarþörf
miöuð viö jarðvegstölur [2,14] og 60 hkg/ha af heyi með 15 kg af
fosfór og 90 kg af kalí. Áburður í kg/ha.
Jarðvegstölur (AL - aðferð) mgP/lOOg og mjK/lOOg Áburðarþörf " Búfjáráburður2) Tilbúinn 31 áburður
Lágar
Fosfór (0-4) 20-30 10 10-20
Kalí (0-0,2) 100 35 - 70 30-65
Meðal
Fosfór (5-10) 10 5
Kalí (0,3-0,5) 90 35 - 70 20-55
Háar
Fosfór (yfir 10) 0- 10 10 0
Kalí (yftr 0,6) 0-70 35 - 70 0-35
1) Grunnáburður metinn eftir uppskeru (60 hkg heys með 15 kg P og 90 kg K) og jarðvegstölum
2) Búfjáráburði dreift jafnt á öll tún, 90% nýting fosfórs og 60-90% nýting kalís. Magn sjá 2 .töflu
og texta
3) Tilbúinn áburður það sem upp á vantar til að uppfylla áburðarþörf
22 - FREYR 8/99