Freyr - 01.12.2001, Blaðsíða 26
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPROFANA
VÖRÐUR 00021
Fæddur 12. maí 2000 hjá Hafliða
Kristbjömssyni, Bimustöðum, Skeiðum.
FAÐIR: SMELLUR 92028
MÓÐURÆTT:
M. Viska 211,
fædd 4. ágúst 1995
Mf. Daði 87003
Mm. Lubba 153
Mff. Bauti 79009
Mfm. Sóley 63, Daðastöðum
Mmf. Bæsi 80019
Mmm. Lumma 115
Lýsing:
Brandhuppóttur, með hvíta rönd á
herðakambi, smáhnýflóttur, þróttlegt
höfuð. Fremur jöfn yfirlina. Nokkuð
góðar útlögur og sæmileg boldýpt.
Malir jafnar. Fótstaða full þröng.
Sæmilega holdfylltur.
Umsögn:
Vörður var 60 daga gamall 65,2 kg að
þyngd og ársgamall var hann orðinn
331,8 kg. Vöxtur hafði því að meðaltali
verið 874 g/dag á þessu aldursbili.
Umsögn um móður:
Viska 211 hafði í árslok 2000 mjólkað í
3 ár að meðaltali 6672 kg af mjólk á ári.
Próteinprósenta 3,28% sem gefur 219
kg af mjólkurpróteini og fituprósenta
4,35% sem gefur 290 kg af mjólkurfítu.
Samanlagt magn verðefna á ári því 509
kg að meðaltali.
Nafn Kynbótamat Útlitsdómur
og nr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Fmmu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð
Viska 211 130 105 98 126 99 86 17 16 18 5
ÍSBÚRI 00022
Fæddur 20. júní 2000 hjá Jóni og
Sigurbjörgu á Búrfelli í Miðfirði.
FAÐIR: SMELLUR 92028
MÓÐURÆTT:
M. Frágrá 125,
fædd 4. júní 1993
Mf. Sopi 84004
Mm. Augnfrá 100
Mff. Álmur 76003
Mfm. Ljóma 137, Lækjartúni
Mmf. Tvistur 81026
Mmm. Formósa 53
Lýsing:
Dökkkolóttur, kollóttur. Þróttlegur
svipur. Nokkuð jöfn yfírlína. Ágætar
útlögur og inikið bolrými. Malir jafnar,
örlítið hallandi. Fótstaða rétt.
Holdfylling í meðallagi.
Umsögn:
ísbúri var 67 kg að þyngd tveggja
mánaða gamall og ársgamall orðinn
346 kg að þyngd. Þungaaukning hans
var því að jafnaði 915 g/dag á þessu
tímabili.
Umsögn um móður:
í árslok 2000 hafði Frágrá 125 lokið 5,2
árum í ffamleiðslu með 7113 kg af
mjólk að meðaltali á ári. Próteinhlutfall
mælt 3,43% sem gefur 244 kg af
mjólkurpróteini og fituhlutfall 4,01%
sem gerir 285 kg af mjólkurfitu.
Verðefni í mjólk því 529 kg á ári að
jafnaði.
Nafn Kynbótamat Útlitsdómur
og nr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Fmmu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð
Frágrá 125 118 95 94 115 107 82 16 16 19 5
26 - pR€VR 12/2001