Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.2000, Blaðsíða 38

Freyr - 01.05.2000, Blaðsíða 38
Suður- Þingeyjarsýsla A Sigríðarstöðum báru afkvæmi Pósts 95-441 talsvert af öðrum en hann fékk 124 í einkunn en hann er undan Gosa 91-945. I Hrísgerði hefði Hrókur 98- 602 umtalsverða yfirburði og fékk 134 í einkunn fyrir hóp sem sýndi verulega yfirburði bæði í kjötmati og ómsjármælingum. í Vatns- leysu bar af eins og á síðasta ári hópur undan Feng 97-520, nú með 129 í heildareinkunn. Fengur er sonarsonur Gosa 91-945. Jóker 97-519 fylgdi fast á eftir Feng, en yfirburðir hans voru miklir í gæðamati þar sem hann var með 139 í einkunn. Jóker er sonur Stikils 91-970. Á Lækjarvöllum var stór rannsókn þar sem fram komu mjög athyglisverðar niðurstöður um tvo hópa. Laukur 97-195 fékk 130 í heildareinkunn, sterkur á báðum þáttum, en þessi sonur Hnykks 91-958 var einnig með góða útkomu á síðasta ári. Kópur 98-152 var með feikigóðar niður- stöður úr kjötmati og fékk 161 í einkunn um þann þátt. Glitnir 98-407 bar af í Víðikeri með 130 í heildar- einkunn og 152 úr kjöt- matshluta en þessi hrútur er sonur Sóma 97-399 í Sand- vík, sem þar vakti mikla athygli á síðasta ári. Veturgömlu hrútamir á Bergsstöðum, Bútur 98- 199 og Húmor 98-116, fengu báðir mjög góðan dóm, 124 og 121 í heildar- einkunn. Báðir em þeira að gefa sérlega gott kjötmat. Norður- Þingyjarsýsla Hjá Karli í Hafrafells- Bjór 98-018, Laufási. (Ljósm. Ól. G. Vagnsson). tungu kom einn örfárra aldraðra hrúta, sem skaust á topp, en það er Svanur 90-228 sem fékk 134 í heildareinkunn, öflugur á báðum þáttum. Á Ærlæk bar Stjúpi 95-392 af hrút- unum eins og árið áður með 119 í heildareinkunn að þessu sinni, en þessi hrútur er sonur Fóstra 90- 943. Á Presthólum stóð efstur Snúður 97-333 jafn- vígur á báða þætti rann- sóknar með 123 heild- areinkunn en hann er son- ur Súfs 95-294 í Hjarð- arási, sem þar stóð efstur hrúta eins og á síðasta ári, núna með 119 í heild- areinkunn, en hann er sonur Njóla 93-826. Af hrútunum í Leirhöfn stóð Eir97-317 efsturmeð 115, en yfirburðir hans voru einkum í ómsjármæl- ingum. Blómi 96-695 stóð eins og á síðasta ári efstur í Hagalandi en núna stóð sonur hans, Freyr 98-152, honum jafnfætis, en þessir hrútar skila feikilega vel gerðum lömbum. Einn sonur Blóma, Fífill 98- 777, stóð efstur í Garði með 121 í heildareinkunn, en Þéttir 97-662 fylgdi þar á hæla hans með 120 í einkunn. í Holti var ákaflega glæsileg niður- staða fyrir Kisa 98-010, sem var með 123 í heildar- einkunn, jafn og fyma- sterkur á báðum þáttum. Þessi hrútur var sonur Mola 93-986. í umfangs- mikilli rannsókn á Ytra- Álandi trónir á toppi Klaufi 97-644 með 126 í heildareinkunn, en þessi hrútur er sonur Galsa 93- 963. í feikistórri rannsókn á Gunnarsstöðum var efst- ur Lás 98-044 með 125 og Sloti 92-523 með 122 honum næstur. Múlasýslur Á Felli í Bakkafirði stóð langefstur Bakur 97-109 með 130 í einkunn fyrir sérlega öflugan hóp lamba. Á Einarsstöðum í Vopna- firði bar mjög af Vöðvi 98- 105, sem virðist réttnefni því að hann var jafnvígur á báða þætti og með 126 í heildareinkunn. Á Egils- stöðum á Fljótsdal stóð langefstur Boði 98-148 með 123 í heildareinkunn. Á Brekku stóð efstur Kristall 97-015 með 124 í heildareinkunn. í Laufási vom miklir yfirburðir hjá Nóa 97-093 sem var með 129 í heildareinkunn, jafn á báðum þáttum en hrútur þessi er sonur Nóa 94-995. I Rauðholti vom mjög skýrir yfirburðir hjá Djákna 97-081 með 120 í heildareinkunn og mjög góðar niðurstöður úr kjöt- mati. í Fossárdal var stór rannsókn þar sem Bútur 97- 035 undan Bút 93-982 stóð efstur hrúta með 124 í einkunn. Austur- Skaftafellssýsla I rannsókn með feiki- lega gæsilega hópa, sem flestir vom undan Búts- sonum á Brekku, stóð langefstur Luntur 97-524 með 123 í heildareinkunn fyrir frábæran lambahóp. Pegus 98-018 bar af fjór- um hrútum í Bjamanesi með 117 í einkunn, en hann er sonur Pela 94-810. Veturgömlu hrútamir, Sesar 98-028 og Sporður 98- 078, bám af í stórri rannsókn á Fomustekkum, báðir með 115 í einkunn. Sá fyrrtaldi er sonur Þéttis 91-931 en hinn sonur Gegnis 97-017 í Bjamanesi sem þar stóð efstur í rannsókn haustið 1998. Arður 98-088 var með bestu útkomu í rann- sókn fjögurra hrúta í Holtaseli með 117 í heild- areinkunn, jafnt á báðum þáttum. í Nýpugörðum vekja niðurstöður úr kjöt- mati hjá Hæng 98-098 sér- staka athygli þar sem hann var með 142 í einkunn og bám afkvæmi hans mjög af afkvæmum hinna tveggja hrútanna, bæði um gerð og fitu. Hængur er sonur Garps 92-808 og eins og fram kemur í skrifum um hrútasýningar hreint metfé sem einstaklingur og bar af hrútum í sýslunni. Suðurland Eins og á síðasta ári vom yfirburðir Birkis 95- 38 - FREYR 4-5/2000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.