Freyr - 01.05.2000, Síða 38
Suður-
Þingeyjarsýsla
A Sigríðarstöðum báru
afkvæmi Pósts 95-441
talsvert af öðrum en hann
fékk 124 í einkunn en hann
er undan Gosa 91-945. I
Hrísgerði hefði Hrókur 98-
602 umtalsverða yfirburði
og fékk 134 í einkunn fyrir
hóp sem sýndi verulega
yfirburði bæði í kjötmati og
ómsjármælingum. í Vatns-
leysu bar af eins og á
síðasta ári hópur undan
Feng 97-520, nú með 129 í
heildareinkunn. Fengur er
sonarsonur Gosa 91-945.
Jóker 97-519 fylgdi fast á
eftir Feng, en yfirburðir
hans voru miklir í
gæðamati þar sem hann var
með 139 í einkunn. Jóker er
sonur Stikils 91-970. Á
Lækjarvöllum var stór
rannsókn þar sem fram
komu mjög athyglisverðar
niðurstöður um tvo hópa.
Laukur 97-195 fékk 130 í
heildareinkunn, sterkur á
báðum þáttum, en þessi
sonur Hnykks 91-958 var
einnig með góða útkomu á
síðasta ári. Kópur 98-152
var með feikigóðar niður-
stöður úr kjötmati og fékk
161 í einkunn um þann
þátt. Glitnir 98-407 bar af í
Víðikeri með 130 í heildar-
einkunn og 152 úr kjöt-
matshluta en þessi hrútur er
sonur Sóma 97-399 í Sand-
vík, sem þar vakti mikla
athygli á síðasta ári.
Veturgömlu hrútamir á
Bergsstöðum, Bútur 98-
199 og Húmor 98-116,
fengu báðir mjög góðan
dóm, 124 og 121 í heildar-
einkunn. Báðir em þeira að
gefa sérlega gott kjötmat.
Norður-
Þingyjarsýsla
Hjá Karli í Hafrafells-
Bjór 98-018, Laufási. (Ljósm. Ól. G. Vagnsson).
tungu kom einn örfárra
aldraðra hrúta, sem skaust
á topp, en það er Svanur
90-228 sem fékk 134 í
heildareinkunn, öflugur á
báðum þáttum. Á Ærlæk
bar Stjúpi 95-392 af hrút-
unum eins og árið áður
með 119 í heildareinkunn
að þessu sinni, en þessi
hrútur er sonur Fóstra 90-
943. Á Presthólum stóð
efstur Snúður 97-333 jafn-
vígur á báða þætti rann-
sóknar með 123 heild-
areinkunn en hann er son-
ur Súfs 95-294 í Hjarð-
arási, sem þar stóð efstur
hrúta eins og á síðasta ári,
núna með 119 í heild-
areinkunn, en hann er
sonur Njóla 93-826. Af
hrútunum í Leirhöfn stóð
Eir97-317 efsturmeð 115,
en yfirburðir hans voru
einkum í ómsjármæl-
ingum. Blómi 96-695 stóð
eins og á síðasta ári efstur í
Hagalandi en núna stóð
sonur hans, Freyr 98-152,
honum jafnfætis, en þessir
hrútar skila feikilega vel
gerðum lömbum. Einn
sonur Blóma, Fífill 98-
777, stóð efstur í Garði
með 121 í heildareinkunn,
en Þéttir 97-662 fylgdi þar
á hæla hans með 120 í
einkunn. í Holti var
ákaflega glæsileg niður-
staða fyrir Kisa 98-010,
sem var með 123 í heildar-
einkunn, jafn og fyma-
sterkur á báðum þáttum.
Þessi hrútur var sonur
Mola 93-986. í umfangs-
mikilli rannsókn á Ytra-
Álandi trónir á toppi
Klaufi 97-644 með 126 í
heildareinkunn, en þessi
hrútur er sonur Galsa 93-
963. í feikistórri rannsókn
á Gunnarsstöðum var efst-
ur Lás 98-044 með 125 og
Sloti 92-523 með 122
honum næstur.
Múlasýslur
Á Felli í Bakkafirði stóð
langefstur Bakur 97-109
með 130 í einkunn fyrir
sérlega öflugan hóp lamba.
Á Einarsstöðum í Vopna-
firði bar mjög af Vöðvi 98-
105, sem virðist réttnefni
því að hann var jafnvígur á
báða þætti og með 126 í
heildareinkunn. Á Egils-
stöðum á Fljótsdal stóð
langefstur Boði 98-148
með 123 í heildareinkunn.
Á Brekku stóð efstur
Kristall 97-015 með 124 í
heildareinkunn. í Laufási
vom miklir yfirburðir hjá
Nóa 97-093 sem var með
129 í heildareinkunn, jafn
á báðum þáttum en hrútur
þessi er sonur Nóa 94-995.
I Rauðholti vom mjög
skýrir yfirburðir hjá
Djákna 97-081 með 120 í
heildareinkunn og mjög
góðar niðurstöður úr kjöt-
mati. í Fossárdal var stór
rannsókn þar sem Bútur
97- 035 undan Bút 93-982
stóð efstur hrúta með 124 í
einkunn.
Austur-
Skaftafellssýsla
I rannsókn með feiki-
lega gæsilega hópa, sem
flestir vom undan Búts-
sonum á Brekku, stóð
langefstur Luntur 97-524
með 123 í heildareinkunn
fyrir frábæran lambahóp.
Pegus 98-018 bar af fjór-
um hrútum í Bjamanesi
með 117 í einkunn, en
hann er sonur Pela 94-810.
Veturgömlu hrútamir,
Sesar 98-028 og Sporður
98- 078, bám af í stórri
rannsókn á Fomustekkum,
báðir með 115 í einkunn.
Sá fyrrtaldi er sonur Þéttis
91-931 en hinn sonur
Gegnis 97-017 í
Bjamanesi sem þar stóð
efstur í rannsókn haustið
1998. Arður 98-088 var
með bestu útkomu í rann-
sókn fjögurra hrúta í
Holtaseli með 117 í heild-
areinkunn, jafnt á báðum
þáttum. í Nýpugörðum
vekja niðurstöður úr kjöt-
mati hjá Hæng 98-098 sér-
staka athygli þar sem hann
var með 142 í einkunn og
bám afkvæmi hans mjög
af afkvæmum hinna
tveggja hrútanna, bæði um
gerð og fitu. Hængur er
sonur Garps 92-808 og
eins og fram kemur í
skrifum um hrútasýningar
hreint metfé sem
einstaklingur og bar af
hrútum í sýslunni.
Suðurland
Eins og á síðasta ári
vom yfirburðir Birkis 95-
38 - FREYR 4-5/2000