Freyr - 01.05.2000, Síða 37
94-998. Á Sauðadalsá var
stór rannsókn þar sem
toppinn skipuðu Funi 97-
015, sem er sonur Svaða
94-998, og var hann með
141 úr kjötmatshluta, en
Húni 98-162, sem er sonur
Bjálfa 95-802, var mun
jafnari á báðum þáttum
með 122 í heildareinkunn.
Á Bergsstöðum voru eins
og árið áður feikilega
glæsilegar niðurstöður
fyrir marga af afkvæma-
hópunum. Þar komu vetur-
gamlir hrútar, Þeli 98-096
sem er sonur Bjarts 93-800
og Deli 98-094 sem er
sonur Bjálfa 95-802, á
toppinn í heildareinkunn
en eldri hrútamir sönnuðu
áður sýnda yfírburði, Úði
94-615 í þykkt bakvöðva
og Muni 97-092 í
gæðamati. í Víðidalstungu
II stóð efstur Tinni 98-018
með 120 í heildareinkunn,
yfirburðir jafnir á báðum
þáttum, en þessi hrútur er
frá Bassastöðum, sonur
Boða 97-310, sem þar stóð
á toppi á síðasta ári.
Austur-
Húnavatnssýsla
Á Hofi í Vatnsdal bar
mjög af hrútum í rannsókn
Broddur 97-180 frá
Broddanesi sem var með
134 í heildareinkunn. Á
Akri var sérlega glæsileg
flokkun dilka í rannsókn,
en þar sönnuðu stöðu sína
ffá fyrra ári hálfbræðumir
Freyr 96-467 og Valur 95-
465. í Holti í Svínadal
færðu einnig sigurvegarar
síðasta árs Smekkur 04-
018 og Hjarðar 94-017 enn
traustari gmnn að yfir-
burðum sínum með því að
vera nú með 135 og 134 í
einkunn, en báðir þessir
hrútar em fjárskiptakindur
frá Hjarðarfelli. í Hólabæ
kom hins vegar ungur
öflugur hrútur, Bossi 97-
585, sem er sonur Hnykks
91-958 en einkunn hans
var 124.
Skagafjörður
Eins og á síðasta ári
komu fram miklir yfir-
burðir hjá Kolli 95-439 á
Hraunum með 127 í heild-
areinkunn, en þessi ágæti
kollur er sonur Bjöms 89-
933. Svaði 97-302 bar af
fjórum hrútum í Birkihlíð
með 121 í heildareinkunn,
en hann er sonur
samnefnds hrúts, 94-998.
Breki 97-377 bar líkt og á
síðasta ári af hrútum í
Stóm-Gröf ytri nú með
123 í heildareinkunn. Af
ljómm hópum í Holtsmúla
bar mjög af hópur undan
Mávi 98-271. í feikilega
góðri rannsókn í Keldudal
stóð efstur Svaði 97-479
með 122 í heildareinkunn
fyrir frábæran hóp. I engri
rannsókn haustsins gefur
að líta jafn glæstar tölur og
á Syðra-Skörðugili og þar
héldu toppamir tveir frá
síðasta ári sætum sínum,
Gassi 97-435 sonur Galsa
93-963 með 123 í heild-
areinkunn og Nagli 96-
433, sem er sonarsonur
Hörva 92-972 var með 125
í kjötmatshluta. Hjá Álfta-
gerðisbræðmm stóð Hnyk-
iU 97-503 efstur með 125 í
heildareinkunn og þar af
137 í kjötmati, en þessi
hrútur er sonur Blævars
90-974 og var einnig með
góða útkomu á síðasta ári.
Gosi 98-717 í Miðdal bar
af þrem hrútum með 124 í
heildareinkunn, en þar af
145 úr kjötmatshluta rann-
sóknarinnar. Ás 97-596
bar af fjórum hrútum í
prófun á Ytri-Mælifellsá
með 124 í heildareinkunn.
í Djúpadal voru tveir
veturgamlir hrútar með
feikilega sterka niður-
stöðu, Þisill 98-626 og
Glópur 98-627, báðir með
135 í heildareinkunn.
Báðir eru hrútamir að-
fengnir af sitt hvom lans-
hominu, Þistill frá Holti í
Þistilfirði, sonur Varpa 97-
717, en Glópur frá
Smáhömmm, sonur Ofsa
96-473, en þessi hrútur var
með 175 í einkunn í kjöt-
matshluta, sem myndaðist
fyrst og fremst vegna
óvanalegs fráviks í fitu-
mati. Óspakur 97-757 átti
hóp sem af bar meðal ljög-
urra hópa í Flatatungu, en
hann var með 129 í eink-
unn. Á Minni-Ökrum vom
yfirburðir hjá Hálfdáni 96-
643 algerir og fékk hann
138 í heildareinkunn, en
faðir hans Bóri 97-643
sýndi góða útkomu í rann-
sókninni haustið 1998.
Arfur 97-514 bar af hrút-
um í Hofsstaðaseli með
126 í heildareinkunn. Á
skólabúinu á Hólum fékk
Hamar 98-386 138 í heild-
areinkunn, þar af 166 í
kjötmatshluta vegna ótrú-
legra frávika í fitumati eins
og sést hjá fleiri hrútum frá
Smáhömrum. Bútur 97-
391 fékk einnig eins og á
síðasta ári góðan dóm eða
122 í einkunn, en hann er
sonur Mjaldurs 93-985.
Ugluspegill 97-257 í Litlu-
Brekku bar mjög af þrem
hrútum í rannsókn þar með
124 í heildareinkunn.
Hnallur 97-031 barafhrút-
um á Brúnastöðum og
sýndi enn meiri yfirburði
nú en á síðasta ári með 132
í heildareinkunn en yfir-
burðir hans liggja öðru
fremur í feikiþykkum bak-
vöðva afkvæmanna. Héð-
inn 97-034 bar eins og á
síðasta ári af hrútum í
Stóra-Holti með 125 í
heildareinkunn, en hér fer
sonur Kletts 89-930. Á
Þrasastöðum fór fremstur
Gljár 97-087 með 132 í
heildareinkunn, en kjöt-
matshluti hjá honum hafði
einkunn 148.
Eyjafjörður
Á Hálsi við Dalvík bar
Prins 95-209 nokkuð af
fimm hrútum, en hann er
sonur Goða 89-928 og var
með 120 í einkunn. Eins
og á síðasta ári var niður-
staða fyrir Hnoðra 97-344
í Litla-Dunhaga ákaflega
afgerandi en hann var nú
með 138 í heildareinkunn.
Þetta er sonur Frama 94-
996. í Þríhymingi bar af
hópur undan Kletti 97-777
með 120 í heildareinkunn.
Þar fer sonur Hnykks 91-
958, en þessi hrútur var
einnig með ágætar niður-
stöður í hliðstæðri rann-
sókn á síðasta ári. Á Syðri-
Bægisá var á toppi Skussi
97-094 með 128 í
heildareinkunn. í Sam-
komugerði var Denni 98-
716 með 142 í einkunn úr
kjötmatshluta rannsóknar.
Mjög glæsilegar niður-
stöður voru fyrir Massa
96-497 á Vatnsenda með
134 í heildareinkunn þar
sem báðir þættir stóðu
mjög jafnt. Þessi hrútur er
afkomandi Kokks 85-870,
en Sveinn hefur átt mikið
úrvalsfé af þeim ættmeiði.
I Laufási báru veturgömlu
hrútamir Bokki 98-020 og
Bjór 98-018 mjög af með
134 og 128 í heildareink-
unn. Báðir þessir hrútar
eru Þistilfjarðarættar,
Bokki frá Holti sonur
Varpa 97-717, en Bjór
sonarsonur Frama 94-996.
FREYR 4-5/2000-37