Freyr

Volume

Freyr - 01.12.2001, Page 35

Freyr - 01.12.2001, Page 35
kúastofnum eins og Holstein- Frísian. Verði heimilaður innflutningur gripa af öðrum stofnum er sennilegt að nyt hverrar kýr aukist. Það eykur aftur fram- leiðni í frumframleiðslunni, þar sem unnt verður að framleiða meiri mjólk við sömu aðstæður. Vegna legu landsins ber að halda uppi mjólkurframleiðslu meðan eftirspum er eftir ferskum mjólkur- afurðum. Hins vegar er líklegt að væntanlegur landbúnaðarsamning- ur Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) muni þvinga ísland til að lækka innflutningstolla og heimila aukinn innflutning mjólkurafúrða. Mismunurinn á innlendu verði ann- ars vegar og heimsmarkaðsverði hins vegar, er nógu mikill til að standa undir flutningskostnaði. Við Holdastigun... Frh. afbls. 39 er gott að átta sig á hvað er holda- stig 3 og vinna út frá því. Við holdastigun 3 er miðað við að hvergi stingi maður sig á beini þegar lófí er lagður á þessa staði sem stigaðir eru. Viðkoman er ekki hörð en bein fínnast greinilega. Hold á mismunandi tímum mjaltaskeiðs Meginreglan er að kýr fari aldrei undir 2 í holdastigi og helst ekki yfir 4. Stefna skal að því að holda- stiga kýr á 5. - 6. mánuði mjalta- skeiðs til að stýra kúnum í rétt holdafar fyrir geldstöðuna. Æski- legt er að stefna að því að kýrin sé með ekki lægra holdastig en 3 þeg- ar tímabært er að gelda hana, best er að stefna að 3,25 - 3,5 í holda- stigi við upphaf geldstöðu og halda því holdafari fram að burði. Við burð er því æskilegt að kýr séu við holdastig 3,5 en of feitar kýr mjólka off minna en ella. Eftir burð leggja kýmar af og þurfa þær að hafa nægan forða til að hlaupa upp á, hámjólka kýr em að mjólka af holdum í 6 - 8 vikur eftir burð. slíkar aðstæður er líklegt að inn- flutningur mjólkurafurða aukist. Vegna hærri framleiðslukostnaðar hlýtur útflutningur á mjólkurafúrð- um án útflutningsbóta að verða mjög takmarkaður, en þó kunna mögu- leikar að felast í ákveðnum mark- aðsgeirum þar sem sérvara er seld undir merkjum ”grænnar” ímyndar. Þær föstu skorður sem mjólkur- ffamleiðslunni em settar í núverandi greiðslumarkskerfí og núverandi fyri- rkomulag í mjólkuriðnaðinum, þar fyrir hendi em tiltölulega mörg mjólkurbú og sum mjög lítil, virka sem hindmn á ffekari þróun í grein- inni og getur orsakað minni ffam- legðaraukningu heldur en almennt gerist í öðmm iðngreinum. Hugsan- legt er að draga megi úr þeim hindr- unum, sem felast í núverandi skipu- Feitar kýr eru lystarminni og ódug- legri við gróffóðurát en kýr í með- alholdum og magrar, sérstaklega fyrst eftir burð, þar sem rými vambar er minna hjá feitum kúm vegna meiri iðrarfítu. Feitum kúm er hættara við meltingarröskunum eða misgengi í efnaskiptum sam- fara auknu álagi fyrst effir burð en kúm í eðlilegum meðalholdum. Því fylgir oft aukin tíðni kvilla s.s. súrdoði, doði, vinstrarsnúningur, súr vömb og vandamál tengd ffjó- semi. Til að minnka líkur á efna- skiptakvillum þurfa kýmar að vera í eðlilegum holdum við burð. Því meiri sem holdrýrnunin er því meiri líkur em á því að kýrin beiði ekki eða sjáist ekki beiða. Efkým- ar leggja of mikið af fyrst eftir burð verða meiri líkur á frjósemisvanda- málum eins og uppbeiðslum, lé- legum beiðsliseinkennum eða að kýrin beiði alls ekki. Erlendar rannsóknir hafa sýnt að kýr megi ekki tapa meira en einu holdastigi í upphafi mjaltaskeiðs til að halda niðri frjósemisvandamálum og efnaskiptasjúkdómum. Hámjólka kýr á fýrri hluta mjaltaskeiðs má ekki vera lægri en 2,5 í holdastigi, kýr sem er undir 2 í holdastigi á þessum tíma hefur ekki innbyrt lagi mjólkuriðnaðarins, með því að leyfa mjólkurbúum að keppa með opnari hætti um ffamleiðendur, sam- eina mjólkurbú til að auka sérhæfingu eða auka samvinnu meðal þeirra. Þótt mjólk sé dreift milli mismunandi fyr- irtækja til ffamleiðslu ákveðinna af- urða opnar það ekki markaðinn fyrir innri samkeppni og í slíku virðist ekki vera sama hagræðing eins og þegar dreifing er innan sama fyrirtækis. Núverandi skipulag ráðgjafarþjón- ustu með mikilli svæðaskiptingu og með ráðunautum sem hafa með að gera alla þætti landbúnaðarfram- leiðslu, er í mótsögn við vaxandi kröfúr bænda um sérhæfðari ráðgjöf. Hugsanlegar leiðir til úrlausnar eru sameining ráðgjafasvæða, aukin samvinna þeirra á milli, ásamt nýtingu þeirra möguleika sem felast nægilega orku/þurrefni á fyrri stig- um. Eftir að 4 vikur eru liðnar af mjaltaskeiðinu (8 vikur fyrir há- mjólka kýr) ættu kýmar ekki að missa meira af holdum. Heilbrigð- ar kýr ættu að fara að bæta á sig holdum eftir að c.a. 12 vikur em liðnar af mjaltaskeiðinu. Effir að kýrin festir fang byrjar hún oftast nær að safna holdum. Eins og fyrr er getið er gott að holdastiga kýr á 5. - 6. mánuði mjaltaskeiðsins til að stýra þeim í rétt holdafar fyrir geld- stöðuna sem er holdastig 3,25 - 3,5 og halda því fram að burði. Sé kýr of mögur í upphafí geldstöðu má auka orkustyrk í geldstöðufóðrinu til að bæta hold hennar fram að burði en betra er að bæta hold með- an kýrin mjólkar. Ef kýr er of feit við upphaf geldstöðu má alls ekki takmarka við hana fóðrið til að megra hana á geldstöðu. Það getur leitt til þess að kýrin fari að brjóta niður fituforðann af eigin líkama og magn fítusýra í blóði hækkar og það valdið óæskilegum áhrifúm á meltingu, efnaskipti, fóðurát og heilsufar í upphafi næsta mjalta- skeiðs. Mælt er með að holdastiga geld- kýr á fjögurra vikna fresti, eftir burð á 3ja - 6 vikna fresti. FR€VR 12/2001 - 35

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.