Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.2000, Blaðsíða 37

Freyr - 01.05.2000, Blaðsíða 37
94-998. Á Sauðadalsá var stór rannsókn þar sem toppinn skipuðu Funi 97- 015, sem er sonur Svaða 94-998, og var hann með 141 úr kjötmatshluta, en Húni 98-162, sem er sonur Bjálfa 95-802, var mun jafnari á báðum þáttum með 122 í heildareinkunn. Á Bergsstöðum voru eins og árið áður feikilega glæsilegar niðurstöður fyrir marga af afkvæma- hópunum. Þar komu vetur- gamlir hrútar, Þeli 98-096 sem er sonur Bjarts 93-800 og Deli 98-094 sem er sonur Bjálfa 95-802, á toppinn í heildareinkunn en eldri hrútamir sönnuðu áður sýnda yfírburði, Úði 94-615 í þykkt bakvöðva og Muni 97-092 í gæðamati. í Víðidalstungu II stóð efstur Tinni 98-018 með 120 í heildareinkunn, yfirburðir jafnir á báðum þáttum, en þessi hrútur er frá Bassastöðum, sonur Boða 97-310, sem þar stóð á toppi á síðasta ári. Austur- Húnavatnssýsla Á Hofi í Vatnsdal bar mjög af hrútum í rannsókn Broddur 97-180 frá Broddanesi sem var með 134 í heildareinkunn. Á Akri var sérlega glæsileg flokkun dilka í rannsókn, en þar sönnuðu stöðu sína ffá fyrra ári hálfbræðumir Freyr 96-467 og Valur 95- 465. í Holti í Svínadal færðu einnig sigurvegarar síðasta árs Smekkur 04- 018 og Hjarðar 94-017 enn traustari gmnn að yfir- burðum sínum með því að vera nú með 135 og 134 í einkunn, en báðir þessir hrútar em fjárskiptakindur frá Hjarðarfelli. í Hólabæ kom hins vegar ungur öflugur hrútur, Bossi 97- 585, sem er sonur Hnykks 91-958 en einkunn hans var 124. Skagafjörður Eins og á síðasta ári komu fram miklir yfir- burðir hjá Kolli 95-439 á Hraunum með 127 í heild- areinkunn, en þessi ágæti kollur er sonur Bjöms 89- 933. Svaði 97-302 bar af fjórum hrútum í Birkihlíð með 121 í heildareinkunn, en hann er sonur samnefnds hrúts, 94-998. Breki 97-377 bar líkt og á síðasta ári af hrútum í Stóm-Gröf ytri nú með 123 í heildareinkunn. Af ljómm hópum í Holtsmúla bar mjög af hópur undan Mávi 98-271. í feikilega góðri rannsókn í Keldudal stóð efstur Svaði 97-479 með 122 í heildareinkunn fyrir frábæran hóp. I engri rannsókn haustsins gefur að líta jafn glæstar tölur og á Syðra-Skörðugili og þar héldu toppamir tveir frá síðasta ári sætum sínum, Gassi 97-435 sonur Galsa 93-963 með 123 í heild- areinkunn og Nagli 96- 433, sem er sonarsonur Hörva 92-972 var með 125 í kjötmatshluta. Hjá Álfta- gerðisbræðmm stóð Hnyk- iU 97-503 efstur með 125 í heildareinkunn og þar af 137 í kjötmati, en þessi hrútur er sonur Blævars 90-974 og var einnig með góða útkomu á síðasta ári. Gosi 98-717 í Miðdal bar af þrem hrútum með 124 í heildareinkunn, en þar af 145 úr kjötmatshluta rann- sóknarinnar. Ás 97-596 bar af fjórum hrútum í prófun á Ytri-Mælifellsá með 124 í heildareinkunn. í Djúpadal voru tveir veturgamlir hrútar með feikilega sterka niður- stöðu, Þisill 98-626 og Glópur 98-627, báðir með 135 í heildareinkunn. Báðir eru hrútamir að- fengnir af sitt hvom lans- hominu, Þistill frá Holti í Þistilfirði, sonur Varpa 97- 717, en Glópur frá Smáhömmm, sonur Ofsa 96-473, en þessi hrútur var með 175 í einkunn í kjöt- matshluta, sem myndaðist fyrst og fremst vegna óvanalegs fráviks í fitu- mati. Óspakur 97-757 átti hóp sem af bar meðal ljög- urra hópa í Flatatungu, en hann var með 129 í eink- unn. Á Minni-Ökrum vom yfirburðir hjá Hálfdáni 96- 643 algerir og fékk hann 138 í heildareinkunn, en faðir hans Bóri 97-643 sýndi góða útkomu í rann- sókninni haustið 1998. Arfur 97-514 bar af hrút- um í Hofsstaðaseli með 126 í heildareinkunn. Á skólabúinu á Hólum fékk Hamar 98-386 138 í heild- areinkunn, þar af 166 í kjötmatshluta vegna ótrú- legra frávika í fitumati eins og sést hjá fleiri hrútum frá Smáhömrum. Bútur 97- 391 fékk einnig eins og á síðasta ári góðan dóm eða 122 í einkunn, en hann er sonur Mjaldurs 93-985. Ugluspegill 97-257 í Litlu- Brekku bar mjög af þrem hrútum í rannsókn þar með 124 í heildareinkunn. Hnallur 97-031 barafhrút- um á Brúnastöðum og sýndi enn meiri yfirburði nú en á síðasta ári með 132 í heildareinkunn en yfir- burðir hans liggja öðru fremur í feikiþykkum bak- vöðva afkvæmanna. Héð- inn 97-034 bar eins og á síðasta ári af hrútum í Stóra-Holti með 125 í heildareinkunn, en hér fer sonur Kletts 89-930. Á Þrasastöðum fór fremstur Gljár 97-087 með 132 í heildareinkunn, en kjöt- matshluti hjá honum hafði einkunn 148. Eyjafjörður Á Hálsi við Dalvík bar Prins 95-209 nokkuð af fimm hrútum, en hann er sonur Goða 89-928 og var með 120 í einkunn. Eins og á síðasta ári var niður- staða fyrir Hnoðra 97-344 í Litla-Dunhaga ákaflega afgerandi en hann var nú með 138 í heildareinkunn. Þetta er sonur Frama 94- 996. í Þríhymingi bar af hópur undan Kletti 97-777 með 120 í heildareinkunn. Þar fer sonur Hnykks 91- 958, en þessi hrútur var einnig með ágætar niður- stöður í hliðstæðri rann- sókn á síðasta ári. Á Syðri- Bægisá var á toppi Skussi 97-094 með 128 í heildareinkunn. í Sam- komugerði var Denni 98- 716 með 142 í einkunn úr kjötmatshluta rannsóknar. Mjög glæsilegar niður- stöður voru fyrir Massa 96-497 á Vatnsenda með 134 í heildareinkunn þar sem báðir þættir stóðu mjög jafnt. Þessi hrútur er afkomandi Kokks 85-870, en Sveinn hefur átt mikið úrvalsfé af þeim ættmeiði. I Laufási báru veturgömlu hrútamir Bokki 98-020 og Bjór 98-018 mjög af með 134 og 128 í heildareink- unn. Báðir þessir hrútar eru Þistilfjarðarættar, Bokki frá Holti sonur Varpa 97-717, en Bjór sonarsonur Frama 94-996. FREYR 4-5/2000-37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.